The Project Gutenberg EBook of Alaska, by Jn lafsson

This eBook is for the use of anyone anywhere at no cost and with
almost no restrictions whatsoever. You may copy it, give it away or
re-use it under the terms of the Project Gutenberg License included
with this eBook or online at www.gutenberg.org


Title: Alaska

Author: Jn lafsson

Release Date: February 26, 2005 [EBook #15178]

Language: Icelandic

Character set encoding: ISO-8859-1

*** START OF THIS PROJECT GUTENBERG EBOOK ALASKA ***
Produced by David Starner, Keith Edkins and the PG Online Distributed
Proofreading Team.


ALASKA.LSING

A LANDI OG LANDS-KOSTUM,

SAMT SKRSLU INNAR SLENZKU SENDINEFNDAR.UM

STOFNUN SLENZKRAR NLENDU.EFTIR

JN LAFSSON,

FORMANN ALASKA-FARARINNAR 1874, M.M.WASHINGTON, D.C.

1875.TIL LANDA MINNA.

Langan formla fyrir ltilli bk skal g ekki rita.

a, sem g vildi srlega taka fram hr, er a: a a er ekki tilgangr minn me riti essu, a hvetja flk til tflutninga af slandi alment, eins og hver og einn getr s, er les sari hlut kvers essa; heldr a eins: a benda eim, er anna bor tla a flytja vestr, ann sta, er g tla eim sjlfum og jerni voru bezt hentan. Hins vegar hefi g liti a skylt a verja rttmti tflutninga.—a er, ef til vill, eins hentugt fyrir lesandann, a lesa fyrst sari hlut kversins: "Um stofnun sl. nlendu."

Hfurit a, er g hefi vi stuzt, er: "Alaska, and its resources. By Wm. H. Dall, Director of the Scientific Corps of the late W.U. Telegraph Expedition. Boston. 1870." (xii + 628 bls. strt 8 me myndum og korti.) Auk essa hefi g yfir fari og lesi vetr yfir 100 bœklinga, rit og bl um Alaska ea a v ltandi meira og minna.

g kann llum akkir, er hafa stutt mig samningi bœklingsins, um fram alt mnum gleymanlega vini Marston Niles, Esq., lgfrœingi New York, fyrrum foringja sjhernum; ar nst inum gta vsinda-manni og frœga Alaska-fara W.H. Dall, og eins yfirstjra strandmlinga-skrifstofunnar, og llum rum, er mr hafa li og asto snt,—a g ekki nefni hr srstaklega, hve akkltan g finn mig vi Forseta Banda-rkjanna og sjlis-rherrann og rherra inna innlendu mla.

Ef nokku gott leiir af bk essari, er a mest rum a akka, en mr, og hefi g lagt slurnar fyrir ml etta a lti, er mr var unnt. En gu veit g hefi gjrt a gum tilgangi, og a g tel mr fullu launa, ef rangrinn mtti svo blessast lndum mnum sem g ann eim bezt.

Rita febrar-mn. 1875,

Washington, D.C.

JN LAFSSON.TIL MINNIS.

1 fet enskt = 135.115 Parsarlnur.

1 fet danskt = 139.13 Parsarlnur.

1 mla ensk = 5280 ensk (= 5127 dnsk) fet.

1 mla dnsk = 4-1164/1709 enskar mlur.

1 jarmla = 1 dnsk mla = 1/15 mlistigs (af mibaugi).

1 "kntr" (knot) = 1 mla, 885 fet, 6 uml. enskir. ["Kntr" = sjmla ensk.]

30 kntar (hr um) = 34.75 mlur enskar.

1 samfella (league) = 3 kntar.

1 □ jarmla = 21.16 □ mlur enskar.

→ Lesarinn tti jafnan a hafa hug, a hrumbil er:

1 mla dnsk = 4-2/3 enskar mlur.

6 kntar = 7 enskar mlur.

1 samfella = 3 kntar.

1 □ mla dnsk = 20 □ mlur enskar (liugar).

1 dollar ($1.00) er 100 cent. er punktr sker tvo stafi aftan af tlunni, tknar a dollara fyrir framan, en cent fyrir aftan punktinn; t.d.: $175.50 ir 175 doll. og 50 cent; $10.00 ir tu dollara og engin cent. $1.00 gulli gengr oftast um 3 krnur, 67 aura (.e.: 11 mrk); en papprs dollar um 3 krn. 33 aura (.e.: 10 mrk) dnskum peningum.

→ Grœnuvkr-baugr liggr 18 9' 23" austar, en Ferr-baugr. (Grœnavk = Greenwich.)EFNI.

ALASKA.

bls.

I. Kafli: Landlsing [1. Takmrk.—2. Hf.—3. Firir og flar.—4. Eyjar og eyja-klasar.—5. Strendr og hafnir.—6. Fljt og r.—7. Hafstraumar.—8. Fjallgarar.—9. Stœr Alaska.]

1.—8.

II. Kafli: Um sgu landsins

8.—9.

III. Kafli: Innlendar jir

9.—10.

IV. Kafli: Loftslag og grr [Inngangr.—1. Yukon-fylki.—2. Aleuta-fylki.—3. Sitka-fylki.—lyktar or.]

10.—21.

V. Kafli: Steina og mlma tegundir [Um jarar-frœi.—Steinar og mlmar o.s.frv.]

22.—24.

VI. Kafli: Fiskiveiar

25.—26.

VII. Kafli: Loskinn, draveiar o. fl. [Inngangs-or.—1. S-otr og elselr.—2. Land-dr.—3. Fleira bjargri.]

26.—27.

VIII. Kafli: Skrsla innar slenzku sendinefndar [Cooks-fli.—Kadak.—Nirlag.]

28.—33.UM STOFNUN SLENZKRAR NLENDU.

I. Siferislegt rttmti vestrfara [Fr srstaklegu (slenzku) sjnarmii.—Fr almennu sjnarmii.]

37.—42.

II. Nausyn slenzkrar nlendu [Tvens konar vestrfarar.—Ytri og innri (andleg) nausyn nlendu.—jernisst.]

42.—43.

III. Landval [Krfur, er gjra verr til nlendu-stœis.—Heimfrsla eirra.]

44.—46.

IV. Nirlag [Praeteritum: Hva gjrzt hefir mli eu.—Praesens: Annmarkar Alaska.—Futurum: Hva vera m.]

46.—48.ALASKA.[1]

I. KAFLI.

LANDLSING.

1. Takmrk.

Alaska nefnist vestasti og nyrzti hluti meginlands Norr-Amerku; er a skagi allmikill og gengr til vestrs fr landareign Breta.—Banda-rkin eiga n landi.—Noran a Alaska liggr shafi nyrra, en a vestan liggr Brings-sund (Bering Strait) og Brings-haf (Bering Sea), en a sunnan Norrhafi Kyrra (North Pacific Ocean); a austan er Alaska fast vi meginlandi og taka ar a eignir Breta. Landi er annig girt svi rj vegu.

ar sem mœtist Alaska og eignir Breta, eru in nkvmari takmrk annig: Alaska nr svo langt sur a austan, sem nemr til systa tanga eyjar eirrar, er nefnist Vala-prinz-ey (Prince of Wales Island), en a er 54 40' norrbreiddar og nr 132 vestrlengdar (fr Grœnuvk); felli svo beina lnu til austrs mynni fjarar ess, er Portlands-fjrr (Portland Channel) nefnist, en svo norr vi aan inn eftir mijum firi mimunda milli beggja landa, fram til 56 norrbreiddar; en aan skal lnu draga til norrs og vestrs samfara strndinni (parallel me strndinni fram), svo a hvergi s skemra n lengra en 10 samfellur (30 sjmlur) til sjvar, og mlt fr fjara-botnum; skal essari lnu annig fram halda unz hn kemr Elas-tind (Mount St. Elias); skr hn ar 141. mlistigslnu vestrlengdar (fr Gr.) og skal hn aan af falla saman vi essa mlistigslnu hnorr alt shaf t—og er etta takmarkalna Alaska-lands og Bretlands-eigna.

Takmrkin hafi a vestanveru milli Asu og Alaska eru annig: Stinga skal mlipunkt Brings-sundi 65 30' norrbreiddar og 169 vestrlengdar (fr Gr.) og verr a mivega milli Ratmanoff-eyjar og Krsenstern-eyjar, lti svo lnu fylgja hdegisbaug til norrs shaf t; dragi svo beina lnu sur og vestr fr eim inum sama punkti, er falli mivega milli Lafranz-eyjar (St. Lawrence Island) og sur-hfa Chukotski-skaga Sberu, og sker hn ar 172 vestrlengdar (fr. Gr.); en fr eim punkti, ar sem in sast nefnda lna sker 172, skal enn hefja nja lnu og stefna meira vestr en sur, svo a hn falli mivega milli eyjanna Attou og Kopar-eyjar (Copper Island) unz hn sker 193. mlistigalnu vestrlengdar (fr. Gr.), og mynda lnur r, er svo eru dregnar, sem n hefir fyrir sagt veri, endimrk heimslfanna essu svi, svo a Asa land alt fyrir vestan, en Alaska fyrir austan.

2. Hf.

Af eim hfum, er a Alaska liggja, er miklu stœrst haf a, er kalla er Norrhafi Kyrra (North Pacific Ocean), en a er norrhlutr thafs ess ins mikla, er liggr milli Austrlfu og Vestrheims, og nefnist a einu nafni Kyrra-Hafi (Pacific Ocean; The Pacific).

S hlutr hafs essa, er liggr fyrir noran 56 n. br. milli Kadak-eyjanna a vestan og Alexanders-eyja a austan, nefnist Alaska-fli (Gulf of Alaska).—Fyrir vestan Kadak-eyjar er tali a Norrhafi Kyrra ni a Alaska-skaga og a eyja-kraga eim inum mikla, er gengr boga fr surt Alaska-skaga alt vestr undir Asu-strendr og nefnist einu nafni Aleuta-eyjar.

Brings-haf (Bering Sea) liggr milli Alaska og Asu fyrir noran Aleuta-eyjar.

aan m sigla gegn um Brings-sund (Bering Strait) norr shafi nyrra (Arctic Ocean). [2]

3. Firir og flar.

Alaska er alt mjg vogskori; segir nokku gjrr fr v hr eftir, er lst er strndunum. Hr skal a eins nefna ina stœrstu fla.

ar sem saman kemr landsurhorn Alaska og Bretlands-eignir gengr Portlands-fjrr (Portland Channel) inn landi til landnorrs; eiga Bretar land fyrir austan og sunnan, en Alaska fyrir vestan. essi fjrr gengr inn r Norrhafinu Kyrra.

Norr af Kadak-eyjum gengr skagi mikill sj sur og heitir Kenai-skagi. Fyrir austan hann er breir fli, og nefnist Chugāch-fli (Ch. Gulf)[1] en ru nafni Vilhjlms-fli (Prince William Sound), og er a hentara nafn. Cooks-fli (Cooks Inlet) gengr landnorr fyrir vestan Kenai-skaga. a er geysi-mikill fli: 180 knta langr ea 200 knta, ef me er talinn fjr s, er gengr austr r botni hans; mynni er 50 knta breitt; en breiastr er hann ar, sem Chugāchik-fjrr gengr austr r honum, en Kamishak-vk vestr; a er skamt fyrir innan mynni; ar verr hann 150 knta breir. essir flar ganga inn r Alaska-fla.

Fyrir vestan Alaska-skaga gengr inn r Brings-hafi mikill fli og str, og heitir Bristol-fli (B. Bay). ar fyrir noran gengr Kouloulak-vk (K. Bay); ar fyrir noran Kuskoquim-fjrr (K. Bay); t hann fellr Kuskoquim-fljt. Austr af Lafranz-ey gengr strmikill fli inn landi og kallast Nortons-grunn (Norton Sound); norr og austr r v gengr annar fli minni og heitir Nortons-fli (N. Bay). essir eru stœrstir flar, er skerast inn landi r Brings-hafi.

r shafinu skerst inn tnorrhorn landsins fli s, er Kotzebue-grunn (K. Sound) nefnist. Sur r v gengr Grarvonar-fli (Good Hope Bay) og nokkrir smrri firir.

[Um firi og fla sbr. "5. Strendr og hafnir" hr eftir.]

4. Eyjar og eyja-klasar.

t af Portlandsfiri liggr allstr eyja sunnan vi fjarar-mynni; heitir s Karlottu-ey og eiga hana Bretar; ey eiga eir nyrzta vi Kyrra-Hafs-strendr. Norr af henni liggr Valaprinz-ey (Prince of Wales Island); milli eirra er sund a, er Dixons-sund heitir. ar norr af liggr klasi mikill eyja, og heita Alexanders-eyjar einu nafni; til eirra telst Valaprinz-ey. Auk hennar m af eim nefna Baranoff-ey og Chichagoff-ey; fyrir noran Chichagoff-ey, milli hennar og meginlands, gengr Cross-sund.

Austr af Alaska-skaga milli 151 og 158 vestrlengdar (fr. Gr.) er eyja-klasi, og heita Kadak-eyjar (Kadiak Archipelago) eftir stœrstu eyjunni, Kadak. Um ey mun sar gjrr tala bœklingi essum, v essar eyjar vera a nokkru leyti hfuinntaki miklum hlut hans. Milli Kadak og Alaska-skaga gengr Shelikoff-sund. Norr af Kadak liggr Afognak; hn er nokkru minni.—Eyjaklasi nokkur minni liggr sur og vestr fr Kadak-eyjum, en austr af surt Alaska-skaga, og heita Shumagin-eyjar. ar er fiskafli beztr heimi.

Fram af Alaska-skaga liggr Unimak-ey, og fœru-sund (Fals Pass) milli hennar og meginlands, og eyja-klasi ar vestr og sur af, sur a Amukhta-sundi (172 vestrl. fr. Gr.), og eru kallaar Fox-eyjar; eru meal eirra Unalaska og Umnak-ey. Eldfjll eru sumum af eyjum essum. Gegn um sundi fyrir sunnan Unimak-ey er bezt lei fyrir skip a sigla inn Brings-haf.—Vestr fr Amukhta-sundi og vestr a 180 vestrlengdar eru eyjar r, er nefnast Andreanoffski-eyjar; r eru um 30 talsins.—Fr 180 til 185 vestrl. er enn eyja-klasi, og heita r eyjar Rottu-eyjar er Vlsku-eyjar (Kresi); eirra er stœrst Rotta er Rottu-ey (Kresa).—Fyrir vestan 185 og vestr fyrir 187 vestrl. liggja eyjar r, er Blijnie-ea Blizhni-eyjar heita.

essir 4 eyja-flokkar: Fox-eyjar, Andreanoffski-eyjar, Rottu-eyjar og Blizhni-eyjar, nefnast allar saman einu nafni Aleuta-eyjar.

Fyrir vestan Aleuta-eyjar, norr og vestr fr Blizhni-eyjum, eru Formanns-eyjar (Kommandrski Islands). r liggja nr 193 vestrl. og 55 norrbreiddar. eirra austust er Kopar-ey (Copper Island); en Attou er vestust af Blizhni-eyjum; falla [3] takmrk Alaska og Asu mivega milli eyja essara, svo a Kopar-ey og inar arar Formanns-eyjar teljast me Asu.—Formanns-eyjar og Aleuta-eyjar og Shumagin-eyjar, a er: alt eyja-belti fr 158 til 195 (vestrl. fr. Gr.) kallai Forster feralangr (1786) einu nafni Katrnar-eyjar (Catherina Archipelago) eftir Katrni annari Rssa-drotning. Eru r stundum svo nefndar eldri bkum.

Brings-hafi vera fyrst fyrir Pribyloff-eyjar; r eru fjrar; tvr inar stœrri heita Pls-ey (St. Paul Island) og Girgis-ey (St. George Island). ar er elselr mikill[2].—Norr af Pribyloff-eyjum eru Maeifs-eyjar, og eru rjr, en Maeifs-ey (St. Mathew's Island) stœrst. Allar eru r fjllttar og bygar hrjstugar og bjrgulegar. Nokkrir Rssar voru ar eftir skildir 1816, til a safna selskinnum um vetrinn; frust eir r harrtti. Hinseginn segja hvalveia-menn, og leggja trna , a Maeifs-ey s full af hvtabjrnum. Fyrir v kalla sjmenn hana Bjarney (Bear Island). Eigi rekr hafs a mrkum sur fyrir Maeifs-eyjar, og aldrei svo miki, a nokkurn tlma gjri siglingum, enda eigi um hvetr.—Vri lna dregin fr Thaddeus-hfa ( Kamchatka-strndum) til Maeifs-eyja, og aan austr og sur tangann noran vi Bristol-fla, markar s lna fyrir v svii, er hafs rekr lengst sur.—Austr fr Maeifs-eyjum er Nnivak-ey; gengr Etolin-sund milli hennar og megin lands. Nnivak er allstr eyja, en eigi er hn knnu enn.— norr fr henni er Lafranz-ey (St. Lawrence Island) og er vestr af Nortons-grunni.— Brings-sund miju liggja eyjar r tvr, er Diomedes eru kallaar. Takmarka-lna Asu og Alaska liggr mivega milli eirra. Heitir s eyjan, er Asu heyrir og Rssar eiga, Ratmānoff er Imāklit, en hin, er Alaska heyrir, heitir Krsenstern er Ingāliuk.

5. Strendr og hafnir.

Alaska er land mjg vogskori og eyjum aki hafi me strndum fram umhverfis landi. Hr er ekki rm til a rita neitt a, er lsing megi heita, hve stutt sem vera skyldi, strndum landsins, hfnum og sundum; heldr verr hr a drepa a eins ftt eina svinu umhverfis Alaska-fla, einkum a, er ing getr haft a ekkja fyrir , er vilja gjra sr hugmynd um Kadak-eyjar sem nlendu-sta; en allr Alaska-fli liggr bezt vi siglingum og samgngum fr Kadak sj.

a eru eitthva 1100 eyjar klasa eim, er ber nafni Alexanders-eyjar. Nokkrar hafnir eru landinu upp af Alexanders-eyjum og eru ar Bandarkja-vgi (Forts; United States military posts). Sund eru teljandi milli eyjanna og flest skipgeng, svo a aalsamgnguvegr af nttrunnar hendi er ar sjrinn; kva mega koma vi hvar sem vill strndum eyjanna og landsins og fara fr einum sta til annars innan um r allar n ess a stga fœti land. Systa og austasta hfn Alaska er 54 46' n. br. og 130 35' v.l. fr. Gr.; heitir hn Tayakhōnsiti Harbour; ar er orp eitt og ba ar Tongas-Indnar; ar er og Bandarkja-vgi, er Tongas heitir (United States military post of Fort Tōngas); a var reist 1867.— er skgr var hggvinn til a f timbr til virkis-gjrarinnar, voru ar feld gul Sedrus-viar-tr (yellow cedar), tta feta a vermli. Eyjar essar eru fjllttar og hlendar, og hlarnar aktar inum gtasta vii, eim er beztan getr, fr sjvar-mli og upp eftir alt a 1500 fetum yfir sjvar-ml.— 55 27' n. br. og 132 01' er sg hfn g og innsigling auveld. ar eru gnœgtir of inum bezta vii.—Noran og vestan til Wrangel-ey er hfn s, er nefnist Etolin Harbour 56 31' 30"; ar er Banda-rkja vgi og heitir Fort Wrangel; ar eru kola-nmar og gnœg timbrs.— Baranoff-ey er orp a, er Sitka heitir. ar var landstjri Rssa mean eir ttu landi. ar eru hafnir gar, nnur vestanvert, en hin austanvert eynni, bar gar, en in eystri betri. Sitka stendr undir fjalli v, er Vostōvia heitir; a er 3216 feta htt og er 57 03' 23" n.-br. og 135 12' 57" v.-l. fr. Gr. 1867 voru ar 968 bar bœnum, og voru 349 eirra Rssar, en hinir Indnar og kynblendingar er Krelar; svo nefnast afkvœmi au, er Rssar gtu vi innlendum konum Alaska. ar var stjrnu-hs, kyrkja og sptali. Hs eru flest [4] ll bjlka-hs (log-houses) og steind daufgulum lit. Kyrkjuturninn er steindr grœnum farfa og svo lit sem steinn s, er emeraldus heitir, (a er fmtr steinn). Svo segir Dall Alaska-fari, a er hlarnar aktar myrkgrœnum skgi og grsugar eru framsni, en bœrinn nsni, a sj r vestrhfninni, s ar fagrt yfir a lta og svo einkennilegt, a hvergi muni neitt sviplkt geta annars staar Amerku.—Sgunarmylla var nnd vi bœinn og gekk me eimkrafti. Baranoff-ey m heita knnu enn a mestu; er jarvegr svo mrlendr og skgar svo ykkir, a torveldlegt ykir og eigi hskalaust a kanna eyna. 1867 var um 1000 manns eynni, rijungr Rssar, en hitt krelar og Indnar. Mjg er vtusamt llum eyjum essum; en er sl sr og gviris-dagar eru, kva land vera i fegrsta a lta og alaki ttum skgi milli fjalls og fjru; er tsni og landslag va i yndislegasta.[3]

Hafstrndin vestr fr Cross-sundi og vestr a Vilhjlms-grunni (er Chugāch-fla) er sbrtt og ll vii vaxin, vogskorin mjg, smfirir og fjlltt a, en samstaar langir firir, mjir og rngir. Eigi er orskr eim llum, en ng heilagfiski (flirur 10 fjrunga og yfir a) og als konar tegundir af laxi og silungi, svo ll vtn eru af eim krk og kvik. Fjllin eru 5 til 6 sund feta h og alakin ttum skgi; en skgarnir eru fullir af als konar berjum. ar eru fjlmargir birnir, refir, korn, merir og margt annara dra.

Vilhjlms-grunn er r nefnt; a skerst inn fyrir vestan 146 v.-l. fr. Gr. og nr botninn vestr a 149. Milli ess a austan og Cooks-fla a vestan liggr nes eitt breitt og miki og fjlltt, og heitir Kenai-skagi. Vilhjlms-grunn er aki eyjum strum og smm, en firir skerast r v landi inn alla vegu. Merkastar eyjanna eru: Montagu, Hinchinbrook, Knight og Hawkin. Eyjarnar Vilhjlms-grunni og strendrnar umhverfis a eru aktar gtum skgi. Rssar hfu ar skipgjrar-stœi, er eir ttu landi, og gjru ar mikinn fjlda skipa. Vertta er ar blari vetrum og kaldari, en strndunum sur og austr af. er valt allr snjr upp tekinn jn. Fiskr kva ar nœgr og timbr i gtasta; ber vaxa ar margvsleg og korntegund arlend, Elymus (melr?), og gnœg bauna vex ar af sjlfu sr vilt.—Innuit-ar eru ar va; a flk er sama tternis sem Grœnlendingar, og segir gjrr fr v sar.

Kenai-skagi er vogskorinn mjg allar sur. Sumstaar eru ar hafnir gar. Fjll eru h skaganum og sumstaar jkull efst; en ar fyrir nean, nir fjalshlarnar og undirlendi sltta fyrir nean, er alt aki ttum skgum og strum, og er vir ar gr. Eyjar eru nokkrar me strndum fram. Systi hfi skagans og vestasti heitir Elizabetar-hfi; gagnvart honum a vestan er Douglas-hfi. mynni flans milli hfanna eru eyjar r, er Bersvis-eyjar (Barren Islands) heita, klettttar og grrlausar; m inn sigla beggja vegna eyjanna. Austanmegin skerst inn r Cooks-fla Port Chatham rtt fyrir noran Elizabetar-hfa; ar upp af er byg s, er Alexāndrowsk heitir; norar skerst inn Grahams-fjrr (Port Graham) er ru nafni Engla-hfn (English Harbor); ar fyrir noran er Chugāchik Bay; ar er hfn g undir Kolhfa (Coal Point). ar er gnœg steinkola; au eru me inum beztu a gœum og lagi 7 feta ykt. Kola-lag etta hygg g a liggi jrinni me allri austrstrnd Cooks-fla. a kemr fram aftr vi Akkerishfa (Anchor Point), og enn aftr fyrir noran hann. g s hvervetna kol jr bkkunum norr af Nikulsar-vgi, er g skoai og tk snishorn af. Lagi var unt ar, en g hefi stœu til a tla a a veri ykkvara, er fjr dregr; en vi hfum engin fng n tma til a kanna a. Undan Nikulsar-vgi er hfn og kllu St. Chrysostom Harbour, en a ir Gullmunns-hfn; ar lg skip vort, er vr dvldum a Nikulsar-vgi. Hfnin er rtt undan mynni Kaknu-fljts, og er gullsandr fljtinu; er v rttnefni hfnin s kllu Gullmynnis-hfn. essa megin Cooks-fla er graslendi miki, einkum er upp undir fjllin dregr, en skgar gtir undirlendinu. [5] Vast er tfiri miki vi strendr.—A vestan er undirlendi minna, en land gott; ar eru frri hafnir.

er Cooks-fla sleppir, er su-austr-strndin Alaska-skaga hlykkjtt, sltt, sumstaar hlf-hrjstrug, en vast, einkum syst, frjlend, vaxin grasi og viltum korntegundum, mestan part skglaus, nema smkjarr, skorin teljnadi fjrum, vkum, vogum og rongum sundum, meiri og minni. Va er hn kletttt, einkum nyrzt Helzti fjrr, er g hiri hr a greina fr, er Katmai-fjrr beint vestr a kalla fr norrhfa Kadak-eyjar. vatni einu skamt ar fr finst steinola, og fltr hn sem ykk br vatninu. Snishorn af henni var fœrt efnafrœingunum vi Smithsonian Institution og rannskuu eir hana. Hafi snishorni veri trtt, er ola essi betri en ll s ola, er finst austr-rkjunum, me v hn logar fult eins vel, er eins drjg, en hefir ann eiginleik, a hn er eigi hrakveyk (explosiv); en ann eiginleik fr in venjulega steinola fyrst vi hreinsun af mannavldum.

Milli Kadak-eyja og meginlands liggr Shlikoff-sund. Svo er a sj, sem eyjar essar s a jarmyndun til framhald fjall-beltis ess, er myndar Kenai-skaga, enda tt breitt hafsund liggi ar milli. Klettarnir eru lkir, og lgunin, jarmyndunin og stefnan yfir hfu s sama. Hvervetna ar, sem heldr er skjli fyrir verum, eru eyjarnar vaxnar miklum, frum og gtum skgi. Og essum eyjum og strndum Cooks-fjarar er miki af inu bezta yrkingarlandi; haglendi er ei unt betra a kjsa, en a er hr getr. dgum Rssa var byg hr eigi all-ltil og var rauninni Kadak-ey aalasetr allrar Alaska-verzlunarinnar. Hfu-orp eyjarinnar er nefnt St. Paul er Pls-borg, en stundum City of Kadak .e. Kadaks-borg. Pls-borg er a flestllu merkari miklu, en Sitka, ea var a a minsta kosti mean Rssar ttu landi; enda liggr Kadak betr en nokkur annar star vi verzlun og hefir flesta hluti til ess a vera hfubl als lfs Alaska, er stundir la, tt n s ar ftt um a vera. a voru eingngu plitiskar stœur, er leiddu Rssa til a hafa hfubœinn sem syst og einkum sem austast og setja hann v Sitka. Viey (Woody Island) liggr rtt vi bœinn Kadak. ar er sgeymslu-hs og sgunarmylla. Norr af Kadak liggr Afognak, str eyja og a llu lk Kadak, nema a snu leyti enn fjllttari, og skgr er ar stœrri. Austr af Afognak er Marmot-ey. Milli Afognak og Kadak er Skgey (Spruce Island); ar er vir meiri og betri en nokkurri annari af Kadak-eyjum. Margar eyjar strar og smr liggja kring um Kadak alla vega; nefni g meal annara renningar-eyjar (Trinity Islands) fyrir sunnan surtna. Ukamok- er Chirikoff-ey telst og me Kadak-eyjum; hn liggr til surs og lti eitt til vestrs fr renningar-eyjum. Ukamok hafi rssneska kompani slubir; anga flutti a eyjuna dr a, er ensku nefnist marmot, en lrra manna mli Spermophilus Parryi (Danir kalla a "murmeldyr"); a er eins og bjrinn [bifrinn] af flokki eim, er Sciuridae nefnast af kyni gnagdra (Rodentia). Mtti kalla a bjrbrr (ea fjallrottu). Skinn ess er gtt og er fmtt. etta dr fjlgai svo tt eyjunni, a a var atvinna fyrir fjlda flks a verka skinn eirra.

Smidi-eyjar liggja sur og vestr fr Kadak, en norr og vestr fr Ukamok.—Meal Shumagin-eyja eru tvr eyjar bygar, Ppoff og nga. Unga eru tvr gar hafnir; heitir in nyrri Kola-hfn (Coal Harbour); ar er in mesta ofrgnœg af orski. ar er almennr samkomusta fiskimanna. Sunnan eyjunni er Delaroff fjrr; ar er byg. Nlega vestr beint fr nga er landi Alaska byg s, er heitir Belkōfski er kornssveit (Squirrel Settlement). a er enginn star hr til a lsa eim aragra eyja smrra og strra, kletta og skerja, er ekr hafi vi strendr Alaska-skaga.—Vestr af systa odda skagans liggr nimak-ey. Milli hennar og meginlands liggr Rif-sund (False Pass); frakkneskir siglingamenn hfu lengi sagt a skipgengt, en a reyndist lygi, og eru tmir boar og rif.

a eru fyrr nefndir inir helztu flokkar af Aleuta-eyjum. Byg er ar helzt eyjunum Unalāshka, Akhūn, Tigālda, mnak, Amlia, Atka, Adākh og Attū.—Helztar hafnir eru Unalashka: Iliuliuk er Formanns-hfn (Captain's Harbour), Bjrfjr (Beaver Bay) og Mākushin-fjrr. [6]

Formanns-hfn ( Unalashka) er rija byg merkust Alaska og stœrst, nst Pls-borg ( Kadak-ey) og Sitka. San Banda-rkin keyptu landi hefir kvikna ar verzlun tluver; leggja skip ar tum a, til a skipta vru, f vatn, vi og nja vexti og klmeti.

Attū er hfn, er heitir Chichagoff Harbour. S sgum a tra, er ar leyni-verzlun eigi all-ltil (smuggling). Safalaskinn fr Sberu og pum fr Kna eru htt tollaar vrur, er r eru fluttar inn Banda-rki fr tlndum, en tollaar eftir a r eru komnar inn landar-eign Banda-rkja. v eru safala-skinn og pum flutt laun til Chichagoff Harbour, en seldar aan aftr me strum hagnai til msra staa Banda-rkjum.

ess er r geti, a elselr veiist Brings-hafi. En sakir rmleysis hr og fyrir v, a a ykir minna um vert, a minsta kosti br, verr hr a sleppa a lsa nkvmara vestrstrndinni fyrir vestan Alaska-skaga og eyjunum Brings-hafi. a verr hœgt a rita langa lsing og nkvma eim eins og hverjum rum parti af Alaska, er rfin snist ess a krefja.

6. Fljt og r.

Vtn au, er falla t Alaska-fla, eru miklu minni, en hin, sem Brings-haf falla. Fjllin taka vast svo a segja fast a sj fram a sunnan; en vatnsmegin a, er fr afrs num, dregst saman langt uppi meginlandinu og ryr sr aan veg til sjvar gegn um fjllin um rng gljfr og fallhum fossum. Miki af regnvatninu frs inum afarhu fjllum og nr fyrst til sjvar sem jkulvatn egar ur eru.

Austast vil g nefna Stikine-fljt. a er af v kunnugt, a gull hefir grafi veri bkkum ess; eigi eru gullnmar essir allrkir og liggja eir ofarla vi fljti Bretlands-eignum, r en a rennr inn Alaska.—

60 17' n. br. og 145 20' vestrlengdar fr Grœnuvk liggr mynni fljts ess, er heitir Atna er Koparfljt (Copper River); a fellr tveim kvslum sj t og verr eyri allmikil milli kvslanna rjtu mlur lengd, en 4-5 mlur breidd; eyri essi er alakin plviar-skgi (willow). norvestr-kvslinni er aal-vatnsmegini; ar nrri er Innuita-orp, og heitir Alāganik. Fljti fellr nokkurn veg um sltt undirlendi r a fellr s t; v undirlendi er fjldi stuvatna. Lti er kunnugt um farveg fljts essa, a er vst s; er sagt a falli um gljfr og fjll lengra uppi landinu og s strir skgar beggja vegna. Eigi vita menn me fullri vissu, hvar a er, sem koparnmr s er, sem fljti tekr nafn af. Koparinn finst ar vlum, vatnsleiktum klumpum, lkt og sr sta vi Lake Supirior; en a ykjast menn fara nrri un, a koparinn s innan 100 mlna (enskra) fr sj. Indnar selja hann, en leyna nma-stvunum. 1741 fann Bringr er fylgdarmenn hans brnistein, er koparknfar hfu vori hvattir. Eigi ektu inir arlendu menn jrn fyrri, en erlendir menn tku a verzla vi ; en leiknir voru eir a gjra netta knfa r kopar.

Vilhjlms-grunn falla engar r a marki, en Cooks-fla innanveran fellr mikil , er heitir Knik er Eldvatn (Fire River). a fljt er skipgengt 12 mlur fr s upp; en r v breikkar a og grynnist. Rssar kvu hafa fari skinnbtum upp eftir v, unz eir komu a vatni v, er Plavējno heitir. aan er vegr eigi langr til Kopar-fljts. Tvr r strar falla a austanveru Cooks-fla. annari eirra er gull, og mun ess geti sar skrslu vorri. Margar eru minni r og lœkir me Cooks-fla; og er alt bkstaflega spriklandi og ii af laxi og silungi.

Alaska-skag er fjlltr, einkum nyrzt; au fjll eru eigi samfst og lkka eftir v sem sur eftir dregr; au eru framhald af Alaska-fjllum. Fr norvestr-hlut skagans renna nokkrar r t Bristol-fla. Milli inna hu fjalla, er mynda framhald af Alaska-fjllum, og eins ar sem eim sleppir, er landi lgt og votlent. Va eru ar stuvtn og mrg allstr. Liggja sum svo lgt yfir sjvarflt, a vatn eirra er salt. r eim renna r og lœkir til beggja hlia haf t. Aleutar ferast svo lœkjum og m, a eir ra lttum skinnbt, a sem in endist, taka svo btinn, er vatn rtr, og bera hann me sr ar til, er nnur tekr vi; v btarnir eru [7] fislttir. annig getr mar ri sumstaar yfir veran Alaska-skaga, fr Kyrra Hafi yfir Brings-haf, nlega n ess a stga fœti land.—Eitt af inum stœrstu stuvtnum er Iliāmna. a er enn kanna a mestu; tla menn a muni fremr grunt eftir stœr; en a vita menn, a a er yfir 80 mlur lengd og um 24 mlur breidd, og er a meira en hlft Ontario-vatn.

r r, er falla Brings-haf, eru bi meiri og fleiri, en r, sem falla Alaska-fla. En sakir ess, a mr ykir hr mest undir komi, a lsa eim hlut landsins, er liggr a Alaska-fla, en rmi hinsvegar lti, verr hr a sinni a eins drepi tv in helztu af essum vatnsfllum.

Fyrir noran Bristol-fla fellr sj fljti Kuskoquim; a er anna mest fljt Alaska, nst Yukon-fljti, og stœrst allra eirra vatnsfalla, er upp spretta Alaska; er a kalla a vera fr 500 til 600 mlur lengd; a er straumhart. Uppi landi langt, fyrir sunnan Kuskoquim, kva geta Zeolt, brennistein og bltt kopar-carbonate;[4] hefir a veri keypt a arlendum mnnum. ar kva og vera ofrgnœg af gshauk (gosehawk—flka-tegund, er svo nefnist). Indnar eru um etta svi, en aldrei hefir neinn hvtr mar anga fœti stigi enn. ar kvu vera eldfjll og nttra in hrikalegasta.

Yukon-fljti fellr tveim aal-kvslum sj, og verr str eyri milli; tekr s eyri fr 62 21' til 62 50' n. br. og er 60 mlna lengd a ensku mli. Aal-in fellr t kvsl eirri, er Ksilvak heitir; s er kvsl in dpri; en Kwikhpak heitir nyrri kvslin, og er breiari. Lengd als Yukon-fljts, fr Kennicott-vatni (57 45' n. br. og l30 45' v. l.) og til ess er Ksilvak-kvslin fellr sj, er 1800 mlur; er etta lkl. of lti lagt, og s bugur fljtsins teknar me reikninginn, sem eigi var hr gjrt, er ekki kt a kalla a 2000 mlna langt, og er a skipgengt fr sj rj fjrunga af lengd ess upp eftir.—Sakir stœrar sinnar og ingar Yukon-fljt skili a nefnast eitt af inum stœrstu og merkustu vatnsfllum heiminum. a er stœrra en Ganges og Orinoco, og ekt a stœr sem Danube er La Plata-fljti. a heyrir til innar smu ttkvslar af norrheims-fljtum, sem in nafnkunnu fljt Obi, Lena, Saskatchewan og Mackenzie.

7. Hafstraumar.

Eigi hlir anna en a minnast stuttlega ina miklu strauma Kyrra Hafinu og Brings-hafi; v a eim er a a akka, hve milt og bltt loftslagi er surhlut Alaska og yfir hfu llum norvestr-strndum Amerku, samanburi vi nor-austr-strendrnar.

Inn mikla hita-straum Kyrra Hafinu, ennan annan Gulf-straum, kalla Japans-menn Kuro Siwo .e. dkkva straum; v honum er vatn dekkra, en ella er Kyrra Hafi. Nrri landa-frœingar og allir lagar-frœingar n tmum nefna hann Japans-straum. Straumr essi klofnar vestrhorni Aleuta-eybeltisins; gengr annar straumrinn austr fyrir sunnan Aleuta-eyjar og beygist alt af me strndinni unz er kemr austr fyrir Alaska-skaga; ar klofnar straumrinn aftr; gengr aalstraumrinn norr og austr me strndinni og fylgir henni, beygir sur me henni austan vi Alaska-fla og gengr sur me Alexanders-eyjum og svo sur me strndum Bretlands-eigna, Washington-fylkis, Oregon-rkis og Kalifornu-rkis; hin kvslin, er klofnar r strauminum fyrir austan Alaska-skaga, slr sr beint austr, og kemr saman vi nyrra strauminn vi Alexanders-eyjar og sameinast honum ar aftr. Me essum straumum streymir heitt og bltt loft fr suri; dregst a saman og ykknar fjallatindunum fyrir ofan strendrnar og veldr inu mikla regnfalli, sem einkennir alla strndina sur fyrir Oregon.—Inn nyrri og minni aal-armr straumsins, eftir a hann klofnar fyrst, streymir norr sundi milli Formanns-eyja og Aleuta-eyja og norr alt Brings-haf, norr um Brings-sund og t shaf. Fyrir v kemst eigi hafs sur um sundi. Aftr mti segja hvalarar a oft sjist strir sjakar hrnnum saman sigla norr um sundi, geta eir fari alt a hlfum rum knt klukkustund mti [8] allstrngu noranveri. a er s, er leysir fr strndunum vi Brings-haf. sumrin kemr ltill kaldr straumr a noran og gengr sur a austan fram me Kamchatka-strndum Asu. Fyrir v er kaldara miklu a tiltlu Asu-strndum, en jafn-norarlega Alaska- er Amerku-strndum.—Nlgt Shumagin-eyjum var gst 1865 strr straumr til norrs og austrs, og var hitinn sjnum ar +56 Fahrenheit (.e. 10.7 Raumur).— sundunum Aleuta-eybeltinu eru mislegir straumar, og breytast me sjvar-fllum; eru rkari straumar til norrs en surs. Sakir breytileika straumanna er varasamt fyrir kunnug skip a leggja sund essi nema me var.

8. Fjallgarar.

ll in hstu fjll Alaska liggja fyrir sunnan 65 n. br.—Stranda-fjll (Coast Range) er Elasar-fjallgarr (St. Elias Range) ganga me strndinni fram; eim fjallgari eru hst fjll og hnjkar, og spa sum eldi. Stefna essa fjallgars er nor-vestr. er kemr vestr fyrir 142 (v.-l. fr. Gr.) er a eigi lengr samanhangandi fjallgarr; klofnar msa vega eftir a, og n sumar lmurnar saman vi Alaska-fjll; en Alaska-fjll eru framhald af Steina-fjllum (Rocky Mountains). Annars er ltt kunnugt um fjllin uppi meginlandi, og eru au sett vitlaust t blinn llum kortum Evrpu-manna, nema inum sustu zku kortum fr Gotha; ar eru au lgu eftir kortum Dalls; en hans kort eru in fyrstu reianlegu kort yfir Alaska.

Fjallgararnir hlfa vi llum noranverum, og er a munr ea Mississipp-dalnum, er blasir opinn vi llum noranverum og kulda r eirri tt. Eiga fjllin Alaska vafalaust nst eftir straumunum mestan tt v a gjra vetrinn svo mildan og blan surstrndinni og eyjunum Alaska-fla.

Hstu fjll, er mld hafa veri, eru 14000 feta h (Mount Fairweather—Gviris-fjall); en gizka er , a Elas-tindr muni vera 16000 feta. Iliāmna, eldfjall Alaska-skaga, er 12066 feta, en Redoubt 11270 feta. Valaprinz-ey er Mount Calder 9000 feta htt.

9. Stœr Alaska.

Eftir v, sem Fr. Hahnemann Gotha hefir reikna, skal hr skrt fr stœr Alaska. ess ber a gta a inu zka ferhyrnings-mlna-tali er breytt enskar ferhyrnings-jarmlur eftir hlutfallinu 1 mti 21.16.

Stœrin verr annig:
Eyjar Brings-hafi      3 963.0584
Aleuta-eyjar          6 391.5896
Kadak-eyjar og Shumagin-eyjar 5 676.3816
Chgach- og arar eyjar     1 031.7616
Alexanders-eyjar        14 142.9208
               ----------------
   Flatarml eyjanna samtals        31 205.7100
Meginlandi                 548 901.6148
                    --------------------
   Als                  580 107.3248
  enskar □ jarmlur.II. KAFLI.

UM SGU LANDSINS.

Saga norvestr-hluta Amerku er v nr undantekningarlaust saga um verzlun og landa-knnun. rldmrinn af verzlunar-nau eirri, er eitt enokunar-flag lagi landi, st svo lengi yfir, a a er fyrst sustu rum, san frelsi ltti okinu af, a plitk nokkurn tt sgu landsins. Jafnvel tt sagan um slkt s a vsu eigi uppbyggileg a sumu leyti, tel g mein, a rmi leyfir eigi a skra neitt fr sgu landsins a sinni, v hn er ekki a llu merkileg sjlfri sr.

[9]

Eignarrttr Rssa til Alaska var bygr v, a eir hfu fyrstir fundi landi. Ptr mikli Rssa-czar var sjlfr skipasmir og kunni til sjmensku; honum var forvitni a vita, hvort Asa og Amerka vri fastar a noran; v var ekki um a kunnugt, hvort svo vri er eigi. Einhvern dag ritai karlinn me eigin hendi bla essi fyrirmli:

"A byggja einn ea tvo bta, me iljum, Kamchatka er rum hentugum sta; eim tti a gjra eftirleit um norrstrendrnar, til a sj, hvort r n eigi saman vi Amerku, ar sem endimrk eirra eru kunn; v nst skyldu eir a v huga, hvort eir gtu ekki einhvers staar fundi hfn, sem heyri til Evrpu-mnnum er Evrpu-skip. Einnig ttu eir a dreifa nokkrum mnnum um, sem skyldu spyrjast fyrir um nafn og legu eirrar strandar, er eir finna; halda skyldi nkvma dagbk yfir alt etta, og skyldu eir koma me hana til Ptrsborgar." etta bla fkk Ptr hendr œzta amrl snum, og bau honum a sj svo um, a essu yri framgengt.[5] En Ptr czar inn mikli d vetrinn 1725; en Katrn drotning lagi stundun , a framkvma vilja haus. Mar er nefndr Bringr (Veit er Vitus Bering) og var danskr, fœddr Hrossanesi Jtlandi, enda virist hafa veri honum hvorki d n dugr. Hann var gjr formar (Commander) fararinnar og lagi upp fr Ptrsborg 5. febr. 1725 yfir Sberu og Norr-Asu til Kamchatka; var hann yfir 3 r leiinni. 20. jl 1728 lagi hann haf og sigldi norr og austr; hann sigldi all-raglega og hlt sr undir strndum Asu; fann hann ey , er hann nefndi Lafranz-ey eftir heilgum Lafranzi; a var Lafranz-messu. Eigi s hann neitt af Amerku, og eigi htti hann sr lengra norr en 67 30' n. br.—ttist hann ess n fullvs orinn, a Asa vri eigi fst Amerku; snri san heim aftr. Minnir etta feralag a, er Sigurr Ptrsson kva um inar dnsku hetjur, er fru a leita Grœnlands:

"eirra' af ferum rmur rs

fyrir rausnar-verkin stru;

eir sigldu burt og su s,

og svo til baka fru."

Bringr kom til Ptrsborgar aftr marz 1730 eftir 5 ra tivist, og tti garpr mikill orinn af ferinni. Eftir Bringi danska er nefnt Brings-haf og Brings-sund.[6] Gwosdew, rssneskr mar, fann vestr-strnd Alaska 1730.—1741 fr Bringr enn a leita Amerku, og komst hann n Alaska-fla og s Elas-tind. En hann d r vesld einni eyjunni flanum og hvla ar bein hans. Eyja s heitir Brings-ey. Rssar eignuu sr landi; en eigi var a miki, er fyrst fanst. En smtt og smtt fanst meira og meira og jukust farir til Alaska til verzlunar. var lti um a Rssar hefi neina stjrn verzluninni fyrri, en 1799. Var verzlunin alla t san seld hendr einokunar-flagi me einka-leyfi, unz Rssar ltu landi af hendi.

ri 1867 seldu Rssar landi Banda-rkjunum, en au gfu fyrir sj miljnir og tv hundru sundir gullpenninga ($7 200 000 gulli), en a ltr nrri 28 miljnum danskra krna. Kaupsamningrinn er gjr Washington, D.C., hfuborg Bandarkjanna, 30. dag marz-mnaar 1867, en san stafestr af Rssa-czar.III. KAFLI.

INNLENDAR JIR.

Innlendum jum Norr-Amerka er frumbyggjum landsins (ef svo m kalla) er elilegast a skipta tvr meginjir. nnur er s j, er kallast Indnar er rauir menn. hina hefir lengi vanta hœfilegt eitt nafn. fundi inu amerska [10] vsinda-flagi (American Association for Advancement of Science) stakk Dall Alaska-fari upp nafni, er flagi flst , en a er, a kalla rārna (.e.: Stranda-menn), fyrir v a eir ba hvervetna me sj fram, en hvergi langt uppi landi (a v fr skildu, a eir byggja œi-langt upp me Yukon-fljti, en a eins me bkkunum fram). Verr a ljsast, hve vel heiti etta er vali, ef lesarim vill lta landkorti, og mun hann skjtt gta ess, a flokkar af essari j hafa svo byg sna, a hn er sem belti umhverfis allar strendr Amerku a noran og vestan, og aeins rsjaldan lti eitt upp land fram me strfljtum, t.d. Yukon, en slitnar a eins srfum stum, svo sem t.a.m. norrstrnd Kenai-hfa, ar sem Indnar hafa byg strndinni; annars byggja Indnar upplandi, en rārnar strendrnar milli Indna og sjarins.

rārnar deilast rj kynflokka, sem allir eru nokku mismunandi.

Fyrst er flokkr s er nefnist Innuit; af eim flokki eru Grœnlendingar og Eskimar eir, er byggja norrstrnd Amerku og eyjarnar ar kring, og smuleiis eyjarnar Brings-hafi og strendrnar Alaska a vestan, alt sur a Elas-fjalli.

Annar flokkrinn er Aleutar; eir byggja Aleuta-eyjar og Alaska-skaga austr a 160 v.-l. (fr. Gr.).

riji flokkrinn eru eir menn, er Tski eru kallair. eir byggja noraustr-skagann Sberu og eyjar Brings-sundi; en annars koma eir eigi vi etta ml.

Aleutar eru menn frisamir, svo a undrum m sta ykja, greindir og fremr nmfsir en latari eru eir en fr megi segja. mun mest v bera, ar sem in svo kallaa menning (civilization) hefir spilt eim. Gmenni eru eir in mestu, fmlugir og orheldnir a nttrufari, ar sem uppeldi hvtra manna eim er eigi ori nttrunni yfirsterkara. Flestir eru eir kristnir a nafni (grsk-kalskir). eim er flest vel gefi af nttrunnar hendi. eir eru veiimen gir og fiskimenn, en forsjlausir, lifa sukki og als gnœgtum mean nokku er til, en svelta svo olinmir heilu hungrinu egar harnar bi. tlendir verzlunarmenn hafa nttrlega spilt sium eirra sumra, og drykkjumenn eru eir nlega allir, er eir f nokkurn dropa. Tbak ykir eim og slgti miki og borga a drum dmum. a er jafnan svo heiminum, a spillingin verr menningunni samfara; syndin grœr skilnings-trnu.—Aleutar eru hvergi nrri ment j, en geta eir enn sr heiti vilt j; eir hafa fasta bstai og ll eirra httsemi er svo, a eir mega vel kallast a hafa hlf-menningu er meira.

Innuit eru sams konar menn sem Grœnlendingar. Standa eir Aleutum nokku baki bi a lkamans og slarinnar atgjrfi. En af v lesendr munn flestir hafa einhverja hugmynd um Grœnlendinga, ykir minni rf a lsa essum kynflokki hr, eir byggi mest a plss, er g helzt vil lsa hr.

Indnar eru hr lkir v, sem eir vast eru; en eir koma eigi mjg til mls hr, me v eir byggja lti sem ekki strendrnar, og byggja als eigi a svi, er g einkum vil hr lsa, en a eru Kadak-eyjar. Indnar eir, sem eru litlu svi vi Cooks-fla, eru frisamir, meinlausir og eigi greindir, sumir dfrir sjn.

Aleutar eru ljsir hrund og sumir dfrir menn. Eigi eru eir skrlfir svo or veri gjrt. Margir eru v kynblendingar komnir af Rssum furtt; eru sumir kynblendingar frir snum, og margir eirra hafa aftr gengi a eiga rssneskar persnur. Margir eirra eru hagir menn til sma.IV. KAFLI.

LOFTSLAG OG GRR.

Alaska er feyki-strt land svo sem egar hefir snt veri. a er v hskalegr, en, v mir, almennr misskilningr a gjra sr eina og smn hugmynd um alt Alaska, gtandi eigi ess, a Alaska er eins strt og hlf Norrlfan. Menn vera a minnast ess, a nyrzti hfi Alaska (Point Barrow) liggr 71 27' 0" n. br. og a systa [11] eyjan Alaska liggr 51 10' 0" (a v er Gibson segir; Salāmatoff segir 51 12' 0"). Fr nyrzta hfa Alaska til ins systa er v eins langr vegr og fr Reykjavk slandi til Florenz Italu. Nyrzti tangi Alaska liggr lka norarlega og Norr-hfi (Nord Cap) Noregi; en systi tanginn Aleuta-eyjum liggr sunnar en Leipzig zkalandi. M vera etta hjlpi upp skilninginn hj eim, er tla a Alaska s ll einn sfrosinn Niflheimr ea jkulkaldir trllheimar. g tla a lesaranum mundi ykja a eigi all-vitrlega mlt, ef einhver fœri a lsa Evrpu, og lsti henni svo, a ar vri lifandi nokkurri mentari j; hafnir allar vru ar slagar mikinn hlut rs, dgum saman vetrum si enga sl, o.s.frv., o.s.frv.—og essi lsing jafn-vel ea jafn-illa vi Evrpu einsog vi Alaska. a jafn-vel vi norrstrendr Noregs, Finnlands og Rsslands eins og a vi norrstrendr Alaska. a jafnilla vi surstrendr Alaska eins og vi Holland, Belgu, England og zkaland o.s. frv. Og hefi g ori a heyra, a Alaska vri "verra en sland," "skrlingja-land," o.s.fr. J, "Alaska" og "Alaska" er ekki a sama! Alaska er verra en sland, en Alaska er lka betra en Skotland—alt kemr undir, hvaa hr af Alaska um er tala. J, Alaska er "skrlingja-land"—en ll Amerka, etta drlega land, er lka skrlingja-land; a var alt bygt skrlingjum, og a verri skrlingjum, en n eru Alaska, r hvtir menn nmu ar blfestu; en n er vst skrlingjaskaprinn meiri orinn inu mentaa slandi, en skrlingja-landinu Amerku. g skal svo ekki eya fleirum orum a essu, en a eins lta ljsi von, a skynsamr lesandi lti eigi blekkjast af v hrekkvslegu ora-gjlfri, sem tlar a sl sandi augu manna me v a fela strmiki hfuland undir einu nafni, og lsa v svo llu me eim eiginleikum, sem a eins eiga vi ltinn hluta ess. S nokkur svo andlega starblindr a lta blekkjast af slku, liggr mr vi a segja s inn sami s eigi ess verr a leggja hann hn sr til a sna honum sannleikann.

Alaska er svo strt land, a eigi er unt a lysa loftslagi og grri landsins als einu; svo lkt er loftslagi og grrinn msum stum.

Nttran sjlf bendir til a deila Alaska rj aalfylki er hr, hva mar vill kalla a; hvert fyrir sig af fylkjum essum er lkt hinum a loftslagi, grri og landshttum.

Hr skal haldi eim nfnum fylkjum Alaska-lands, er Dall Alaska-fari hefir gefi eim sinni bk.

essi fylki Alaska-lands eru:

1. Yukon-fylki,

2. Aleuta-fylki, og

3. Sitka-fylki.

Yukon-fylki er nyrzt; a austan nr a a takmarka-lnu Bretlands-eigna, og a sunnan a Alaska-fjllum, a vestan a Brings-hafi og a noran a shafinu.

Aleuta-fylki tekr yfir ann hlut Alaska-skaga, er liggr fyrir vestan 155 vestrlengdar og eyjar r, sem eru vestr af eirri lnu.

Sitka-fylki tekr yfir meginlandi og eyjarnar fyrir sunnan Yukon-fylki og austan Aleuta-fylki.

N skal lst stuttlega hverju essu fylki fyrir sig, en lesarinn verr a gta ess, a Yukon-fylki varar minstu fyrir tilgang essa ritlings, og verr a a vera afskun ess, a v er stuttlegar lst, en hinn, er meira varar.

1. Yukon-fylki.

Landslagi fram me Yukon-fljti er svo laga, a fyrst er landi lgt, ldumynda og hltt, sumstaar grtt, en vast hvar greitt yfirferar; er fjr dregr fljtinu, koma breiar slttur oftast meira ea minna mrlendar, og taka yfir margar mlur breidd, beggja vegna fljtsins; breiastar eru essar slttur nst mynninu. Engir eru samgngu-vegir fylki essu, nema gangstigir stku sta, glggvir sem fjrgtur slandi, og vera varla arir eirra varir, en Indnar og eir, sem vanir eru a lesa sig fram eftir Indna-stigum bygum. Yukon-fljti og r r inar minni, er a renna, eru jvegir fylkisins. [12]

Steinategundirnar eru mislegar; mestr partr er conglomerate (vala-grjt) syenite (samsetningr af brunagrjti og kvarz), quartzite (kvarz er steypu-grjt) og sandstone (mberg?). Vikrkol, skrsteinn og bruna-grjt ("lava," hraun) er gnœgt sumum stum. Yfirbors-jarvegrinn er og mislegr, sumstaar sand-kendr, rum stum aftr meir leir-kendr og m-kendr. ar sem jarvegr er leir-kendr, er oft vtu-mosi vaxinn yfir yfirbori og ekr a; spillir a mjg jarveginum undir; kemr etta af skura-leysi, af v vatninu er eigi framrs veitt. mjg miklu svi er jarvegrinn frjsamr og alluvial (myndar vi vatna-gang), er a sandr ofr-smgjr, mold og fi jurta-efni (vegetable matter); hefir fljti bori etta me sr og hefir a safnast lg svo djp, a eigi hefir mld ori dpt eirra. Nvetnis-frjleir (fresh-water marl) er ofr-gngr slkum stum va hvar.

Va helzt s jr ri um kring, rem fetum undir yfirbori; er etta einkum ar, sem yfirbori er mosa aki. ar sem skurir eru og vatninu er vel veitt afrs, liggr sinn dpra er hverfr me llu; er enginn efi , a sinn hverfr me tmanum ar sem jrin er vel plœg og vatn-rst.—a er frlegt a bera hr saman vi a, sem Aiton segir sinni "Treatise on Peat moss," &c., Edinb. Encyclop., Vol. XVI, p. 738, ar sem hann eignar a talsveru leyti mosa-vextinum i kalda og vtusama loftslag Skotlands. Segir hann: "32 nsa af urrum mosa heldr sr 18 nsum af vatni, n ess a lta a drjpa; ar sem 39 nsur af inni frjustu garmold halda a eins 18 nsu. Mosi heldr og meiri kulda sr, en nokkur nnur jarvegstegund. ar sem mosi er ykkr ( Skotlandi) helzt oft frost jr fram yfir misumar. Af essu verr ljst hver hrif mosinn hefir loftslagi til a kœla a." [1 nsa er nrfelt 2 l.]

a er svo Yukon-fylki sem hvervetna Alaska, a loftslagi uppi landinu er mjg frbrug v, sem a er strndunum, og a stum, setti eigi eru fjarlgir hvor fr rum. I mikla megin af nlega volgu vatni, sem er Brings-hafi, og inir mrgu hita-straumar fr Kyrra Hafinu, gjra loftslagi strndinni miklu mildara heldr en uppi landinu; svo a munrinn er fjarska-mikill egar 30 mlur (lil. sex danskar mlur) fr strndinni; v eigi a h fjll strndinni, er hlendi nœgt til ess a bœgja heitum vindum fr a blsa inn yfir meginlandi. En sakir regns og votvira er sumari miklu kaldara og skemtilegra strndunum heldr en uppi landinu. eru mnuirnir ma, jn og mikill partr af jl yndislega verblir—slrkir, heitir og heiir. Svo segir Seemann sinni bk:[7] "Allr grr er ar (.e.: norr-strndinni) gfrlega brroska; og naumast hefir snjinn teki upp fyrr en alt er aki kafi af grsum og jurtum fullum grri, og ar sem alt var fyrir fm dgum undir fanna-blju, grir n alt grri, og bl, blm og vextir springa t hva eftir ru rstuttum tma."

Taflan, sem hr fylgir eftir, snir mealhita rstanna a St. Michael's ( austr-strndinni vi Nortons-grunn, 63 28' n. br.) og a Fort Yukon (1200 mlur fr mynni fljtsins, 66 34' n. br.)

------------------------------------------------------------------------
Mealhiti.      |   St. Michael's.   |    Fort Yukon.   |
           |Fahrenheit. | Raumur.  |Fahrenheit. | Raumur. |
------------------------------------------------------------------------
Vor         | +29 3  |  -1 1  |  +14 22 |  -7 9 |
Sumar        | +53 0  |  +9 3  |  +59 67 | +12 3 |
Haust        | +26 3  |  -2 2  |  +17 37 |  -6 5 |
Vetr         | + 8 6  | -10 4  |  -23 80 | -24 7 |
------------------------------------------------------------------------
Alt ri       | +29 3  |  +1 1  |  +16 92 |  -6 7 |
------------------------------------------------------------------------

[13]

Mealhiti rsins Yukon-fylki llu, sem heild skoa, m tla a fari nrri 0 +25 Fahrenheit (= -3 1 Raumur). Hr vi m bera saman msa stai, sem nefndir eru Almanakinu slenzka ( ar s hvorki nkvmt n alskostar reianlega fr skrt). Inn mesti kuldi, sem menn vita komi hafa Yukon-hrai, er -70 Fahrenheit (= -45 3 Raumur). frjsa fljt og strr eigi inum mestu grimdum. En mealhiti rsins er engan veginn mlikvari fyrir v, hva gri og roskazt getr einu landi; heldr kemr a undir hita og lengd sumarsins; annig er mealhiti rsins sami rndheimi (Niar-si) og Reykjavk; er kornyrkja og epla-rœkt rndheimi; en sumarhitinn Fort Yukon er heldr meiri en rndheimi. "g hefi Fort Yukon s hitamlinn sna +112 Fahr. (+35 5 Raum.) um sumarhdegi, en skugga, og foringinn vginu skri mr fr, a a hefi oft til bori, a hitamlar, er fyltir voru vnanda og merktir +120 Fahr. (39 1 Raum.), hefu brosti undir inum brennandi geislum heimskauts-slarinnar; og fr s einn eim hita nrri geti, er hann hefir reynt" (Dall). "Grrinn fram me efra hlut Yukon-fljtsins verr svo blmlegr, a mar mtti tla a mar vri hitabeltinu, er mar sr a blmskr alt um sumartmann" (Sami).

Nlega alstaar Yukon-fylki er gnœg af timbri. I stœrsta og mest um vera tr, er finst essu fylki, er hvta skrfuran (white spruce; Abies alba). etta fagra tr finst hvervetna fylki essu, en stœrst og roska-mest nmunda vi rennandi vatn. Vr ess er hvtr, ttr og beinn; auunninn, lttr og seigfastr sr. Eigi getr betra sperruvi; en oftari hverju eru trn heldr grnn siglur strskip, eins og au (trn) eru essu fylki; sunnar eru au enn stœrri. Skrfuran verr hr jafnaarlega 50 til 100 feta h og 3 fet a vermli (diameter); en almennasta stœr m heita 30 til 40 feta h, og 12 til 18 uml. verml.—ar nst m telja birki (Betula glandulosa). Eigi verr a jafnaarlega yfir 40 feta h og 18 uml. a vermli. Einnig vex vast blakka-birki ea krœklu-birki, en a er til frra hluta ntt, ar e a er svo smvaxi. Til allrar hamingju fyrir ina upp vaxandi kynsl eru engir sklameistarar essu fylki, til a neyta birkihrslnanna til ess, sem r eru hœfastar til!

msar tegundir af poplar-vii (Populus balsamifera og P. tremuloides) vaxa hr kynstrum saman, og oftast vel vaxin. In fyrr nefnda tegund vex me vtnum fram, en in sar nefnda harvelli. In fyrr nefnda tegund verr 40 til 60 feta h, og 2 til 3 fet a vermli. En mjg er vir essi mjkr og linr.

Plvir (Salix) og ln (Alnus) eru au trn, sem mest gnœg er af; vaxa hr msar tegundir eirra, svo sem Salix speciosa; Sal. Richardisonii, og Sal. villosa; Alnus viridis, Aln. incana, og Aln. rubra.

Margar arar trj-tegundir vaxa hr tt eigi s n rm n r til a telja a alt hr.

a yri me llu ofverk a fara a reyna a telja hr upp nokkuru fjlda af inum mrgu og margvslegu grasa-tegundum, er vaxa fylki essu. ess skal a eins geta, a gras-vxtr er ar mikill og gr hvervetna; m nefna meal inna almennustu grasa alkunna blgresis-tegund, er Kentucky-blgresi kallast (Poa pratensis); enn fremr Poa nemorals, Calamagrostis Canadensis, og tal arar grasa-tegundir. Meal-gras er eigi lgra en 3 feta, en oft 4 til 5 feta htt.—Tvr tegundir af Elymus (mel, rg-grasi) gra svo rkulega sumstaar, a feramarinn freistast til a halda hann sji sna kornakra, ar sem r vaxa viltar; r bera roska korn.

Kornyrkja m kalla s reynd essu fylki. Tvisvar hefir bygg-grjnum veri s Fort Yukon og hepnaist vel hvortveggja skipti; grasi var smvaxi, en korni roskaist vel. En sakir ess a skinnaverzlunin krafi allan vinnukraft eirra hvtra manna, sem ar voru, hefir v eigi veri fram haldi. Npur, rfur og redikur og salat og arir garvextir rfast vel; Dall segir, a npur r, er hann hafi smakka a St. Michael's hafi veri r beztu er hann hafi nokkru sinni s fi sinni. vaxtatr eru engin essu fylki, en teljandi fjldi berja; Dall nefnir um 20 tegundir, sem hann segir s "nokkrar af inum almennari tegundum, er ar vaxa."

Fyrir nauta-rœkt og fjrrœkt er va gtt land fylki essu. Enginn er skortr [14] beitilands og slgna; en ga vetrar-hiring yrftu gripir a hafa. Hefir a veri reynt og hepnazt Fort Yukon, og er a fyrir noran hvarfbaug (a er tali a liggja 66 34' n. br.).

Me v etta fylki varar oss litlu eftir tilgangi kvers essa, ykir etta ng um a sagt a sinni.

2. Aleuta-fylki.

etta fylki tekr yfir Aleuta-eyjarnar og Alaska-skaga austr a 155 v.-l. Sakir ess a Kadak-eyjar eru skgi vaxnar ykja r heldr heyra til Sitka-fylki. Flestar eru eyjar essar fjllttar, og eru sum eirra fjalla eldfjll, og rjka nokkur eirra gufu er eim; milli fjallanna og sjvar eru aflandi ldttar hir og engi-vellir. Jarvegrinn er feitr og frjr, er a mold jurtakends efnis og dkkleitr er blakkr leir og hr og hvar kalkkendr frjleir (mergel). Sumstaar hefir mosi gri yfir, vtukendr, og spillir jrinni, "en a liggr hverjum augum uppi, hversu auvelt er a trma honum" segir Dall. Sumstaar er jarvegrinn myndar af sku og affalli fr eldfjllunum og er mest af eim jarvegi mjg frjsamt. Loftslag er saggasamt, en milt. Chamisso segir a snjlnan liggi 3510 fetum yfir sjvar-flt. Mesti kuldi, er menn ekkja til a komi hafi ( eyjunni Unalāshka) segir fair Veniamnoff s 0 Fahrenheit (= -14 2 Raumur), en mestr hiti +77 Fahr. (= +20 Raum.)—Taflan, sem hr kemr, snir hita Unalāshka um 4 r (1830, 31, 32, 33) og mealtals-hita fimm ra (1834 tali me):

         Kl. 7 f.m.   Kl. 1 e.m.   Kl. 9 e.m.  Mestr hiti.  Mestr kuldi.
         Fahr. Raum.  Fahr. Raum.  Fahr. Raum.  Fahr. Raum.  Fahr. Raum.
r:
1830       +35  +1.3   +38  +2.7   +34  +0.9   +77 +20.0    0 -14.2
1831       +36  +1.8   +40  +3.5   +34  +0.9   +64 +14.2   +7 -11.1
1832       +39  +3.1   +42  +4.4   +38  +2.7   +77 +20.0   +7 -11.1
1833       +38  +2.7   +41  +4.0   +36  +1.8   +76 +19.5   +5 -12.0
Mealtal um 5 r +37  +2.2  +40.5  +3.7   +36  +1.8   +77 +20.0    0 -14.2

         Verlag, mealtala um 7 r:
Dagar
          Jan. Febr. Marz. Apr. Ma. Jn. Jl.  g. Sept. Okt. Nv. Des. Als.
Alheiir, sklausir  11   9   3   4   2   6   0   5   2   2   3   6  53
Hlf-heirkir    111  86  112  104  105  95  118  106  107  115  88  116 1263
Alskja        95  103  102  102  104  109  99  106  101  100  119  95 1235

essar athuganir eru gjrar a Ililuk, Unalāshka, af inum velruvera fr Innocentius Veniamnoff. Fr Oktber til Aprl segir hann vindar blsi mest fr norri og vestri. Hitamlir stendr lgst janar og marz, en hst jl og gst. Loftunga-mlir fellr og stgr milli 27.415 og 29.437 umlunga, stgr me norantt, en fellr me sunnan-tt, stendr jafn-hst desember og jafn-lgst jl.

a er eigi frlegt a bera hr saman etta fylki af Alaska og anna land, sem er v llu mjg lkt, en hefir n veri undir rœkt um margar aldir. a snir, hva mannleg elja me tilstyrk eirrar mentunar, er reynsla og ekking veitir, getr framkvmt og til leiar komi landi, sem er nlega jafn-kalt, fult svo rigningasamt og miklu grrlausara og frjrra en Aleuta-fylki Alaska. g vi Hlndin Skotlandi og eyjarnar kring um Skotland, sem er svo okusamt, a "skozk oka" er a ortaki hf um heim allan.

Dr. Graham af Aberfoyle segir ( Edinb. Encyclop., art. "Scotland," Vol. XVI, p. 733 & seqq.) um vestrhlut Skotlands, a Ayreshire s mjg vtusamt og saggasamt loftslag, en milt og tempra. I Renfrewshire eru str-rigningar tar; svo er og Dumbartonshire. Argyllshire er rigningasamasta plss Skotlandi. [15]

"Fjalla-tindarnir hu," segir Dr. Graham, "draga elilega a sr gufuna, sem stgr upp fr sjnum, og skin ykna anga til au falla straumum nir yfir dalina. Vetrnir eru mildir a mestu og temprair, en sumrin einatt vtusm og kld. Loftslag Hjaltlandseyjum er lkt og Orkneyjum. lofti s hrslagalegt og saggasamt, fer mjg fjarri a a s heilnmt. a rignr ar ekki stundum saman, heldr dgum og vikum saman, er vindr bls fr vestri," &c.

essi lsing passar einmitt nkvmlega upp rigningasamasta plssi Aleuta-fylki.

Mealhiti rsins Norr-Skotlandi er fr 42 til 48 Fahrenheit (+ 4 4 til 7 1 Raumur). Aleuta-fylkinu Alaska er mealhiti rsins fr 36 til 40 Fahr. (+ 1 8 til + 3 5 Raum.). Hjaltlands-eyjum og Orkneyjum er loftslag blara talsvert og vtusamara.

Regnfall Orkneyjum er 36.66 uml; Glasgow Skotlandi er regnfalli 40 uml.; Ayreshire 42 uml.; Hvthfn 48 uml.; Restwick 67 uml.; og Easthwaite 86 uml. (Encyclopdia Brittannica.) Ef mig minnir rtt, er regnfalli Reykjavk 34 uml. Drymen Sterlingshire vestrstrnd Skotlands hafa dagar eir, er regn fellr, veri taldir um 14 r, og verr mealtalan 205 regndagar ri. Unalashka hefir etta veri tali um 7 r, og mealtala regndaga ar er 150 dagar ri (hver s dagr, er regn fellr, tt lti s, er talinn regndagr). Sra Veniamnoff segir regnfalli s ar 27 uml. etta tlar Dall s ef lti, og gizkar 40 uml. bk sinni; en sar hefir hann sagt mr munnlega, a hann lti n, a sra Veniamnoff muni hafa rtt a mla.

Vr skulum n stuttlega lta yfir afrakstr essa lands, sem hefir loftslag og regnfall svo lkt Aleuta-fylkinu; a getr bent , hvers vnta megi me tmanum af Aleuta-fylki, er a byggist, og a v fremr, sem jarvegr er ar frjrri en Skotlandi.

nstu su er tafla sem snir afrakstr Hlanda Skotlandi og eyjanna kring; er hn gjr eftir opinberum skrslum "Transactions of the Highland and Agricultural Society of Scotland," Vol. XV, 1856.—a er arfi a fara um tfluna mrgum orum; tlur mla oftast sjlfar mli snu furu-vel. [16]

Tafla yfir afrakstr og bna Hlndum Skotlandi og eyjunum nnd.

         |Flkstal|Hveiti,bushel|  Bygg   |  Hafrar   |
         | 1855 |1854 | 1855 | 1854 | 1855 | 1854 | 1855 |
-----------------------------------------------------------------------
Argyll      | 1620 | 7315| 13394| 56795| 46819| 806395| 705375|
Arran      |  152 | 4373| 4688| 1974|  619| 49139| 42154|
Caithness    |  504 | 4644| 5607| 9549| 7609| 748215| 613799|
Inverness    |  749 | 47573| 37814| 93100| 54957| 437584| 363176|
Orkneyjar og   |  262 |  180|  393| 5727| 2746| 238728| 258789|
 Zetland    |  39 |   |   |   |   |    |    |
Ross og Cromatry |  873 |220179|233018|264112|204417| 620035| 493042|
Sutherland    |  141 | 10183| 8885| 51936| 35759| 93637| 80136|
-----------------------------------------------------------------------
   Alsendis  | 4340 |294447|303799|483193|362726|2993733|2557871|

         |   Rgr   |Baunir og ertur|   Npur   |
         | 1854 | 1855 | 1854 | 1855 | 1854 | 1855 |
------------------------------------------------------------------
Argyll      | 65144| 59093| 15147| 21641| 84907| 103444|
Arran      |  7086|  4655|  4403|  3523|  6497|  4344|
Caithness    | 98924| 56292|.......|.......| 143416| 120787|
Inverness    | 23068| 22206|  2572|  5227| 84984| 73948|
Orkneyjar og   | 108168| 105525|  342|.......| 39230| 42536|
 Zetland    |    |    |    |    |    |    |
Ross og Cromatry |  4104|  6167|  8273| 21834| 160145| 163834|
Sutherland    |  1065|  2693|.......|  114| 32052| 29707|
------------------------------------------------------------------
   Alsendis  | 308059| 256631| 30737| 52339| 551231| 528600|

         | Sœnskar  | Kartflur | Gulrfur,| Hvtkl,|
         | np., ekr. |       |  ekrur  | ekr.  |
         |1854 | 1855 | 1854 | 1855 | 1854 |1855|1854|1855|
-------------------------------------------------------------------
Argyll      |  28|  33| 10504| 26412|  24| 17| 23| 28|
Arran      |  22|  10|  671| 1493|  4|  4|  7|  5|
Caithness    |  28|......| 8310| 5931|  0|....| 10|  9|
Inverness    |  10|  17| 6519| 12176|   4|  2| 35| 26|
Orkneyjar og   |.....|   2| 6532| 6261|   4|  4| 30| 35|
 Zetland    |   |   |   |   |   1|  1|  6|  7|
Ross og Cromatry |  23|  15| 17281| 20876|   4|  1|  9|  5|
Sutherland    |.....|......| 1540| 1633|   2|  4|  3|  2|
-------------------------------------------------------------------
   Alsendis  | 111|  77| 51357| 74782|  43| 33| 123| 117|

         |Hr, ekrur| Gras, ekrur |Hross |Nautf| Sauf| Svn|
         | 1854|1855| 1854 | 1855 | 1855 | 1855 | 1855 | 1855|
-----------------------------------------------------------------------
Argyll      |  26| 15| 36151| 40303| 8512| 60378| 814029| 3458|
Arran      | 12|....| 3002| 2588| 2367| 3010| 25630| 360|
Caithness    |  7| 15| 19043| 18076|  801| 14659| 60447| 1149|
Inverness    |  2|  3| 15313| 14226| 3485| 24061| 567694| 1667|
Orkneyjar og   |  1|  1| 4954| 8297| 2437| 8128| 10815| 1337|
 Zetland    |.....|....|  232|  535|   | 1250|  5845|  50|
Ross og Cromatry |  3|  1| 19641| 20491| 4414| 16190| 288015| 4557|
Sutherland    |.....|...1| 3936| 4446|  914| 3642| 200553| 550|
-----------------------------------------------------------------------
   Alsendis  | 49| 36|102272|108962| 22930|131318|1973028|13128|
                     | Gripir als......2 140 404 |

[17]

Loftslagi Skotlandi er svo lkt v, sem a er Aleuta-fylkinu Alaska, a tv lnd svo fjarlg hnettinum geta traulega lkari veri. Austrstrnd Skotlands er skjli fyrir vindunum og hafgufunni fr Atlantshafi, ar e fjllin skla fyrir a vestan; v er ar eigi svo vtusamt sem vestrstrndinni, og meiri munr hita og kulda; a essu leyti svarar austrstrndin Cooks-fla til austrstrandar Skotlands.

bar essa fylkis eru Aleutar, tryggir og nmfsir, en latir og fyrirhyggjulausir. eir eru sjmenn gir, en bslar; enda hafa Rssar veri einu lrifer eirra bskap, og er n ekki verra von!

Eigi er timbr fylki essu anna en kjarr eitt; en allir ljka upp um a einum munni, a eigi s anna a sj, en a skgr hljti a geta vaxi ar, ef hann er grrsettr og hirtr. En sumum inna beztu rkja lfu essari vex ltill sem engi skgr nema grrsettr s. Mikill hluti Nebraska-rkis er skglaus af nttrunnar hendi; en mnnum verr hr eigi svo miki fyrir a grœa skga, og enda svo, a muni til bta loftslagi heilum landsplssum.—Me v loftslag essu fylki er miklu mildara en Yukon-fylkinu, og urrara en mestum hlut Sitka-fylkis, blmgast grs hr svo, a grasvxtr verr nrri meiri, en mar skar eftir, ef svo mtti segja, ar sem mar sumstaar ver alt a h sinni grasi.

Svo er t.a.m. sagt um Unalāshka, a nnd vi Formanns-hfn (Captain's Harbour) s in mesta ofrgnœg af grasi, en loftslag miklu betr falli til heyskapar en, strndum Oregon-rkis. Naut tigangi vera spikfeit, og kjti svo mjkt og braggott, a fgti er ef aligripir annarstaar taka v fram. Jrin liggr af nttrunnar hendi albin undir plginn. ar sem melr (elymus) grœr og roskast, sem ar, af sjlfu sr ar er bgt a sj hv arar korntegundir skyldu eigi geta gri og roskazt, ef r vru yrktar umhyggjusamlega og haustsnar. ess ber a gta, a engin korntegund ber nema hlfan vxt, og hann rran, nokkurstaar strndum Kyrra-Hafsins, hvorki norarlega n sunnarlega; nema s s a haustinu til.[8]

Ertur vaxa viltar nlgt Unalāshka-firi, segir Davidson; er ar mesta gnœg af eim. a er s tegund, er grasafrœingar kalla Lathyrus maritimus. Hn grœr hvervetna syri hlut austrstrandanna Alaska-skaga, a v er Dall hefir munnlega sagt mr. ess er ritum geti a talsvert gri af essari tegund einum sta Kenai-skaga. a liggr augum uppi a s tegund sem grœr annig vilt og umhiringarlaus mundi gra eigi sr vel yrktri jr me gri pssun. Hn kva gra Alaska va norr a 64 n. br.

a, sem sagt er um Unalāshka, gildir engu sr, nema fremr s, um eyjarnar fyrir vestan. Ymsar rfu-tegundir vaxa viltar llum essum eyjum; er gnœg af eim, og r eru gar tu. Svn, geitr og enda naut og sauir geta gengi sjlfala ri um kring.

a virist arfi a fara orum um, hvort kvikfjrrœkt muni hepnast essu fylki, ea a bera a saman vi sland; a getr hver gjrt sjlfr eftir a hann hefir etta lesi.

3. Sitka-fylki.

etta fylki nr fr takmarka-lnu Alaska a sunnan, og nr yfir meginlandi og eyjarnar norr a Yukon-fylki og vestr a Aleuta-fylki; inni lykr a v sr Kadak-eyjarnar og landi umhverfis Cooks-fla.

Yfirbor landsins essu fylki er svo sltt og fjlltt sem framast m vera. A eins norvestr-hluti ess inni lykr yrkjandi land a nokkrum mun. a eru reyndar blettir og blettir hr og hvar um syra hlut ess, er vel eru lagair til yrkingar. En mestmegnis er s hluti fjllttr, og fjllin sbrtt mjg og undirlendislaus, en akin skgum svo ykkum, a varla er fœrt gegn um , og n eir skgar fr strndunum og upp eftir fjllunum 1500 fet yfir sjvarml.

Sundin og djpin milli Alexanders-eyjanna mynda jvegi fylkisins, enda eru a beztu jvegirnir, sem ori geta fjllttu landi. Ekki arf a ryja blessaan [18] sjinn, ekki arf a kosta strf jrnbrautir hann, og ekkert kostar a halda honum vi. Alstaar essu fylki er timbr svo gngt, sem nokkurstaar ella hnetti essum, svo eldivirinn er eigi kostbr fyrir gufubta; enda eru kol nœg fylkinu og kosta ekki anna en a taka au upp; ekki arf a flytja au n timbri langt til skips; alt er flœarmlinu.

Jarvegrinn er mestmegnis frjmold af jurta-efni me undirlagi af sandleir ea dkkleitam deigulm. Jarvegrinn umhverfis Cooks-fla og Kadak-eyjum er essa elis; en ar er jarvegrinn blandinn sku-brunnum sandi, er sjrinn hefir bori upp, og ykk sandleirs-lg undir, svo jarvegrinn verr ar lttari, urrari og enn frjvari, og annig betr lagar til yrkingar en ella. Loftslagi surhlut fylksns er mjg milt, en tœklega vtusamt. Regnfalli Sitka er fr 60 til 95 uml. rlega; og tala regndaga er fr 190 til 235. Kadak og vi Cooks-fla mun regnfalli vera liti yfir 30 uml. a meallagi, ef a er svo htt.

Vertta Sitka fr 31. okt. 1867 til 31. okt. 1868:

     Meal-hiti.       Herkir yktloft,
     Fahr. Raum.  Regnfall. dagar.  dagar. Regndagar. Snjdagar.

Vor   +42.6 + 4.7 14.64 uml  22    70    33     15
Samar  +55.7 +10.6 10.14 "   21    71    36     0
Haust  +45.9 + 6.2 28.70 "   19    72    44     5
Vetr   +31.9 - 0.1 14.59 "   44    47    21     6

Alt ri +44.07 + 5.4 68.07 "  106    260    134     26

Mestr kuldi, sem kom a r, var +11 Fahr. (-9 3 Raum.) Margra ra rannskn snir, a mealhiti vetrum er um +33 Fahr. (+0.4 Raum.); er a lka og Mannheimum vi Rn, en heitara en Mnchen, Vnar-borg ea Berlinni. a er sem nst ekt sem Washington, hfuborg Banda-rkjanna (sem liggr 1095 mlum sunnar) og heitara en New York, Philadelphia er Baltimore.[9] En sagga-lofti og rigningarnar valda v a sumari er miklu kaldara Sitka en inum r nefndu stum.

Indnar byggja Alexanders-eyjum og strndinni nlega norr undir Vilhjlms-grunn (Prince William Sound.) aan af byggja Innuitar strndina, og Indnar a eins upplandi. Vi Cooks-fla, Kadak og surstrnd Alaska-skaga hafa Innuitar dlitla viburi til jarrœktar.

Kadak-ey og austanmegin vi Cooks-fla eru vetrar kaldari og sumur urrari og heitari en Sitka. eru mildari miklu vetrar Kadak, en vi Cooks-fla. Sumartin er in bezta fyrir heyskap og gras gnœga-gott og miki. Hafrar og bygg hefir yrkt veri vi Cooks-fla mean Rssar ttu landi. Skgar eru gir og nœgir. I skrslu nlendu-nefndarinnar til Rssa-keisara (Ptrsborg, 1863) er tali meal afrakstrs vi Cooks-fla 180 000 pund af saltkjti, 180 mliker af berjum o.s.fr.; n er lti um yrkju er afrakstr, me v fir hvtir menn ba hr, san Rssar seldu landi og drgu burt setuli sitt.—Dr. Kellogg segir um Kadak: "Grs og grœnar jurtir ekja fjllin upp t htinda. Sumarveri er hr lkt v, sem a er Sitka, og er vel falli fyrir heyskap." vetrna er kuldinn eigi svo hr Kadak, en jafn. Eftir a fer a frjsa helzt kuldinn jafnt og tt n snggra verbreytinga. sinn stuvatninu Viey ( hfninni St. Paul Kadak) er orinn tlf umlunga ykkr, egar vel er, lok desember er byrjun janar, ykknar svo janar og febrar, og hefir, egar bezt ltr, n 18 uml. ykt lok febrarmnaar. Mesti kuldi, sem menn vita komi hafa Kadak, er -18 Fahr. (-22 Raum.); og hefir a bori vi einu sinni, svo menn hafi sgur af: yknai sinn um 1 umlung slarhring, og er a inn hraasti vxtr, sem hann hefir haft svo menn viti.

[19]

Lisiansky[10] getr ess, a byggi hafi s veri Kadak 1804, og hafi a roskazt vast hvar. En "i vtusama og heirkju-litla ver, sem eigi er holt akryrkju, veldr v a korntegundir urfa hr pssunarsemi og hiru—en a eru kostir, sem innlendir menn hr hafa eigi til a bera."

"Hvort veri er bjart er ykt, kemr alsendis undir verstunni. Ver er fagrt er vindar blsa fr suri, suvestri, vestri, norvestri ea norri; en alt hva vindar eru austanstœari en hnorr er hsur, veldr a okum og rigningum. desember-mnui var veri fremr milt, vindr vri noran. Hitamlir vsai aldrei lgra en +38 Fahr. (+2 7 Raum.) ar til 24. desbr.; fll hann til +26 Fahr. (-2 7 Raum.). fll snjr jr, og hlzt hann um nokkra mnui. Eigi er tali a vetr byrji reglulega fyrri en me janar. Mean vetr st yfir var loft alt af urt og hreint (a fr teknum fm dgum febrar) og vindar lku milli suvestrs og vestrs. Mestr kuldi var 22. janar, fll hitamlir nir 0 Fahr. (-14 2 Raum.) Sustu dagar febrar og fyrstu dagar marz voru og svo kaldir, a hitamlir fll nir milli 13 og 14 Fahr. (-8 til 8 4 R.)—Um essa daga mldi g ykt ssins vatninu Viey, og var hn 18 uml.—9. marz byrjai vori." [Lisiansky, 171. bls.] "Vetrinn, sem g dvaldi hr, var urrari en meallagi." (Sami, 190. bls.) "Dagana, sem vr dvldum Kadak, fr 26. til 31. gst (1867), var mealhiti loftsins 49 5 F. (+7 8 R.), og sjarins 45 8 F. (+6 R.)" (Davidson: "Coast Pilot of Alaska," Washington, D.C., 1869, 27. bls.)

[20]

Ver-tafla, dregin saman r dagbk, haldinni Kadak-ey 1/10 1872 til 30/9 1873.

      |      Mealhiti   |  Mestr hiti.  |
Mnuir  |     Klukkan     |   Klukkan   |
1872-73  |8.f.m|12.m.|6.e.m|Medaltal|8.f.m|12.m.|6.e.m|
---------------------------------------------------------
Oktber  R|+ 2.7|+ 5.3|+ 4.4|  + 4.1|+ 6.2|+ 8.0|+ 7.1|
     F| 38.1| 43.9| 42.0|  41.3| 46. | 50. | 48. |
Nvember R|+ 1.6|+ 4.4|+ 2.3|  + 2.7|+ 5.3|+ 6.2|+ 6.2|
     F| 35.7| 42.1| 37.2|  38.3| 44. | 46. | 46. |
Desember R|+ 0.3|+ 1.0|+ 0.8|  + 0.7|+ 4.4|+ 5.3|+ 4.9|
     F| 32.7| 34.3| 33.7|  33.6| 42. | 44. | 43. |
Janar  R|- 4.1|- 3.3|- 3.2|  - 3.5|+ 2.7|+ 4.4|+ 6.2|
     F| 22.8| 24.5| 24.7|  24.0| 38. | 42. | 46. |
Febrar  R|- 2.1|- 0.1|- 1.0|  - 1.1|+ 2.7|+ 3.5|+ 5.3|
     F| 27.2| 31.8| 29.8|  29.6| 38. | 40. | 44. |
Marz   R|- 4.8|- 1.8|- 1.8|  - 2.8| 0.0|+ 1.8|+ 1.8|
     F| 21.2| 28.0| 27.9|  25.7| 32. | 36. | 36. |
Aprl   R|+ 0.7|+ 3.5|+ 2.8|  + 2.3|+ 3.5|+ 8.0|+ 8.9|
     F| 33.5| 40.0| 38.5|  37.3| 40. | 50. | 52. |
Ma    R|+ 3.4|+ 5.5|+ 4.9|  + 4.6|+ 4.4|+ 9.8|+11.5|
     F| 39.7| 44.5| 43.0|  42.4| 42. | 54. | 58. |
Jn   R|+ 6.6|+10.4|+10.2|  + 9.1|+10.7|+16.9|+16.9|
     F| 46.9| 55.3| 55.1|  52.4| 56. | 70. | 70. |
Jl   R|+ 9.8|+13.0|+13.2|  +12.0|+10.7|+16.9|+17.8|
     F| 54.0| 61.2| 61.8|  59.0| 56. | 70. | 72. |
gst   R|+ 9.3|+13.5|+13.9|  +12.2|+11.5|+16.0|+16.9|
     F| 53.0| 62.4| 63.2|  59.5| 58. | 68. | 70. |
September R|+ 7.1|+ 9.8|+ 9.0|  + 8.6|+ 8.0|+11.5|+10.7|
     F| 47.9| 54.1| 52.2|  51.4| 50. | 58. | 56. |
---------------------------------------------------------
Alt ri R|+ 2.5|+ 5.1|+ 4.6|  + 4.1|+11.5|+16.9|+17.8|
     F| 37.7| 43.5| 42.4|  41.2| 58. | 70. | 72. |      |    Minstr hiti     |
Mnuir  |     Klukkan      |
1872-73  |8.f.m|12.m.|6.e.m|Heidrkir|
               | dagar |
----------------------------------------
Oktber  R|- 2.7| 0.0| 0.0|\ 13  |
     F| 26. | 32. | 32. |/    |
Nvember R|- 1.8| 0.0| 0.0|\ 13  |
     F| 28. | 32. | 32. |/    |
Desember R|-10.7|- 8.0|- 8.9|\  8  |
     F| 8. | 14. | 12. |/    |
Janar  R|-10.7|- 9.8|- 9.8|\ 11  |
     F| 8. | 10. | 10. |/    |
Febrar  R|-10.7|-10.7|-11.5|\ 11  |
     F| 8. | 8. | 6. |/    |
Marz   R|- 9.8|- 8.0|- 7.1|\ 16  |
     F| 10. | 14. | 16. |/    |
Aprl   R|- 3.5|- 1.8|- 2.2|\ 11  |
     F| 24. | 28. | 27. |/    |
Ma    R|+ 0.9|+ 2.7|+ 1.8|\  8  |
     F| 34. | 38. | 36. |/    |
Jn   R|+ 3.5|+ 7.1|+ 6.2|\ 16  |
     F| 40. | 48. | 46. |/    |
Jl   R|+ 8.0|+ 9.8|+ 8.9|\ 15  |
     F| 50. | 54. | 52. |/    |
gst   R|+ 7.1|+ 9.8|+ 9.8|\ 21  |
     F| 48. | 54. | 54. |/    |
September R|+ 4.4|+ 8.0|+ 7.1|\  5  |
     F| 42. | 50. | 48. |/    |

Alt ri R|-10.7|-10.7|-11.5|\ 150  |
     F| 8. | 8. | 6. |/    |1872-73  |   Skja loft  |
      | rkoma  |Urkomu-|Dagar| Mealhiti  |
      |Snjr|Regn.| laust | als.|  rstia.  |
------------------------------------------------------
Oktber  R| 2 | 8 |  7 | 31 |\       |
     F|   |   |    |   | \       |
Nvember R| 2 | 8 |  7  | 30 |  Haust: 37.7 |
     F|   |   |    |   |  (= +2.5)  |
Desember R| 4 | 11 |  7 | 31 | /       |
     F|   |   |    |   |/       |
Janar  R| 8 | 1 | 10 | 31 |\       |
     F|   |   |    |   | \       |
Febrar  R| 8 | 3 |  5  | 28 |  Vetr: 26.4 |
     F|   |   |    |   |  (= -2.5)  |
Marz   R| 7 | 0 |  7 | 31 | /       |
     F|   |   |    |   |/       |
Aprl   R| 2 | 6 | 10 | 30 |\       |
     F|   |   |    |   | \       |
Ma    R| 1 | 16 |  6  | 31 |  Vor: 44.0  |
     F|   |   |    |   |  (= +5.3)  |
Jn   R| 0 | 3 | 11  | 30 | /       |
     F|   |   |    |   |/       |
Jl   R| 0 | 5 | 11  | 31 |\       |
     F|   |   |    |   | \       |
gst   R| 0 | 3 |  7  | 31 |  Sumar: 56.6 |
     F|   |   |    |   |  (= +11.0) |
September R| 0 | 8 | 17  | 30 | /       |
     F|   |   |    |   |/       |
------------------------------------------------------
Alt ri R|34 |72 | 107 | 365 |\ +4.1     |
     F|   |   |    |   |/ 41.2     |

[21]

Vr sjum af essari tflu enn fremr, a af llum dgum rsins eru 150 heirkir, en 214 dagr hafa skja er ykt loft (.e.: meira en hlfan himin skjaan); af essum 214 skjuu dgum eru 107 rkomu-dagar (regn ea snjr), en 107 rkomu-lausir. annig vera als rinu 107 rkomu-dagar, en 258 rkomu-lausir (heirkir og skjair). etta r (1. okt. 1872 til 30. sept. 1873.) snir einmitt meal-r Kadak. Vertafla, sem eir lafr og Pll hafa sent yfir nvember og hlfan desember 1874, snir mjg ekt verlag um ann tma sem um tilsvarandi tma hr tflunni.

Mesta auleg surhluta essa fylkis er falin timbrinu. Hr skal nefna nokkrar inar helztu trjtegundir, og eru r taldar eirri r, sem r hafa eftir veri snu, inar drmtustu fyrst o.s.frv.

Gulr sedrus-vir (Chamœcypars nutkatensis).—etta er inn drmtasti vir, sem vex nokkurstaar strndum Kyrra Hafsins; hann er smgjr sr og ttr, allharr og frbrlega endingargrog hefir sœtan ylm. "Enginn vir jafnast vi hann til skipsma; hann er svo lttr, ttr, auunninn og dœmalaust endingargr." (Kellogg.) Hann vex hvergi nema Alaska, og er in eina viartegund strndum Kyrra Hafsins, sem er gr efnivir skip. Ef menn gta ess, a ll skip, sem n eru byg Kyrra Hafs strndum (mestmegnis r Oregon-greni) vera a svara talsvert hrra byrgar-gjaldi en vanalegt er, og f a-eins byrg um stuttan tma, bendir a ljslegar, en nokkur lng rakaleisla, til ess, hverja ing essi vir hltr a f fyrir sjverzlunina llum Kyrra Hafs strndum, er menn fara a byggja Alaska og nota viinn. Efnivir skip er og verr valt mjg tgengileg og arsm vara til a selja llum rkjum vi Kyrra Hafi. verml sedrustrjnna hr er venjulega fr 3 til 5 feta, en nr stundum alt a 8 fetum.

Skrfura ea hvtgreni (Spruce, Abies Sitkensis).—essi vir er vel kunnr timbrverzluninni Kyrra Hafs strndunum n; hann er hr og bolrinn rbeinn. a er gr vir, eigi jafnist hann vi sedrusviinn.

Fura (Hemlock, Abies mertensiana).—essum vii er oft blanda saman vi inn siast nefnda. Sumir grasafrœingar lta a s aeins afbrigi af smu tegund. Timbrkaupmenn blanda eim oft saman; og er skrfuran endingar-betri.

Balsam-fura (Abies Canadensis).—Virinn sjlfr er llegr, en brkrinn af honum og inum sast nefnda vi er hafr til a barka (garfa) ler me. Balsami hafa lknar til meala, og listamenn nota a einnig.

Skrubb-greni (Scrub Pine, Pinus contorta).—essi vir verr sjaldan hrri en 40 fet af heilvxnum bol, og 18 fet a gagnmli.

Jnper og ms nnur tr, er minna ykir um vert, vaxa og essu fylki.

(Um Kadak er meira sagt skrslu sendi-nefndarinnar.)

Flestallar r berja-tegundir, sem vaxa Yukon-fylkinu, eru og algengar Aleuta-fylkinu og norvestr-hlut Sitka-fylkis.

Um syri hlut Sitka-fylkis segir Dall: "a er eigi unt a hugsa sr betra skgland; alstaar eru samgngur og flutningsvegir auveldir sjnum, og fjllinn svo brtt, a eigi arf anna, en a sl bjlkum r llegasta timbrinu undir viar-flekana og setja sta (um vetrartmann), og renna eir sjlfkrafa nir fannirnar til sjar."

"Margt hefir veri rita um Alaska af mnnum, sem ekkert ektu til, og eru v rit eirra ar eftir—hgminn einber."

"ar sem rki Massachusetts[11] hefir fr upphafi snu til essa dags aldrei flutt t til annara rkja annan afrakstr af landi snu, en s og grjt,[12] getum vr vnzt me tmanum a f inn flutt fr Alaska skipavi, smjr, ost, ull og alskonar kjtmeti; og ar sem msar berja-tegundir eru n fluttar aan til San Francisco, m tla a fleiri vextir bœtist ar vi." [Dall.]

[22]V. KAFLI.

STEINA OG MALMA TEGUNDIR.

v er mir, a hvorki er hr rm til a skra fr jararfrœi Alaska, enda mun mentun flestallra lesenda essa kvers vera v stigi, a eir hefu ess ltil not; g ver lka a jta vankunnttu mna essu efni svo mikla, a g hafi rit annara til a fara eftir essu efni, er svo margt, sem mnnum ber eigi saman um inni vsindalegu kennig um uppruna jarlaganna, myndun eirra og aldr, a eigi verr skynsamlega dregi saman r v neitt grip, nema mar hafi nœgilega ekking jararfrœi (geology), til ess a meta sjlfr rkin og gjra sr glggva hugmynd um efni sjlfr; en kunntta mn essu efni er sra-mgr; og mr er ekki um gefi a htta mr staflaust hlan s, og reyna a kenna rum a, er g hefi eigi glgt skyn sjlfr; hafi g og a tla, a g skyldi ekkert a fullyra essu kveri, er g vri eigi sannfœrr um sjlfr.

Svo miki er vst, a endr rdaga hefir veri miklu heitara jr vorri en n er; hafa grs og tr gri heimskauta-lndunum og dr lifa ar, sem n lifa og rast a eins tempraa beltinu og hita-beltinu. Finnast leifar eirra n steingjrar. etta var r eigna v, a jarhitinn hefi veri meiri; en n ykjast menn vita a s tilgta s hgmi. Sumir hafa sagt, a t.d. flar eir, er leifar hafa af fundizt Sberu, gti hafa borizt norr anga sjfli, en hefu aldrei lifa ar. En Alaska finst slkr urmull af leifum fla og annara slkra dra innan um leifar af grri (vegetation) sem samsvarar elishttum eirra og a ru leyti eim stvum og v standi, er fullkomlega snir, a slk dr hafa lifa ar, og grr jarar og loftslag vori ar eftir. San hefir komi tmabil, er kuldi var miklu meiri jrinni, en n er; hefir allr norrhluti Amerku veri akinn einlgum jkli, svo sem Grœnland er n; san hefir aftr ori mildara, og er svo n jr vorri.—Vsindin hafa enga sklausa fullnœgjandi rlausn enn v, hva valdi hafi essum breytingum loftslagi. Ein in njasta og, a mr virist, sennilegasta getgta essu vivkjandi er s, er Dr. Oswald Heer hefir fram sett. Dr. Heer kva hafa ransaka steingjrvinga ins heita tmabils gaumgfilegar en nokkur annar jararfrœingur fyrr ea sar. Hans kenning er essi:

a er stjrnufrœingum kunnugt, a slkerfi vort gengr afarstrum hring um einhvern fjarlgan mipunkt, og a a kemr annig valt inn ntt og ntt rm; oss ber fr kunnu rmi, og oss kastar inn kunnugt rm; en a vitum vr me yggjandi vissu, a slkerfi vort er sem stendr rmi himingeiminum, sem er strjl-bygt af stjrnum. a er engin stœa til a efast um, a slkerfi vort hafi einhvern tma gengi gegn um eitthvert af eim hrum himingeimsins (ef svo mtti a ori komast), sem vr sjum sjnglerum a eru miklu ttskipari af stjrnum, en a rm, sem slkerfi vort er n sem stendr. En allar essar stjrnur eru sknandi slir, og inn meiri ea minni fjldi eirra hltr v a hafa nokkur samsvarandi hrif hita loftsins rminu umhverfis r himingeiminum. Vr getum annig tla, a heita (miocene) tmabilinu hafi slkerfi vort veri rmi himingeiminum, sem var ttskipa stjrnum, og hafi annig jr vor ori anjtandi heitara loftslags, er ar af leiddi, svo a jafnvel lndin vi heimskaut hennar fengu grr ann, sem n finst a eins um mibik hennar. En sl vor hlt fram sinni stvandi rs og fylgdi henni allr hennar herskari af plnetum, og svo sem aldir liu fram, bar slkerfi vort inn n hru himingeiminum, er voru unnskipu mjg af stjrnum og v kld; a olli v, a eftir miocene-tmabili kom sldin ea i kalda tmabil; en slkerfi vort hlt fram, og loks kom a rm himingeiminum, er var ttskipara stjrnum en i sasta, en unnskipara en a, er a hafi fyrst veri, og ar sem hitinn v var meallagi milli ess, er veri hafi inum fyrri tveim tmabilum, og essum sta er a n sem stendr, og af v leiir loftslag a, er n er jrinni.[13]

[23]

En hversu sem er n um etta alt, er a vst og vafalaust, a jklarnir Alaska eru alt af a mnka og loftslagi a vera urrara og heitara. Hver sem orskin er, er etta svo ljslega reynt og austt, a a er hafi yfir allan efa; svo menn gefi lti t allar getgtur vsindanna, vera menn a jta, a reynslan er lygin.

a ykir n engum efa bundi, a alt Alaska (og eyjarnar) fyrir vestan 150 v.-l. fr. Gr. s a hefjast og hkka smtt og smtt; sama er a segja um austrstrendr Sberu; og i sama virist eiga sr sta a minsta kosti llum austrhlut Brings-hafs og Brings-sunds og enda norr shaf, a sjinn er a smgrynna. Er a annig eigi sennileg sp, a s tmi geti komi, fjarri s, ef til vill, enn, a Amerka og Asa vaxi saman a noran, og yri ar efni allra-fallegasta landa-rtuml handa einhverjum komnum rndi vefara til a skera r, v eigi mundi af veita "tlf-knga-viti" til ess!

Eldfjll eru mrg Alaska, en mrg eru n tbrunnin, og snist eim altaf vera a fkka. Um 50 eldfjll hafa gosi ar san Rssar nmu landi; en n eru a eins 11 eirra, er eigi eru litin t brunnin.

Jarskjlftar eru tir, en engar sgur eru af, a eir hafi nokkru sinni veri svo miklir a neitt hafi kvei a eim; eir eru rtt svo, a eir merkjast. eir eru valt a vera fgtari og fgtari r fr ri. Helzt vera menn eirra varir oktber. a var vart vi einn merkilegan Viey (vi Kadak) mean vi dvldum ar ( lok oktber-mnaar 1874).

Hverar eru talmargir Alaska; er hiti eirra mislegr; sumir eru a eins 94 Fahr. (+27 5 Raum.); arir eru 167 F. (+60 R.) og ef til vill ar yfir. Sumir eirra eru sagir "nlega jafnir inum stœrstu og merkustu hverum annarstaar heiminum."Kol finnast mjg va Alaska, en beztir eru nmarnir vi Cooks-fla. Kolin eru hr fr miocene-jarmyndun (tertiary) eins og flest kol vestrhlut Amerku. Flest kol af eirri myndun eru rrari, en au kol, er kllu eru "carboniferous." Taflan hr eftir snir gœi eirra samanburi vi nnur kol Vestr-Amerku og vi beztu "carboniferous" kol Pennsylvania og Englandi:

------------------------------------------------------------------------
  Stvar.    |Vatn- |Fast   | Skjt-|Aska. |Brenni-| Einkunn.
          | sefni.|kolefni, | brenn.|   |steinn.|
          |    |(carbon.)| andi |   |    |
          |    |     | efni.|   |    |
------------------------------------------------------------------------
CARBONIFEROUS.   |    |     |    |   |    |
Pittsburgh,    | 2.34 | 55.82 | 34.31 | 7.16 |  ?  |Bituminous.
 Pennsylvania   |    |     |    |   |    |
Ormsby,      | 4.00 | 66.56 | 26.93 | 2.50 |  ?  |Bituminous.
 Pennsylvania   |    |     |    |   |    |
Kentucky      | 2.00 | 56.01 | 37.89 | 4.10 | ---- |Cannel.
Lehigh,      | 2.34 | 88.05 | 2.94 | 6.66 | ---- |Anthracite.
 Pennsylvania   |    |     |    |   |    |
Newcastle,     | 0.99 | 61.70 | 33.55 | 3.75 | 0.23 |Bituminous.
 England     |    |     |    |   |    |
------------------------------------------------------------------------
CRETACEOUS     |    |     |    |   |    |
Nanaimo,      | 2.98 | 46.31 | 32.16 |18.55 |  ?  |Lignitic.
 Vancouver Island.|    |     |    |   |    |
Bellingham Bay   | 8.39 | 45.69 | 33.26 |12.66 |  ?  |Lignitic.
Mount Diabolo,   | 14.69 | 46.84 | 33.89 | 4.58 |  ?  |Lignitic.
 California,   |    |     |    |   |    |
 beztu svrt   |    |     |    |   |    |
 demants-kol   |    |     |    |   |    |
------------------------------------------------------------------------
MIOCENE TERTIARY  |    |     |    |   |    |
Goose Bay,     | 20.09 | 41.98 | 32.59 | 5.34 |  ?  |Lignitic.
 Oregon      |    |     |    |   |    |
Carbon Station  } | 11.60 | 51.67 | 27.68 | 6.17 | 2.90 |Lignitic.
 (Pacific-jrnbr)} |    |     |    |   |    |
Weber River   } | 9.45 | 26.21 | 58.32 | 3.64 | 2.40 |Lignitic.
Cook's Inlet,   | 1.25 | 49.89 | 39.87 | 7.82 | 1.20 |Lignitic.
 Alaska      |    |     |    |   |    |
------------------------------------------------------------------------

essi tafla snir betr, en nokkur lsing, a kolin vi Cooks-fla eru betri en ll "miocene" ea "cretaceous" kolin Vestr-Amerku; hn snir og a kolin vi Cooks-fla innihalda a eins 0.37 hundruustu prtum minna af brennanlegu efni og a eins [24] 0.66 hundruustu prtum meiri sku, en g, "bituminous" Pittsborgar-kol, og er a meira en unni upp aftr vi a, a Pittsborgar-kol innihalda 1.09 hundruustu prtum meira af vatni. kolunum vi Cooks-fla er og minna af brennisteini en beztu kolum vi Kyrra-Hafs-brautina, og vatnsefni eirra er minna, er nokkurra annara kola Amerku, sem tflur taka yfir.

En ess ber a minnast, a ver kola liggr eigi eingngu gœum eirra. S kolalagi minna, en 3 feta ykt (af hreinum kolum), eru au einskis viri til verzlunar, og svarar a eins kostnai a hafa au til heima-brkunar. (Kolalgin vi Cooks-fla kvu vera 3 til 7 feta ykk); fjarlg fr markai, stand og lengd flutnings-vegarins, ptin ofan eim, og margt fleira hefir hrif ver eirra og verr a taka etta alt til greina.

Eigi er anna aui a sj, en a kola-nmarnir vi Cooks-fla muni vel borga fyrirhfnina vi a vinna ; en a hve miklu leyti, verr reynslan a sna. eir hafa eigi veri svo kannair til hltar enn, a um a veri sagt me vissu; en vel er af eim lti.

Rafr finst va kola-lgunum, saman me surtarbrandi. a er algengt Alaska-skaga, finst og Kadak og va Alaska; sumstaar miki af v.

Steinola (petroleum) hefir fundizt Alaska. Finst hn fljtandi ykkri br ofan vatni einu nlgt Katmai-vk Alaska-skaga, gagnvart Kadak-ey. In "specifiska" vigt hennar er 25 (Beaume); hn er alveg lyktarlaus og gtr burr verkvla-mlm hreinsu, eins og hn finst. a er enda sagt a megi brenna henni hreinsari.

Hvtr marmari finst vi Sitka, g tegund og drmt.

Gull og silfr finst Alaska, en smtt er um a, a v er menn enn ekkja til. Silfri er oft blanda saman vi kopar. Gull hefir fundizt va, meal annars Kakn-fljti vi Cooks-fla og Kadak; en eigi hefir a tt vera svo miki, a borgai a verka a. En athugandi er a enginn praktskr gullnemi hefir enn reynt a n ransaka; svo lti er um a kunnugt.—Tflugrjt, sumt me um af kvarz, finst Kadak.

Kopar finst msum stum; en ugglaust er mest af honum vi Attu- ea Kopar-fljt, sem fyrr er um geti kveri essu. ar hltr a vera fjarska-miki af honum.

Bl hefir fundizt nlgt Sitka, og lka skamt fr St. Paul Kadak; en a eins er a lti eitt.

Jrn finst va, en hvergi svo, a menn tli a borgi sig a vinna a.

Graphit hefir fundizt Kadak, Alaska-skaga og var.

Brennisteinn finst va gnœga-gngur; meal annars kva hann hafa fundizt Kadak (?). Fyrir brennistein mundi gr markar California og var Kyrra-Hafs-strndum.—"Nitrum" finst og Alaska.

msir air mlmar finnast Alaska, tt hr s eigi nefndir.

Landi m enn heita alveg kanna a kalla, og enginn kann a segja, hver rjtandi uppspretta af mlmum ar kann a felast. Jarlgin og myndunin benda til, a Alaska muni auugt land af mlmum.

msir gimsteinar finnast og ar landi; m ar til nefna amethyst, zeolit, tourmalin, spinel, kristall o.m. fl. Sagt hefir veri a demant hafi fundizt nga; en a kva eigi satt vera. msar marmara-tegundir finnast allva.

s hefir lengi veri verzlunarvara aan. vatni einu Viey (Woody Island) vi Kadak er s skorinn; er a stundum gum vetrum, a s-uppskeran bregzt. s hefir og tekinn veri r jklunum sur-strndinni. ri 1868 var fluttr til San Francisco s fyrir $28 000. Eigi hefir eftirskn eftir s vaxi a mun sustu rin. En enginn efi er , a selja m miki af s Mexico og Sur-Amerku og eins Asu, ef hann vri anga fluttr. Eins og n stendr er s fluttr fr austustu rkjunum Amerku til Indlands og Snlands Asu; er a vegr miklu lengri, og lengri fer gegn um heit lnd, og hltr v flutningr a vera drari og meira a spillast leiinni, en ef flutt vri fr Alaska. Er v efalaust, a sverzlun getr ori mikil ausuppspretta fyrir landi, ef einhverjir koma til a nota sr a.[25]

VI. KAFLI.

FISKIVEIAR.

Meal allra ja eru miklar fiskiveiar litnar einhver in rkulegasta aus-uppspretta og velmegunar.

Fiskiveiar Breta er mlt a su viri 25 miljna dollara rlega. Fiskiveiar Frakka eru viri $3 000 000 rlega, og fiskiveiar Amerku-manna vi austr-strendrnar lfunni viri $2 000 000 rlega.

In kja-mikla gnœg fiskjar vi strendr Alaska vakti egar forundran inna fyrztu feramanna, er ar komu, og allra san til essa dags. Billing, Cook, La Perouse, Ltk, Lisiansky, Belcher, Sir George Simpson, Davidson og Dall hafa allir bori vitni um inn trlega aragra af orski, laxi, heilagfiski og sld, er fylli hfin umbergis Alaska. Fiskr hefir jafnan veri aalfœa innlendra manna. Veiiskapr, ea tilburir til a hagnta sr essa rjtandi ausuppsprettu, er enn fyrstu bernsku.

Sjfiska-tegundir eru helztar: orskr, heilagfiski, sld, "tom"-orskr, "likon" og "mullet."

Af orski er mest, og hann er s sjfiskr, sem mest er verr. Hann veiist 25 til 50 fama dpi v nr alstaar, og va m veia hann af klppum vi fjrubori. Beztu veiistvar eru kring um Kadak-eyjar, Shumagin-eyjar og Aleuta-eyjar. Grunnin, ar sem fiskr veiist hr, eru miklu stœrri en vi Nfundna-land (New Foundland) og sland til samans; og veiistvarnar vi Alaska eru svo langstœrstar og beztar af llum veiistvum hnettinum, a eigi kemr til samanburar vi neitt anna. Beztar veiistvar eru vi Shumagin-eyjar.

Fram til sustu tma var fluttr fiskr fr veiistvum Atlantshafi til San Francisco. rin 1863 og 1864 var flutt um 500 "tons" hvort r til California fr Atlantshafi.

Fiskimenn fr California hafa veitt:

1skip1864,120"tons" ea............40000fiska.
(6)? skip l865,523"tons"ea ....... 249000fiska.
18 skip1866,1614"tons" ea ......... 706200fiska.
23 skip1867,2164"tons" ea........ 947264fiska.

Meira en helmingr essa fiskjar veiddist vi Shumagin-eyjar. 1869 veiddust 1 082 000 fiskar, og s lti lagt hafa eir vegi a minsta kosti 3 pund (enskt) hver a mealtali; og kalli mar pundi eigi meira vert en 5 cent, gjrir etta $189 350 gulli. N er fiskrinn a skifta um veg og fer n ara lei, er hann ferast urru landi, en r; v n er fari a flytja hann fr San Francisco og til Atlants-hafs. april, ma og jn 1868 voru flutt 47 000 pund af fiski og 17 tunnur af tunnu-fiski fr San Francisco til New York. smu mnuum var fluttr fr tlndum inn til Amerku fiskr fyrir $119 127, og snir a a nokkur markar er enn Amerku fyrir fisk. Auk ess selst fiskr Japan og Snlandi og var Asu, og firni gtu selzt Mexico og Sur-Amerku, ar sem svo miki er af kalsku flki. Engin skortr er beitu Alaska. Hinga til hefir veri gum fiski California veri fr 13 til 7 cent gulli fyrir pundi; en lklegt er a veri lkki nokk, er aflinn vex. ber ess a gta, a slendingar gtu ugglaust selt fisk ar betr en arir, v enginn kann Amerku a verka salt-fisk hlft svo vel sem eir. Fiskimenn fr California eru ollausir og heimtufrekir vi gjafarann allra gra hluta; eir vilja grpa upp miljnir svipstundu[14]; ef a tekst eigi, eru eir hlœgilega vanakkltir. a er einkennilegt a sj ara eins rfrtt og essa San Francisco-blai: "San Francisco. Skip komandi: Skonnortan N.N. me 35 000 orska; ltr dauflega af aflanum!" orskrinn veiist alt ri um kring.

Heilagfiski er smvaxnara vestr eyjum, heldr en vi Sitka og strendrnar ar eystra; ar vega meal-lur 300 til 500 pund.

Sldin er sams konar og in norska sld; kemr hn vsum tma r hvert, en stendr [26] skamma stund vi. 1. jn koma hafk af henni, og m ausa henni land eins og mar vill hlfan mnu. a er kmin afer, sem innlendir menn hafa til a veia hana, og bendir a hver grynni af henni eru. eir hafa aflangt skaft r tr og reka gegn um a rj nagla oddhvassa; sl eir skaftinu nir sjinn, og er fgtt ef eigi stendr sld hverjum nagla. Einn mar fyllir hœglega bt sinn minna en klukkustund me essum tbnai!

"Mullet" er laxtegund, er sj lifir og a eins norrhfunum.

"Tom"-orskr heldr og til norrhfum; hann er gr til beitu.

"likon" er merkilegr fiskr, ltill, silfrgljr lit, venjulega um 14 umlunga a meallagi lengd. Hann er vi strendr Bretlands-eigna og systa part af Alaska-strndum. Vertin fyrir ennan fisk byrjar 20. til 25. marz og stendr yfir um 3 vikur. Lsi hans er mjg gtt. Hann er svo feitr, a hann verr eigi geymdr vnanda til vsindalegrar skounar. er hann er urkar, m hafa hann fyrir kerti; arf ekki anna en kveykja sporinum, og brennr hann eins og kerti. Engin lsing getr gefi hugmynd um ann grynnis-fjlda sem af honum er, er hann gengr upp lœkina og rnar; vatni snist bkstaflega lifandi eins og velli potti. Villidr taka nœgju sna til tu af honum annig, a au slma hramminum vatni og ausa honum upp jrina.

Af vatna-fiski Alaska eru laxinn og hvtfiskrinn merkastir; auk eirra er "losh" er "burbot," "pike" (langa?) og "sucker."

Af laxi og silungi er tal tegunda. Af handa-hfi m nefna Salmo orientalis, Salmo proteus, Salmo alpinus og raufiskinn (Salmo sanguineus). a ykir lgt lagt, a telja a innbornir menn Alaska veii tlf miljnir laxa ri. A eins Kadak og vi Cooks-fla er veidd hlf miljn rlega. "ll mannleg mlska rtr og mlin vantar or" til a lsa fjlda laxins Alaska. grynni laxns eru ar svo, a g get ekki gefi lesandanum betri hugmynd um a me ru, en v, a segja a a s meira en nokkur getr gjrt sr hugmynd um, nema hann sji a. g ver a jta, a g gat ekki mynda mr anna, en a sgurnar um etta vru kjur, anga til g s a me eigin augum. Vi Cooks-fla er mealvigt laxins 50 til 60 pund; a eru reglulegar strskepnur!

Hvtfiskr er, einkanlega noran til, nrri eins gnœgr og laxinn.

g sleppi hr a minnast inna annara tegunda af fiski, ar g tla ng sagt til a gefa lesandanum hugmynd um auleg Alaska essu tilliti.

Skelfisks-tegundir als konar (nema ostrur), krabba og mslinga er nlega alstaar a finna.

Eigi skal heldr meira en a eins geta inna miklu hvala, rostunga og sela veia, er nemr miljnum dala rlega.VII. KAFLI.

LOSKINN, DRAVEIAR OG FLEIRA.

Loskinn fr Alaska hafa veri frg um allan heim meira en ld. Saga loskinna-veianna er saga landsins. au voru nlega eina orskin til ess, a landi hefir veri a nokkru kanna; au hafa veri i eina, er hinga til drg hvta menn anga, tt fir hafi veri. etta er inn eini bjargrisvegr, er kalla m a veri hafi a nokkru hagnttr; og inn feyki-mikli gi af loskinnunum hefir dregi svo gjrsamlega alla eftirtekt og stundun til sn, a engu ru hefir veri skeytt a neinu. au hafa veri gullnmr Alaska. Skinna-takan hefir veri drifin af eirri fergju og fyrirhyggjuleysi, a hn hefir strum rrna, en er enn gullnmum drmtari; en augefi er a vernda hana me skynsamlegri lagasetning, og er n veri a reyna a.

Til auveldara yfirlits skal hr fyrst nefna au loskinna-dr, er sj lifa; en a er elselrinn (Callorhinus ursinus) og s-otrinn (Enhydra marina). [27]

1. S-otr og elselr.

Rssar nefna s-otrinn s-bjr. S-otrinn er str skepna; skinni er mjkt og dkkt, en lngum hrum hvtum broddinn sktr t milli og eykr a fegr skinnsins. Feldr af vxnum s-otri er um 6 feta langr og 4 feta breir.—S-otrinn er rotar, en eigi m skjta hann, v a fœlir hann. r var gnœg af s-otrum alt fr Kamchatka og hringinn kring me strndunum alt sur a syri hlut California. N veiast feinir vi Kamchatka, um 5 ea 6 sund vi Katrnar- og Alexanders-eyjar og ar milli, en varla neitt a ri sunnar.

S-otrskinn kostai fyrrum $200.00 til 500.00, en au hafa n falli veri, og kosta n um $100.00. Aleutum eru borgair $20.00 gulli ea vrum fyrir gott skinn. g s skinn Kadak, er eigandinn vildi ekki selja fyrir $400.00 til 500.00; hann hafi gefi $20.00 fyrir a.

elsela-veiin var fyrr meir minna um ver, en s-otra-veiin; en n er hn raunini miklu meira ver. N er a Pribyloff-eyjum (Girgis-ey og Pls-ey) a mestallr elselr er veiddr. elselrinn er nskildr sljninu; mynda au til samans ttflokk ann, er Otariid nefnist lru mli, en a ir eyrnaselir; au hafa tvaxin eyru og rkla hreifa, og eru annig augreind fr hrselnum (Phocida). Aleutar veia elseli svo, a eir reka land upp, og geta tveir menn reki 4 ea 5 hundru eins og saua-hjr; jafntt og hver eirra reytist, er hann rotar. 1868 voru el-skinn ver $7.00 gulli verku Lundnum. Mealveri mun vera fr $7.00 til $5.00. Aleutar f $0.35 fyrir hvert skinn!

a s frlegt sjlfu sr, a lsa essum drum smsmuglega, er hr eigi rm til ess, enda vara au oss hr eigi svo miklu.

2. Land-dr.

In helztu land-dr, er drmtir feldir fst af, eru essi: refir, merir, "mink," bjrar, otrar (land-otrar), "lynx," svarta-birnir og "wolverine." essi dr veia innlendir menn trboga (slagboga, fellu). Auk essa eru: "whistler," bjrbrir, hreindr, villi-sauf, geitr, lfar ( norr-Alaska), moskus-rottur og hermeln; eru skinn eirra nokkurs viri, eigi s a a telja samanburi vi hin.

Flest af essum drum finnast Kadak og vi Cooks-fla. Fleiri orum skal eigi um au eya.

3. Fleira bjargri.

Sljni (Eumetopias Stelleri) og rostungrinn eru og mikilsver dr. Af eim getr hir, lsi og tennr. rlega vinnast um 100000 pund rostungs-tanna. Bustirnar og galli af sljninu er og fmtt. Snverjar kaupa a og gefa vel fyrir; hafa eir bustirnar fyrir tannstngla, en galli er haft til silki-tilbnings.

Fugl og eggtekja er rjtandi nlega hvervetna Alaska, sr lagi llum eyjum. arvarp er va norrhlut landsins; svanir, gsir og als konar fuglar, sem nfnum kann a nefna; eru yfir 200 mislegar fuglategundir landinu.—Hver vara ar-dn, svana-dn, fir, vngir, fuglshamir, egg, fugla-kjt o.s.frv. s, arf eigi a segja. slendingum.

Enn mtti margt og margt til tna, og sumt merkilegt og mikilsvarandi, er telja mtti til bjargris Alaska, t.a.m. angtegundir, sem eru svo miklar og gar ar, a a er sumra manna ml, a hvergi heimi muni angbrensla svo arsm, sem ar. En einhvern enda verr hr a gjra; og vona g a g hafi lklega rita ng til a gefa dlitla, en tt fullkomna hugmynd um landi og kosti ess. g hefi lst v annig, a g skal byrgjast a ekkert verulegt s mishermt; g hefi lst v svo, a eir gallar, sem v kunna a vera, sjst eins ljst og kostirnir. En g vona lsingin beri me sr, hvort s meira vert, kostir er kostir.[28]

VIII. KAFLI.

SKRSLA NNAR SLENZKU SENDINEFNDAR UM FERD HENNAR TIL ALASKA.

Landar gir!

Vr[15] undirskrifair, er kjrnir vorum fundi slendinga Wisconsin til a ferast til Alaska, er sr lagi Kadak-eyja, til a skoa landi ar og skra fr, hvort a mundi eigi vel falli til nlendustaar fyrir slendinga, og hvort lsing s, er W.H. Dall hefir gefi landinu, s snn og rtt, fullnœgjum hr me lofori voru um, a skra yr fr rangri ferar vorrar, me v a gefa yr fylgjandi skrslu, er vr hfum skyndi sami dag og sem vi lafr og Pll felum Jni a flytja ykkr og birta.

Eftir 24 daga fer me stugu andviri sum vr land 9. oktber. a var Kadak; og vorum vi um hdegis-bil austr af St. Paul. er vi komum iljur upp laugardags-morguninn, inn 10. okt., vorum vi komnir mynni Cooks-fla og hfum Barren-eyjar skhalt a baki, en Elizabetar-hfa hœgri hnd. Fjllin a austan voru akin snj tindum, og var a gamall snjr; sndust oss au mjg lk fjllunum slandi einkum norrlandi og austrlandi. Vindr var mti og urum vi a beita og gekk seigt. Merki sum vr til bygar austrstrndinni, 3 timbrhs; ar voru skgar miklir land a sj. sndust oss stœrri skgarnir vestrstrndinni; ar mœndi vi himin i mikla eldfjall Iliāmna 12 066 feta htt, og var skkpa tindinum hsta, lkt sem einatt er Heklu. Miklu minni snjr var fjllum essa megin flans; eim megin er og undirlendi miklu minna, en austanmegin, og sumstaar varla neitt.

Sunnudag, 11. okt., vorum vi um 40 mlur sur af Nikulsar-vgi; var fagrt land hœgri hnd a sj (sunnan og austan megin). Vi urum enn a beita og miai lti ann dag; vi gtum s yfir landi til beggja handa; var a alt skgi aki og meira undirlendi austan megin. Vi lgumst um kvldi undan byg eirri, er Munina heitir; ar eru nokkur bli.

Mnudag, 12. okt., var oka og dimt uppi yfir; vr gtum v lti fram haldi og lti af landi s. Regn um kvldi.

rijud., 13. okt. Vr hfum austrstrndina hœgri hnd, en Kalgin-ey vinstri. Vr gtum lti siglt r vr urum a leggjast sakir rigningar, myrkrs og andstreymis. Straumr er grar-harr hr. Kalgin-ey er ll akin strviar-skgi.

Mivikud., 14. okt., hlzt sama ver. Num a leggjast undan Nikulsar-vgi.

Fimtudag, 15. okt., var kalt, 32-33 Fahr. (um 0 Raumur) iljum uppi um morguninn. Snjr fll um nttina, en festi eigi iljum n jrinni landi. ennan morgun var hreinviri og fagrt haustver. Kl. 12, 15' e.m. frum vi fr skipi inum litla gufubt, er vi hfum, og komum land Nikulsar-vgi kl. 2. Komu skrlingjar mt oss skinnbtum; en sumir biu vor fjrunni. ar mœtti oss Wilson, amerskr mar, er hefir verzlun ar og umsjn yfir hsum eim, er stjrnin . Hann fylgdi oss mlu austr til byga skrlingja og tvegai oss skrlingja einn fyrir fylgdarmann. Buum vi honum a vera til taks nsta morgun er sl roai.

Wilson sagi oss a yfir undirlendi upp til fjalla vru 40 mlur, og mundi a taka langan tma, ef til vill hlfan mnu, a fara anga fram og aftr, sakir ess a vegr vri illr og greifœr; en hskafr vri n a fara upp eftir Kaknu- skinnbt, are vatn vri svo lti nni. Vr hfum teki me oss vistir af skipinu, og fengum eitt af hsum stjrnarinnar til bar; hvorki var eldst, ofn n stlar hsinu; en vr [29] hfum ullar-breiur og bjarnarfeldi nokkra, er Wilson li oss.—Vr hittum a mli Rssa einn; mlti hann tiltakanlega vel enska tungu; hann hefir veri Alaska um nrfelt 20 r; mest Sitka og Kadak. yngri rum hafi hann fari vast um Amerku; hann var gullnemi, og mtti a honum sj. Hann sagi lti um dr og fugla ngrenninu, fyrr en 10 mlur fr; fœlast drin skot Vgis-manna. var gnœg ar af villigsum. Hann sagi oss, a enginn sjfiskr gengi Cooks-fla; kemr a lklega til af v, a svo miki jkulvatn fellr hann; svo er og botn leirugr og sjr oftast gruggar af straumum ea vindi, er rtar upp sandi og gruggi fr botninum. Lax fyllir ll vtn, r og lœki sumrin, og vegr fr 60 til 50 pund a meallagi. Mar getr stai bkkunum og stungi , og fengi svo marga, sem mar vill. Fyrsti lax kemr byrjun aprl-mnaar; er laxinn beztr og feitastr ina fyrstu mnui. Eigi fer hann burtu fyrri en lok gst-mnaar. Vetr sagi hann oss vri talinn a byrja mijum nvember, ea enda 1. nv., og endai mijum marz ea marz-mnaar lok. Eigi kva hann n anna rœkta vi Nikulsar-vgi, en kartflur, klhfu og ara garvexti; vri engin tilraun gjr me anna. Naut voru ar og voru vel tltandi. 40 mlum sunnar sagi hann vri byg s, er hann nefndi Noodshick; mun a vera Munina ru nafni; ar kva hann rg yrktan.—Rssi essi var hsi hj sœnskum Finna og konu hans. eir eru gullnemar bir og eru komnir til a ransaka gullnmana Kaknu-fljti, er rennr rtt hj Nikulsar-vgi, og einkum, hvort eigi muni meira gull legi rinnar uppi fjllum. Finni ess hafi komi haust er sumar, er lei. Hann hafii fari upp um fjll Kenai-skaga; hann sagi, a er hann fr ofan eftir nni skinnbt, hefi veri svo fult af laxi henni, a btrinn hefi sumstaar mist skri torfunum. in kemr r inu mikla stuvatni, er kalla er Skillokh. Wilson, sem geri sr far um, a draga r llum kostum landsins, sagi oss, a hann hefi eittsinn minna en klukkustund stungi 63 laxa nni; og inn stœrsti 95 pund, en mealvigtin upp til hpa var 51 pund. Rssinn (Tom Jones) sagi land-gœi miklu betri Noodshik. Finninn (Fred. Holm) sagi a uppi fjallinu hefi gras veri va brjst upp og xl, og sumstaar meira en h hans.—Vi ttum kalda ntt einhsinu. Nsta morgun kl. 6 ,

fstud., 16. okt., var 26 Fahr. (-2.7 R.) inni ar sem vi svfum, en 18 Fahr. (-6.2 R.) ti. Vi frum og hittum leisgumann vorn, og lgum sta austr me nni, en nokku fr henni. Var land fyrst strhtt og sltt og aki ykkum skgi; jarvegr var mosakendr og grasltill, en talsvert af lyngi og buska. Trn eru allh, sum um 80 fet og yfir a og 2 fet og meira a vermli. er vi hfum gengi 4 ea 5 mlur komum vi a mrar-flum skglausum. Eigi var ar grasmiki, en var vatni eigi djpt; jarvegr var 8 til 12 uml. djpr, ef til vill sumstaar dpri. Austt er af landslaginu a essar mrar m vel skera fram allar, og mundi ar grasvxtr gr. Vi gengum nokkrar mlur t mrarnar og snrum vi; var vatn teki a dpka og fœr a vera ill.— heimleiinni frum vi norar og v um lengra veg gegn um skginn; gjrum vi bl skginum og tkum midegisver. Mestr virinn skginum var skrfura; var nokkur plvir og bamr. Meiri var undirskgr ar, en veri hafi ar er vi frum um morguninn; mosi var og minni; en var lti um gras, og grr allr mjg fbreyttr. Nttin var mjg kld.

Laugardaginn, 17. okt, kl. 6 um morguninn, var 16 Fahr. (-7.1 Raumur) ti. ennan dag gengum vi norr vi, og gengum enn gegn um skg; hr voru tr stœrri, undirskgr jafnmeiri, jarvegr urrari, mosaminni og grasgefnari, en austr fr vginu. Vr beygum t r skginum nir til strandar; ar var rjr og gras htt. Vr gengum nir fjruna og svo inn fjrur unz vr komum a lœk eim er , er Salamākha heitir. Eftir eitthva 7 mlna gang gjrum vr bl og tkum snœing og hvld. snrum vi aftr, en eigi sama veg; gengum vi upp r fjrunni sunnan vi lœkinn; var ar strt rjr og miki gras; enda tt grasi vri slna tk a oss brjst og sumstaar vel a. Gengum vi n gegn um skginn nokkrar mlur, r vi snrum t r til sjvar og nir fjrur. Bakkarnir eru hr fjarska-hir. Skouum vi jarlgin bakkanum og var efst fi jurta-efni um fet ea 1 fet dpt; ar undir kom svrt mold og blandin ofr smgjrum sandi; a lag var 6 uml. [30] til 1 fet dpt; ar undir er lag af raubrnum lmkendum leir, ljsari en kaffibrnum; ar undir kemr sandr sams konar og er fjrunni; ar undir er oftast sandberg ea mhella, og ar undir deigulmr; deigulmr er mjg blandar innan um ll lgin meira og minna og milli eirra. Va fundust merki til kola og surtarbrands, en hvervetna mjg unnum lgum. Bakkinn var hr margar mannhir. San gengum vi heim yfir fjrurnar.

Sunnudag, 18 okt., var ver kalt og ilt og snjfall talsvert; kom enginn btr land. Vr hldumst eigi vi hsi voru, en gengum ina fornu virkisbygging. ar var gamall ofn brotinn; og gjrum vi eld honum, matreiddum rjpur handa oss, sem bezt vi kunnum, og hituum te-vatn.

mnudag frum vi skip t; var snjbleyta, dimt og ilt ver. sunnudags-nttina hfum vr mist eimbt vorn; hafi hann sokki sjgangi; en eimvlin var laus honum, og hvolfdi hann henni r sr, svo vi hldum btnum, en mistum vlina.

Bezta landi vi Cooks-fla virist vera me strndunum fram, og aftr fyrir ofan mrlendi, nst fjllunum og uppi eim. Mrarnar m urka me v a skera r fram. Minna undirlendi er vestanmegin flans, og er a sameiginleg tlun vor allra, a ar muni heldr betra land. En eigi var oss kostr yfir um a fara eftir a vr mistum eimbtinn. Als konar dr eru fjllunum: bjrn, refr, land-otr, hermeln, mrr og safali, o.s.fr.

Alit vort landinu vi Cooks-fla er, a a mundi vast vel falli til bygar fyrir slendinga; en a a s eigi hentugr star til a byrja nlendustofnun . Byrjunin yri ar erviari fyrir frumblinginn, en Kadak. Laxveiin yri a vera aalbjargri nlendumansins, r hann fengi gra af jrinni; en til a hafa eirrar veiar full not tti nlendumar a koma anga aprl ea ma. ru lagi, a eigi s efi a kvikfjrrœkt og akryrkja hljti vel a gefast me tmanum ar, arf jrin undirbning af manna hndum r en mikils rangrs verr vnzt. Sumur vera hr afar-heit, stutt s; mlt er a Fahrenheit hafi komizt yfir 100 mlistig (yfir 30 Raumur); en vetrum koma grimdir miklar (alt a -40 Fahr., .e. -32 Raum.). 6 feta snjr kva falla lglendinu, en 12 til 14 feta fjllum.

Kenai-skagi og ll lndin kring um Cooks-fla eru lka svo ltt kunn enn, og arf a kanna au gaumgfilega, til a kynnast llum kostum og kostum eirra. En etta mundi skjtt vera, er byg mentara manna kemr Kadak.

Sur- og austr-strnd Kenai-skaga er metamorfisk; strndin austanmegin flans fram me Chugachik-firi og norr a Kaknu-fljti er tertiary, og eru ar kola-nmar. Fyrir noran Kaknu-fljt finst deigulmkent tflugrjt me um af gullblndnum diorit.

Eftir 3 daga fer komum vr inn 24. oktber til

Kadak.

Eftir midegisver frum vi land og hittum tollheimtumann stjrnarinnar-Sendi yfirforingi skipsins einn af undirforingjum land me oss samt brfi til tollheimtumans, til a tj honum vort erindi og bija hann a vera oss innan handar.

Tollheimtumar skri oss fr, a eigi vri tiltk a fara n yfir vera eyna, eins og vr hfum tla oss; vri htta a ganga langt land upp, helzt fylgdarlaust, sakir veii-vla inna innlendu manna. Eru a bogar eirra, er svo eru kœnlega faldir, a stundum falla eir sjlfir , er lagt hafa. Bjarnar-bogar meia menn stundum til daus.—Hann sndi oss gar sinn, og hafi hann rœkta ar hvtkl, npur og rfur af msum tegundum, grœnkl, salat, redikur, kartflur og margt fleira. Kartflurnar voru strar og gar. Hvtkli var fullroska og vn klhfuin, og hafi eigi s veri til eirra fyrri en gst, svo lklegt er a tvr uppskerur mtti af eim f sumri.—Stjrnin mrg hs Kadak; eru a forn herforabr Rssa, og mis hs, er hf voru til bstaar fyrir foringja eirra, embttismenn og hermenn; stendr a n autt alt. Vi fengum a velja r eim hvert, er vi vildum, til bstaar fyrir af oss, er eftir kynnu a vera. Rssneskir hituofnar eru flestum eirra, en eigi eldst nein,—Miki lt tollari yfir mensku og leti innlendra manna; [31] kva betligesti ta, en versna hvvetna, er eim vri nokkru viki. Eigi lofai hann kaupmenn miki; enda ljka flestir upp um einum munni. hefir verzlunarstjri Commercial-kompansins reynzt oss llu vel. Hann heitir Smith og er rssneskr gyingr.[16] etta var laugardag a vi komum, og frum vi til skips aftr um kvldi.

Sunnudag, 25. okt., vrum vi skipi til kl. 3. e.m. a vi frum land og hfum vistir me oss. Gengum vi austr holtin um kvldi me axir vorar og hjuggum vi til eldsneytis. Vi bjuggumst svo um hsi voru.

Mnudag, 26., var rigning og fœrt t a fara. Hldum vr kyrru fyrir, nema hva einn af oss (P.B.) gekk nir bryggju-spora og drg orska r sj til matar.—Eigi arf anna, ef mann langar hr fisk, en a skreppa ofan bryggju-spor og sœkja hann me fœri snu; m beita hverju v, sem rautt er, reyktum laxi ea rauri klispjtlu.

rijudaginn, 27. okt., var oka um morguninn og ri r lofti me kflum fyrra hlut dags. Vi lafr og Pll frum upp eftir fjallinu fyrir ofan bœinn, en eigi upp hfjalli, og inn eftir v til vestrs og surs uns vr komum dal einn, er gengr til vestrs (og norrs). Dalrinn er eigi allvr, httr og tjarnir milli lautum, og lœkir margir smir. rann eftir dalnum (English River). Birkirunnar voru hr og hvar dalnum, en eigi annar skgr; en grsugr er hann, og hir allar aktar grasi og lyngi og msar tegundir berja v; sunnan til honum er vatn eigi all-lti. Vi tkum dagver hl einum og nefndum Dgurar-hl, en dalinn Dgurar-dal. Eigi gengum vi inn botn hans. Vi gengum san t fjrur og komum heim kl. 4. e.m.

g, Jn lafsson, gekk beint upp fjalli a krossmarki v, er reist er h einni, og svo vestr eftir hfjallinu og upp hsta hnjkinn, san vestr og nokku norr vi yfir fjalli; ar er a flatt fyrst, en svo mist hir ea djpar lautir; gekk g svo unz vtn fllu til vestrs; var niaoka; en g hafi me mr ttavita, er Pll tti. g fylgdi lœkjargili nir af fjallinu og nir a sj; er g gekk nir hlarnar rofai upp svip, og s g fjrinn og sndist hann ganga fr norri (og austri) til surs (meira en vestrs). ess ber a gta vi ttavita hr, a declination nlarinnar er St. Paul Kadak vel 26; er norr eim mun austar, en nlin vsar til. g gekk lti eitt me sj fram til surs, og kom g v innar fjalli er g kom til baka aftr, en g hafi r veri. San kom g nir af fjallinu og kom nir fjrur, skamt fyrir innan St. Paul. Fjrr essi hefir veri Marmot-fjrr. var af nni, er g kom aftr. Gekk g v aftr upp fjall til norrs, og kom ar til, er g s yfir fjr og gekk ar nir a sj; mun a veri hafa botninn Devils Bay, er vr sar nefndum Krksfjr; san gekk g sama veg til baka. Hst fjallinu, er upp a er komi, er sumstaar bert, melar ea klappir,[17] en vast lyng, en gras, egar er nir dregr beggja vegna. Skgr er minni noranmegin fjallinn, en birkirunnar vast lautum og me giljum fram. Blber voru svo mikil uppi fjalls-brnum, a eigi var um gengi nema troa berja-torfum hverju spori; einnig voru ar msar arar berja-tegundir. Gras var kafgnœgt hvervetna, er nir af bl-brnum drg. er upp rofai s g af hfjallinu austr Skg-ey (Spruce Island) og sur Viey (Woody Island) og eyjarnar kring. a hygg g, a er ver er bjart og gott, s aan af fjallinu svo fgr tsjn, sem mannlegt auga m lta. g kom nir a St. Paul laust fyrir miaftan.

Mivikudag, 28. okt., gengum vi norr og austr tanga ann, er gengr t fr bœnum. [32] ar er alt aki skgi strum og va jarvegr grasi vaxinn milli trjnna; gnœg er ar og tjarna og stuvatna. Vr gengum t odda til sjvar og snrum inn skginn aftr, en snrum til norvestrs. Skgrinn er hr geysi-ykkr og strvaxinn og va fgr rjr og grsug, en hvervetna tjarnir og lœkir me kldu, svalandi, gu vatni. Vi gengum ar til, er vi komum til Devils Bay (Djfuls-fjarar); skrum vi hann um og klluum Krks-fjr. Vr gengum inn me firi; ar er grsugt mjg milli skgar og sjvar, og land i frjsamasta og fegrsta a sj. Er a i bjrgulegasta land, er vi hfum enn s landi hr. Vr sum norr yfir Skgey. Hinu megin fjararins og inn me honum var ltill skgr a sj, en alt grsugt, fjllin h og grasi akin upp r gegn; fjrrinn er tiltakanlega vkttr og krkttr.—Vr snrum svo heim yfir hlsana, og komum heim myrkr a St. Paul, kl. 7 e.m.

Fimtudag, 29. okt., var rigning mest af; en er upp rofai um hdegisbil, frum vi bt t me landi svo sem mlu og hfum eitt fœri me oss. Drgum vi skammri stund 19 orska, 1 grjt-orsk (rock-cod) og 1 smlu.

Fstudag, 30. okt., frum vi Jn og Pll bti t um eyjarnar inar smrri, er liggja fyrir utan St. Paul; eru r sumar aktar smum skgi, en sumpart grsugar me tjrnum og lœkjum; allar eru r byggilegar og bjrgulegar. Sast frum vi yfir Viey, hittum formann sflagsins og hfum tal af honum. Hann hefir 5 hesta og tvo mla; sir hann hfrum og roskast eir v sem nst; en eigi er mikil rœkt vi lg; eru eir eigi resktir, heldr skornir sem hey handa hestunum, svo sem sir er til a gjra California. Vi gengum sur eftir eyju og ar inn skginn og lengi gegn um hann, unz hann var svo ykkr, a okkr tti torfœrt lengra. Undirskgr er ar meiri, en nokkurstaar annarstaar er vr hfum hr komi, og skgrinn sjlfr geysi-str. Mldum vi digr mrgum trjm, er voru tvo feminga ummls og talsvert ar yfir; hin gizkum vi a veri hafi a minsta kosti 100 fet. etta, voru skrfuru-tr. er vi komum aftr, skouum vi svatni og sgunar-mylluna, er ar er; komum san vi leiinni skipinu, og fengum vistir vibt vi a, er vr hfum r fengi og var mjg upp gengi.

g, lafr lafsson, fr ennan dag upp fjall og inn eftir hfjallinu til suvestrs. var ver bjart og tsni i fegrsta yfir firi, dali og eyjar. g s sur yfir flann, og s, a inn r honum ganga rr firir og dalir af fram til fjalla, eigi langir, a v er g fkk s. Fjll vru h til lands a sj og luktu fyrir dalina; voru sum eirra me snjskflum ; heldr virtust au grei til yfirgngu. Grr fjllum eim, er g fr yfir, var lkr v, er r er lst.

Laugardaginn, 31. oktb., fengum vi bt fr skipinu me sex hsetum og einum undirforingja. Frum vi btnum vert yfir allan flann (Chiniak Bay), og lentum noran megin nesi v er skaga, er gengr t fyrir sunnan flann (Cape Greville). Vi komum land kl. 10. f.m. og gengum land upp vestr me vatni er tjrn, sem ar er fyrir ofan, er vr lentum; vorum vi varair vi, a ar vri bogar lagir va um nesi og urum v a fara varlega og reifa fyrir oss me lngu priki. Einn af oss (P.B.) var viskila vi hina og gekk vestr me strnd og til hbla innlendra manna, er ar hfu stvar skamt fr vi bogveiar. Skoai hann ar um kring, og var grsug mjg strndin; gekk hann san til bts aftr og bei hinna.

Vi Jn og lafr beygum sur me vestrenda vatnsins og sur yfir fjallhlsinn, sumpart yfir mrar-blr alaktar hn grasi og sumpart yfir lyngma og gegnum skga. Gengum vi yfir skagann til sjvar a sunnan. Skgr var ttr, en eigi strvaxinn. Vi fundum ar "cranberries" auk annara berja-tegunda. Jarvegr var fr 1 til 2 fet dpt, feitr og frjr. Vi gengum kring austr fyrir hls, yfir skagann nlgt strndinni, og komum fyrir austrenda vatnsins austan fjrur til bts. var af nni. Hldum svo heim aftr til St. Paul, og komum ar svarta myrkri. Hvervetna skaganum voru lœkir og gnœg ins bezta vatns.

Sunnudaginn og mnudaginn, 1. og 2. nvember, brum vi saman dagbœkr vorar og smdum hasti eftir eim skrslu-grip etta og bjuggumst annan htt til skilnaar, er a var af ri a vi, lafr og Pll, yrum eftir Kadak vetrarlangt fyrir a fyrsta, en a g, Jn lafsson, fœri til baka aftr, til a skra fr rangri ferarinnar og reyna a vinna hva g gti hag eim, er fstust a fara vestr hinga. [33]

Laxveii er vilka g og mikil Kadak eins og vi Cooks-fla, nema hva laxinn er hr smrri. Hsetar af skipinu veiddu um 60 laxa svipstundu me hndunum, v eir hfu engin veiarfœri, rotuu eir laxinn me sptum og skutu hann me skammbyssum, er hann uppi lœknum. Gnœg er af orski og heilagfiski alt ri um kring.—Veiiskapr er talsverr Kadak, fuglar og dr. elselr og s-otr kva fst eigi langt fr eyjunni. A dœma eftir loftslagi og jarvegi verr engin stœa s til, a eigi geti hr rifizt alt, sem rfst og grœr Skotlandi og Hjaltlands-eyjum og Orkneyjum.

Beitiland og heyskaparland er hr svo gnœgt og gott, a enginn efi er , a slendingar, sem fara miklu betr me skepnur, en hr er ttt, mundu vera hr inir flugustu fjrbœndr.

er vr berum saman a, er vr hfum lesi ritum manna, sr lagi bk Dalls, um Alaska, vi a, er vr hfum n sjlfir s og annan htt kynt oss og komizt a raun um, verum vr a segja, a bk Dalls er einu og llu verulegu snn og rtt lsing landsins og ausjanlega ritin af inni mestu samvizkusemi. Kadak hefir nlega llu stra yfirburi yfir sland; sr lagi er loftslag mildara vetrum, en eigi heitara a neinum mun sumrum; sumari er hr lengra talsvert og vetr lku styttri.

Vr hikum v eigi vi, a ra eim lndum vorum, er egar eru Amerku, og eins eim, er anna bor eru einrnir a flytja af slandi, til a koma hinga og kljfa til ess tvtugan hamarinn; v hr er lttara a byrja bskap me litlum ea engum efnum, en nokkurstaar ella, er vr ekkjum til. Og vr gefum etta r eftir n-kvma og samvizkusamlega hugun llum mlavxtum, eirri fastri sannfœring, a a veri eim til gs, er v fylgja. Landi snist beinlnis skapa handa slendingum og svarar v efni fyllilega til allra vona vorra.

a er sannfœring vor, a Kadak s betr lga land fyrir slendinga, enn nokkurt anna land, er vr ekkjum, jrunni.

Vr svikjum , er oss sendu, vr svikjum sjlfa oss og vr svikjum sannleikann, ef vr segum anna en vr hfum sagt.

Rita Saint Paul, Kadiak Island, Alaska,

2. dag nvember-mnaar 1874.

JN LAFSSON.

LAFR LAFSSON.

PLL BJRNSSON.UM STOFNUN SLENZKRAR NLENDU.[37]

I.

SIFERISLEGT RTTMTI VESTRFARA.

a eru eigi svo fir enn, sem hafa mti tflutningi flks af slandi af eirri stu, a a s til eyileggingar slandi a flk flytjist aan, og a eir, sem fara af landi burt, drgi v siferislegt afbrot gegn fstrjr sinni og jerni; gengr essi skoun svo rkt hj sumum, a einn alkunnr plitiskr klerkr fyrir austan, sem vst ykist mikill frlandsvinr, kva hafa lti a ljsi, a rttast vri a ha ingi alla vestrfara r en eim vri slept t fyrir landsteinana, og lta svo fara. v er mir, a a eru ugglaust nokkrir slandi, sem eru svo ffrir og andlega blindir, a eir kunna a lta slk heimskuleg og illmannleg, kristileg fjarmli vott frelsisanda og frlandsstar. essi heilgu or: "frelsi" og "frlandsst" eru svo herfilega misbrku oft af hlfmentuum ffrœlingum og mynduum frelsisvinum, sem ekki hafa hugmynd um, hva frelsi er. En svo er gui fyrir akkandi, a hann skp ekki tm fl og afglapa, heldr einnig skynsamar verur; og eir, sem hafa stunda politisk vsindi og hugsa slk mlefni eim tilgangi einum, a leita sannleikans, en eigi lti sr nœgja, a lra utan a oragjlfr, sem eir skildu eigi sjlfir til hlfs, eir inir smu munu sj, a slkar skoanir, sem prests essa, eru eigi sprotnar af sannri og rttskildri frelsisst, heldr af inu skavnlegasta mentunarleysi og af inum rammasta frelsisanda; eir munu skilja, a eir sem mest fyrirlta jerni vort, rtt og frelsi, eru eigi hlft svo skavnir j vorri og frelsi hennar eins og slkir prestar, sem essi. Vr sjnm vi eim, er ganga sklaust berhgg vi oss; en sr vi eim, er ykjast fylgja vorum merkjum, en vinna rauninni alt oss til meins. eir, sem trufla og rugla hugmyndir alu um sannleik og lygi, rtt og rangt, eir eru vorir verstu vinir; v eir eyileggja a, sem er grundvllr, og einasti fastr grundvllr als frelsis, nl. mentun og rttltis ea siferis-tilfinningu jarinnar.

En a eru lka arir og heiarlegri menn, sem eru mthverfir tflutningi flks. stœur eirra eru a mestu inar smu; en eir skoa eigi vestrfara sem afbrota-menn, heldr a eins sem "tnda saui." eir eru of skynsamir og rttsnir menn, til a vilja berjast mti vestrfrum me rum vopnum, en eim, er ein hœfa mentuum og rvndum mnnum, nl. andans vopnum. eir sj, a laga-bann og hegningar mundu eigi stva tflutning, heldr gjra ilt verra, og a eina ri til a stva hann, er a bœta hag fstrjararinnar. En eir lta a illa gjrt af mnnum, a fara r landi burt. Hr til liggja n mrg andsvr. Sum eirra hœfa bezt inum fyrr nefndu mnnum, sum inum sar nefndu, og sum bum. Vona g, a hvorir um sig taki sitt til sn; en sr lagi bi g ina sar nefndu, ina einlegu og heiarlegu mtstumenn tflutninga flks, a taka sr eigi til af v, er g kann hr a segja a sem eir finna eir eiga ekki, og sem v eigi er til eirra mia.

a a sna skort jernisrœkt, a flytja af landi, a sumir segja. En a kemr n undir v, hvort eir, sem af landi flytja, leggja nir jerni sitt, er eir halda v og hasla v njan vll heiminum. a mtti svara v, a frelsi vri meira vert, en jerni. En g vil svara v, a ttjararst og jernisst geta stundum komi bga hvor vi ara. Ef forfer vorir hefu elska ttjr sna (Noreg) meira, en frelsi og jerni, vri eirra jerni dautt og dotti r sgunni fyrir lngu; vri tunga eirra og jerni, sem n lifir hvergi nema slandi (v Normenn tndu v fyrir konungsvaldinu og tlendri kgun), afm r sgu heimsins.

v spyr g: hvort munu fer vorir hafa elska meir, jrina, er eir fœddust , ttjrina, er jerni sitt og frelsi, er eir flu eignir og ul, til a firrast yfir-gang konungsvalds og har stjrnar, en endrreisa eitt fagrt musteri frelsisins fjalldlum [38] slands? Eigi var sland fstrjr eirra, heldr var a Noregr. En fstrjrina flu eir, til a sj v borgi, er meiru varai og eir unnu llu ru fremr, en a var frelsi og jerni. En eigi hefi g enn vita neinn sl ann pstr nasir sjlfum sr, a leggja landnmsmnnum mlisor bak fyrir etta, a eir fluttu jerni sitt og frelsi ann reit, ar er a mtti bezt blmgvast og sem v var eim sann-nefndr "slunnar reitr."

Eigi tti a heldr t "jlegt" n litlegt fyrir einstaka menn a fara utan. ann t voru a inir gfugustu menn af inu bezta kyni, menn me lifandi tilfinning fyrir frelsi og h, me fjrugri lfsterkri lngun a kynnast httum og hugum heimsins ja, og me brennandi huga, ori og reki til frgar og frama, er leituu ungir r foreldra-hsum til a freista hamingju sinnar og afla sr frama va um lnd; ttu eir af v gtir drengir, en s "heimskr,"[18] er heima lst. En n virist svo, sem sumum af prestunum inu plitiska kreddu-musteri slands yki a rkastr vottr um frlands-st og gtast einkenni ungra efnismanna heima, a leggjast skust og draga anna auga pung, svo ekkert megi eir sj n vita af heiminum kring um sig, en einblna hinu auganu golorskinn, er oss slendingum var einhverju sinni settr til viringar danska rkismerkinu, og kyrja svo slli sjlfs-adun: "sland er a bezta land, sem slin skn upp !" me eins dogmatskri tr, eins og uglan hefir v, a tungli s bjartara en slin. Og eigi er etta undarlegt, v svo mun lta nrri, sem nokkrir slendingar muni san 2. gst fyrra vera allnmir a falla fram og tilbija inn plitiska, hvta, danska kross raua grunninum; og skyldi mig eigi undra tt slkir klerkar, sem s, er r var geti, hefi a prdika, a eigi mundi hann sr ljfr og lttbr, en krossinn Krist, eigi szt eim, er aunaist, a hljta annan brjst til a halda jafnvginu.—N ykir mr a einstt, a eigi veri me rkum mti v bori, a v s frleikr nokkur og lfsreynsla, a fara va me jum, sj margt og reyna lfi sem flestum myndum, nema rit og ml merkismanna, daura og lifendra, kynnast v, er merkt er og mikils vert msum stum heimsins, og, ef svo mtti segja, "mla vi Mms hfu." ykir enn mega sannast i fornkvena, a "s einn veit, er va ratar og hefir fjld um fari," hafi hann greind og gfu til slkt a nta. Er og eigi v a leyna, a slandi m smi vera og gagn gum sonum erlendis, er flytja hrr ess til fjarra landa. etta sna bezt in tendu bl, og s smi, er msar erlendar jir sndu landi voru sund-ra-ht ess.—Eftirtektavert er a og, a essir miklu "frlandsvinir" heima mla aldrei eim lndum vorum, er flytja til Danmerkr og lifa ar alla fi, svo sem vorum merka og frga jhfingja Jni Sigurssyni! En ef hann og arir gtismenn breyta eigi "jlega" v, a flja fstrjr sna, hv skal leggja vestrfrum mli bak? Ea munu eir, essir heima-ldu frlandsvinir, tla Danmrku fstrjr slendinga eins vel og sland? Er mun gfugra a ala aldr sinn hj kotj einni ltilli og vesallegri og merkri, sem Danir eru, en a dvelja me inum gfugustu og merkilegustu hfujum? Sumir munu n svara, a eir hafi eigi mti v, a einstakir fir menn flytji r landi; en a s tflutningr fjlda manna, er eir hafa mti; a s slkir tflutningar, er slandi veri mein a. En g s eigi a bœti mlsta eirra. Ef eir virkenna siferislegan rtt einstaklingsins, til a flytja af landi, hafa eir engan rtt til a mla fjldanum. Ef einn einstaklingr hefir ennan rtt, hefir hver einn einstaklingur, .e. allir einstaklingar ann sama rtt; hr er um prinsp a tala! a er rangltt a gjra einum hrra undir hfi en rum.—En um a, hvort slandi veri skai a tflutningi, er anna ml. g tla a liggi augum uppi a svo geti eigi veri. Enginn s, sem getr jafnauveldlega unni sr brau heima, eins og erlendis, mun aan fara, ef hana undir frelsi og rttlti a ba. En geti sland eigi veitt llum brnum snum a (—og a gjrir a eigi!—), er a eigi skai ess, a au brn, er tundan vera, ltti v meginni; rmkar um hina, sem eftir eru. Mean slendingar hafa r a myra mikinn fjlda ungbarna sinna rlega, eins [39] og eir vitanlega gjra me vanhiru og rifum, hafa eir hvorki stœu n rtt til, a hafa mti, nokkrir fari burt r landinu annan htt, .e. myrtir.—Norrlnda-jir eru annars svo frjsamar, sr lagi slendingar, a jin getr tvfaldazt hlfri ld, rtt frir a mrg hundru flytti r landi rlega, ef bjargrœisvegir landsins eflast svo, a eir hvetji til slkrar fjlgunar og leyfi hana. a snir Noregr, sem sendir um 13 000 manna rlega til Amerku, og hefir flki meira en tvfaldazt heima Noregi 50 rum. 1814 voru Normenn 800 000 a tlu; n eru eir 1 800 000, og um 500 000 a auki Amerku.—En svo er um suma essa stokkhru frlandsvini, a vsi mar eim til dœma annara ja, t.d. Noregs, leggja eir augun aftr og vilja eigi sjandi sj n heyrandi heyra, hversu tflutningar hafa einmitt eflt og styrkt framfarir og frelsi ess lands, sta ess a veikja a. A vsa slkum mnnum til rita inna merkustu ntar-vitringa og jmegunar-frœinga, er til einskis, v svo er vri plitskri mentun eirra, a eir hafa numi frœi, er gildum st 1836 til 1848, en hafa aldrei lengra komizt, tzt hafa gleypt allan heimsins vsdm, og daga svo uppi sein steingjrvingar ea ntt-trll, er blinduust af uppruna eirrar saltvkr-tru, er br dpru skini yfir danskar slir 1848. eir ekkja eigi og vilja eigi um vita neitt a, er san hefir gjrzt stjrnvsindum, jmegunarfrœi er rum heimspekilegum frœum.

g vil enn framar spyrja: Ef slendingar geta flutt til ess lands, ar sem eir og nijar eirra um komnar aldir geta haldi tungu og jerni, og ori einir bar landsins, sett sjlfir rtt me sr og ri lgum og lofum, .e. mynda frjlst slenzkt jveldi, frjlst og fullmyndugt og engum h, a eins frjlst sambandsrki voldugu og merku rkja-sambandi, eins og eir geta, ef eir vilja, Alaska, svo a eir missi einskis annars , vi a fyrirlta fstrjr sna, en a leggja ar af sr hlekki fornrar nauar,—ef eir gera etta, segi g, ef t fluttir slendingar geta endrreist jveldi slands nrri og betri mynd framandi og nju landi, er me tmanum gti, ef til vill, ori sakir landrmis og landgœa aalasetr slenzks jernis heiminum—eins og neitanlega m vera Alaska—hvaa stœu mundu r fœra mti tflutningi flks fr slandi til slks lands, r miklu jernis og frelsis-vinir?—Hvers er mist vi tflutninginn, ef vr hldum llu v, er oss er krt og drmtt og mikilsvert andlegu tilliti, og flytjum a me oss anga, er a m betr roskast, dafna og blmgast? Hvers er mist, segi g?—J, nokkurs er mist, segi r; a er eitthva ljst, einhver tfrandi draummynd, eitthvert lokkandi yndi og andans unar, er heillar vorar gagn-slenzku slir, og sem r mega hvergi finna nema slandi—og Kaupmannahfn! J, ar kom a! r sji ekki gegn um glmskygnis-gleraugu yar mynduu frlands-star, hva a er? g skal segja ykkr a, dfurnar mnar! a er: ekki flatti golorskrinn; v hann geti r flutt me yr, ef yr er all-annt!—en a er ... danski krossin raua grunninum! a er danskan og konungs-valdi! a eru hlekkirnir, sem rakkinn er orinn svo vanr a bera, a hann kann eigi vi sig n eirra. essi eru au srdeig, sem hafa gagnsrt yar slenzku slir og gjrt r a illa dnskum srmjlkr-slum, svo a alt, sem r viti og skynji, er danskt. r kunni ekki anna en dnsku, og hana llega. r kunni ekki einu sinni a elska fstrjr yar nema upp dnsku! Frlandsst yar og frelsis-st er ekki anna, en plitsk kredda, er r lru utan a af Dnum 1848; af frelsi ekki r ekki anna, en danskt frelsi. Stjrnarskr Dana er yar œzta hugsjn, j afgo yar, a vesala papprsbla! Og m nrri geta, hvlkir garpar frelsisins r su, ar sem r hafi lert a elska frelsi af eirri j, er aldrei ekti frelsi og aldrei vissi hva a var, v Danir hafa valt veri rlar anda. a jta inir vitrustu og beztu menn sjlfr eirra.[19] En arfi er um a a reyta! eir, sem heima vera eftir, og a yri valt mestr hlutinn, a lkindum, eir halda flagginu danska! a eru a eins eir, er t flytja, sem segja vi a skili; en hinum, er eigi f sliti a fr hjartartum snum, er vnst a fara hvergi; enginn skar eftir eim!

[40]

En a er eigi ng me etta. a m sna a fr vsnna sjnarmii, en fr sjnarmii slands eins, nefnilega frsjnarmii mannkynssgannar og mannfrœinnar (anropologia), a tflutningar flks s sjlfu sr rttmtir og s als herjar heimsnausyn. Verr a ljst, a ef eir eru a (eins og egar skal snt), verr eigi vi eim sporna. Er v bi illmannlegt, kristilegt og heimskulegt, a leggja mli vestrfara. a er illmannlegt og kristilegt af v a eir hafa, eins og vr hfum sagt, siferislegan rtt , a flytja t; og enginn meiri rttr er til a hamla eim fr v, heldr en til ess a innleia ttsttta-skipun ("kasta"-skipun) er tthaga-band ("stavnsbaand"); en a er kristilegt a mla mebrœrum snum a sakleysi. a er heimskulegt, a tla a stva rs, sem er bundin lgmli mannlegs elis, eins og a opinberast sgunni; a er eins heimskulegt, eins og a tla a stva fl og fjru:

"Rusticus exspectat dum defluat amnis; at ille labitur, et labetur in omne volubilis aevum!"

ar a auki er a hyggilegt; st vestrfara til ttjarar sinnar er ugglaust svo sterk, a slk mli geta eigi komi inn hj eim kala til hennar; en a er ugglaust, a hver s plitiskr flokkr heima, sem gjrir sig sekan eirri heimsku og v ranglti, a leggja mli vestrfara, hann tti eigi a bast vi samhuga er styrk fr eim, hvorki siferislegum n ruvsi; og er a hyggilega gjrt a hrinda annig fr sr me ranglti og hranaskap miklum flokki landa sinna, er mrgu tilliti geta veri til beinlnis og beinlnis styrktar og astoar. etta vildi g ska a allir hefu huga heima; a er mgulegt a neitt gott geti leitt af v, a leggja mli bak vestrfrum; a sj allir. En margt getr ilt af v leitt, og tti a a vera nœg stœa til, a unna eim rttltis og sannmlis. Vr erum svo fmennir, slendingar, a inn sterkasti flokkr m eigi vi v, a hrinda neinum fr sr, er tti og vildi flokkinn fylla og styja. etta hefir hfingi ins frjlslynda flokks vors s, og hann hafi eigi mikinn gning tflutningi flks, hefir hann varazt ritum snum a leggja i minsta fellis ea rrar-or vestrfara; vri vel, a allir eir, sem ykjast frelsismenn heima, vildu vera eins samvizkusamir og rttsnir essu efni; eir hafa, v mir, eigi allir veri a hinga til.Veraldarsagan og mannfrœin sna oss, a inar norrœnu jir eru inir eiginlegu erfingjar jarrkisins, ef svo mtti segja.

etta er eigi nein tilviljun; a m meal annars telja sr lagi rjr aal-stœur til ess:

I.—Marinn arf a eiga stugri barttu vi nttruna, ef hann a halda rtti snum og manndmi skerum; alveg sama htt, eins og heljarmenni arf aflraunir af og til, ef hann a halda fimleika og hraustleika snum skerum. Hj meira ea minna mentuum jum ea hj jum, er metœkilegar eru fyrir mentun, er atorku-semi og dugnar flksins oftast fugri tiltlu vi frjsemi jararinnar eim lndum er r byggja. v betra sem landi er, v daufari, latari og ntari er jin; v hrjstrugra sem a er, v atorkusamari og harsnnari er jin. Berum saman Holland og taliu, sland og Spn. norlgu lndunum er loftslag blara og harara, jarvegrinn er frjrri, en heitu lndunum. essi bla nttrunnar rekr manninn til a vinna meira og hafa forsj efnum snum. etta styrkir rtt hans og hugunar-semi.[20] hitabeltis-lndunum og rum heitum lndum, ar mti, leggr nttran nrri v alla hluti upp hendrnar manninum; hann vinnr lti ervii ar, af v a rfin rekr hann eigi til ess og v rttist hann og veiklast. ess vegna er ll veraldarsagan saga um innhlaup fr norri.

II.—bla nttrunnar norrlndum heimsins neyir manninn til a sj fyrir vetrar-hblum; menn vera a lifa meira innan-hss og saman; samlfi innanhss [41] vekr og elr tilfinningar hjartans; a tengir heimilisflki nnari bndum og eykr st hjna og ttflks og allra skyldmenna. etta samt gri heilsu og rtti, sem norrbinn ntr sem afleiingar af einfaldri, nrandi fœu og svlu, hreinu og hollu loftslagi, veldr v, a essar jir eru frjsamari, en surlanda-bar; brnin vera fleiri a tlu a jafnai. v vex ba-talan skjtlegar ar, en meal annara ja, er sunnar byggja.

III.—Samfara essu rekr lngunin eftir lttu lfi og hœgu stuglega flk a noran sur eftir; og annig er stugr straumr mannkyninu fr nori til surs. etta hefir valt svo veri; annig inn ariski kynflokkr inn Indland myrkri fornld, r en sgur hfust og lagi undir sig ina innlendu j.—annig tti i sama sr sta Norrlfunni, r sgur hfust; og fr v innhlaupi er a rekja orsakirnar til ins tevtnska elis, sem er svo rkt grsku og latnesku.—annig lgu hjarkonungar fr norri Egiptaland undir sig.—annig lgu Makednar undir sig Grikki, er sunnar bjuggu.—annig kollvrpuu inar norrœnu tevtnsku jir inum rmversku rkjum.—annig steyptu fylgismenn Genghis Khans sr yfir jir, er sulgari vru.—annig lgu Tartarar undir sig Snland.—annig leggja Englar undir sig Indland.—annig Amerku leggja norr-rkin sur-rkin undir sig.—Og annig mtti telja upp alla veraldarsguna.

a snist a vera rstfun og regla gulegrar forsjnar, a jafnskjtt sem jflokkr fer a rttast og veslast upp sakir langvarandi asetrs surœnu loftslagi, skuli inn streyma ntt fjr, tp og mannd fr norri. Hinga til hefir etta oftast ori fyrir blugar styrjaldir og fri. En hva er elilegra, en a hugsa sr, a a megi eftirleiis vera frisamlegan htt fyrir innflutning flks? En a a veri einhvern htt, virist umfljanlega nausynlegt fyrir velfer inna surœnu ja.

inum siferislega heimi ea andans rki svarar etta til innhlaups skilningsins ea skynseminnar viljans rki. Skilningrinn ea skynsemin kemr og leggr viljann undir sig; ar vi sefast og kœlast strurnar, og marinn verr settari og hugunarsamari eftirskn sinni a uppfylla skir snar. v inar norlgu jir hafa meira af skynsemi er hugun elisfari snu; og inar surœnu jir hafa meira af vilja er girnd snu eli.

Sl er v s j, er a minsta kosti rœtr snar inu fjarlga norri; v getr in nausynlega endrfœing ea uppynging ess hluta, er sunnar er, tt sr sta smtt og smtt frisamlegan htt og n ess a kollvarpa urfi me ofrki stjrnarhttum er konungs-stlum, ef alt er undir einni og smu stjrn. Fyrir v er a mjg svo œskilegt fyrir Banda-rkin, a i nyrzta land eirra byggist mentari j. rfin essu er, ef til vill, eigi svo brn, rtt n sem stendr, mean innflutnings-straumrinn heldr enn fram fr Evrpu og jin er enn svo ung og blndu; en eftir f hundru ra verr rfin komin; og ef norrœnn og mentar kynflokkr er grrsettr ar n, eykst hann og margfaldast; en alt a, er um of verr af eim kynflokki, mun smm saman streyma sur og fœra d, rtt og kalt bl er stillingu til inna sulgari ba.

essum skilningi virast v inir norrœnu (.e. norlgu) kynflokkar (a minsta kosti inir mentuu) a vera lgarfar essa heims. eir eru eigi svo mjg alsbœndr hans, eins og erfingjar; eir n umrum arf sns ea ver handahafar hans, setjast al sitt, er eir flytja sur; en eru eir eigi lengr norrœnir r v; og eftir nokkra mannsaldra arf njan lfstraum noran a aftr, og svo framvegis.

Ef slendingar nmu n land Alaska—segjum 10 sundir 15 rum, og fjldi eirra tvfaldaist ar t.d. hverjum 25 rum, sem vel mtti vera og ugglaust yri svo hagfeldu landi, vru eir eftir 3 til 4 aldir ornir 100 miljnir, og mundu ekja alt meginlandi fr Hudson-fla til Kyrra-Hafs. eir gtu geymt tungu sna, auki hana og auga af hennar eigin rjtandi rtum, og, hver veit, ef til vill sem erfingjar ins mikla lands fyrir sunnan sig, smtt og smtt tbreitt hana me sr yfir essa lfu, og endrfœtt ina afskrmdu ensku tungu. [42]

J, etta snist rleysu rugl og viltir draumrar; og g segi heldr eigi a svo veri; en g segi svo megi vera. a er alsendis mgulegt! Meira segi g eigi. slenzka og enska eru af smu rtum runnar; og enskan s mannsterkari n, hfum vr hvergi lesi a drottins lgml, a hn skuli svo vera a eilfu. Og, ef svo mtt um tungur segja, hefir s fagra slenzka mr meira siferislegt afl, en in enska portkona, er lagt hefir lag sitt vi allar skrlingja- og skrpa-tungur essa heims.—En svo a enginn bregi mr um praktiskar sklda-grillur svo mikilsveru mli, skal g ess geta, a hugmyndin um ennan mgulegleika sigri slenzkunnar er ekki mn, heldr heyrir til amerskum vsindamanni, er stunda hefir bi engil-saxnesku og norrœnu, tt eigi s mlfrœi aal-in hans.

g ykist n hafa rttltt vestrfarirnar bi fr srstaklegu og almennu sjnarmii. En s svo, a vr hvorki hfum siferislegan rtt a hindra n getum hindra vestrfarirnar, hva er anna til, en a reyna a beina straumnum sem bezt horf, svo a sem bezt megi af leia bi fyrir , er t flytja, og fyrir ina slenzku j yfir hfu og fyrir mannkyni alt?II.

NAUSYN SLENZKRAR NLENDU.

egar alt er liti, m segja, a til s tvens konar vestrfarar. a eru nl. fyrst og fremst einslyppir menn, karlar og konur, menn, sem fara r landi til a leita sr betri atvinnu, ea til a leita sr frama og mentunar framandi landi; menn, sem eigi eru rum bndum bundnir, en a dvelja ar, sem eim vegnar bezt, ar sem atvinna er nœgust og hentust fyrir , ea ar, sem eir af einhverjum orskum una bezt lfi snu og hgum; a eru "gus og kngsins lausamenn" verldinni, eins og g og mnir lkar. Slkir farfuglar eru eigi bundnir vi sta n stund, en flgra hinga og anga til a baa sig slskininu ea svala svala sr forsœlunni, rtt eftir v hvernig veri er og eim liggr. a liggr augum uppi, a a er nsta torvelt a gefa margar almennar reglur um slka menn. m ess geta, a fyrir karlmenn, er tla a lifa sem daglaunamenn annara jnustu, anna hvort vi tivinnu ea ina, er tliti til atvinnu miklu llegra n, en veri hefir nokkru sinni r Ameriku yfir hfu; og er v eigi kja-fsilegt hinga v tilliti; en er hr enn betra yfir hfu, en vast Evrpu. Fyrir nmsmenn, er eigi geta ea vilja unni lkamlegu vinnu, a minsta kosti byrjuninni, er alveg litlegt hinga a koma. Amerka hefir ng af slkum mnnum sjlf, og arf eigi a sœkja til Norrlfu; enda hafa innlendir nmsmenn a fram yfir akomendr, a vera fœrir mlinu. a er varla einn af hundrai, sem getr broti sr hr braut ennan htt; ar me vil g eigi segja, a eir sem einn ea annan htt eru srlegt afbrag a ekking ea gfum geti ekki fundi hr rm fyrir sig vi sitt hœfi. Slkir menn eru alstaar velkomnir; en eir eru svo—fir! Hending, atvik og "hamingja," er vr kllum, geta lka gjrt essu undantekningar; en a er valt a stla.

Hinn hlutr vestrfara verr fjlmennastr; a eru kvntir menn og barna-menn, menn me fjlskyldu. a verr valt valt lf og magrt til lengdar fyrir , a tla a lifa sem annara jnar. Tilgangr slkra manna er yfir hfu ugglaust s, a vera sjlfum sr randi, sjlfra sn menn hum kjrum; en a verr yfir hfu a eins me v, a taka sr land og byrja bskap.

a er elilegt, a menn fr sama landi, aldir upp sama loftslagi, vi smu strf og lfs-kjr, me sama mli og jerni og venjum, urfi smu skilyri fyrir vellan og velvegnan sl og lkama. Krafir nattrunnar neya alla til a velja sr blfestu plssum me lku ytra sigkomulagi; en krafir andans vekja hj eim lngun og rf til a ba fremr saman vi , er smu andlegum skilyrum eru bundnir, sem hafa smu endrminningar, smu vini, kunningja og skyldmenni, smu [43] ttjr kra og sama innihald andlegs lfs, heldr en a ba fjarri llum, er skilja minningar eira, langanir og r, skilja sorg og glei eirra. etta veldr nausyninni til a halda saman fyrir slendinga framanda landi, myndar nausynina a finna sta, ar sem eir geti bi nlgt hver rum, en eigi dreif innan um tlendinga—veldr einu ori nausyninni slenzkri nlendu. etta sr v fremr sta um slendinga, en ara, sem fjall-landa-bar unna valt, meir en arir, frelsi og fstrjr.[21] Og stin fstrjrinni heimtar fullnœgju, eins og hver nnur eileg og rttmt tilfinning brjsti mannanna. En vestrfarinn, er eigi getr fullnœgt henni beinlnis, fullnœgir henni bezt og elilegast me v a elska eim mun heitara r drustu leyfar fstrjararinnar, er hann hefr me sr flutt, en a er jerni. ess vegna hangir fjallbinn fastara en arir vi jerni sitt, af v in mefœdda st frelsi og h kemr honum til hjlpar. Hann finnr a, a ef hann gefr upp jerni sitt fyrir inu tlenda jerni, ltr hann a jerni kga sitt eigi. En ar rs hugr hans og hjarta ndvert mti. En vr erum fmennir, slendingarnir, og verum a halda saman allir, ef vr viljum geyma jgerni framanda landi. ess vegna verum vr a halda saman einni nlendu. En jerni geymist bezt landi, sem tliti, atvinnuvegum og loftslagi, .e. llu elisfari er lkt voru forna fstrlandi, betra s. Ekkert huggar fjallbann eins og fjllin hans. Hann ekki heima slttunum, framar en fiskrinn uppi reginheium. fjllunum finnr hann hvld augans, er andi hans rir. a er er ekki til neins a einsetja sr heima, a sakna eigi fstrjararinnar; slkum gum setningi yrlar burtu eins og reyk fyrir vindi, er til ess kemr a reyna lfi slttunum. a er ekki til neins a tla a lta skynsemina fara a rekja frlandsstina sundr, og sna a hn s engu byg. Sl vor er ekki gjr af tmri, kaldri skynsemi; hjartanu br nnur jafnborin systir hennar, sem heitir tilfinning; hn er skrungr mikill og ltr aldrei sinn rtt a fullu. g hefi reynt etta; g hefi eins miki af skynsemi og flk flest, og g hefi ori a margvenjast v lfinu, a beygja tilfinningar mnar, kann ske stundum ofbja eim. En alt sn takmrk, ar sem stendr: hinga, en ekki lengra. Og g hefi fundi a rœtast hr.—a er enn satt, sem v gamli segir:

Eigi veit g hverjum

alla dregr

ttjr unas-bndum

og snum sn vera

sonum leyfir

minnugum aldrei.[22]

g veit svo miki um etta "Nescio quid," a a er sterkt afl og strangt, og lklega fstra fœri a brjta bak aftr.

En hv skyldu menn og reyna a pynda og plga sjlfa sig, ef eir f vi v gjrt?

Ef vr hfum fundi land, sem samsvarar krfum vorum og rfum, og ar sem vr getum fundi svo lka mynd fstrjararinnar, sem ori getr— snist eigi hikunarml fyrir , er t vilja fyltja, a velja a allir einhuga til nlendustaar.

g vil n nefna hr r krfur, er nansynlegt snist a gjra til slenzks nlendustaar, og getr svo hver, sem vill, bori r saman vi lsinguna Alaska hr a framan, og dœmt svo um, a hverju leyti a land fullnœgir eim.[44]

III.

UM LANDVAL.

g skal hr fyrst stuttlega nefna r krfur, er gjra verr til ess lands, er vera tti hentugt nlendu-stœi fyrir slendinga. San skal g fara fm orum um hverja fyrir sig.—Krfur r, sem reynsla vor hefir snt og skynsemin segir oss a s missandi, eru essar helztar:

1 A landi hafi frjlsa stjrn og sem rmst borgaralegt frelsi a vera m;

2 a a s frjrra og bjargrissamara en sland;

3 a ar s gnœg lands, er nkomendr geti numi keypis;

4 a ar s atvinna svo nœg, ea land svo agnsamt, a nkomendr urfi eigi a lia nau byrjuninni;

5 a skgr s nœgr til hsagjra, sma og eldsneytis; en eigi eintmt skglendi, er torvelt s a yrkja;

6 a loftslag s eigi alt of lkt v, sem sr sta slandi; vor og haust blari, sumur lengri, en eigi miklum mun heitari, en ar er;

7 a landi liggi vi sj;

8 a a s laga til kvikfjrrœktar, og a atvinnuvegir s yfir hfu eigi gjrsamlega allir arir og lkir v, er sr sta slandi.

Eigi nokkur von a vera framt slenzkrar nlendu, er missandi:

9 a svo hagi til, a slendingar geti seti einir a landinu, n ess framandi jir dreifi sr innan um .

g skal n fara fm orum um hvert af essum atrium me tilliti til eirra Bandarkja og eirra hluta af Canada, er enn hafa til tals ea reynslu komi sem framtarbstar slendinga.

1. Canada er a vsu allfrjlst land, en eigi lveldi, og eigi svo frjlst sem Banda rkin. En a varar mestu um Alaska, a ef slendingar nmu ar land n, vru eir in eina j mentu, er ar bygi, og gti v gjrt sr ll lg sjlfir og haft sjlfir alla stjrn sna hndum sr a eins undir sambands-skrnni.

2. Um etta skilyri er ftt a tala; a sr vast sta; hefir nlega til tals komi um Nova Scotia Canada; en v er mr vafi, hva a land hefir fram yfir sland.

3. Hva snertir gnœg numins lands, hn sr a vsu sta Canada; en a land hefir annmarka, er sumpart gjra a fsilegt fyrir efnalitla nkomendr, hvaan sem eir eru, sumpart alveg agengilegt fyrir slendinga. Sumarhitar eru ar geysi-miklir, vetrar harir og grimmir, skgr va ofmikill svo landi verr torvelt a yrkja, og jrin sjlf va frj. Atvinna er ar og va fremr stopul. Wisconsin er eigi anna eftir numi, en a rkast r landi, er enginn hefir vilja nta. Shawano-county ea Ljsavatns-hreppr, sem a n er kalla meal landa hr, er llegt land, og ar a auki svo lti, a um a er ekki a tala. Atvinna er n orin svo ill og ltil og stopul Wisconsin, a innlendir menn margir eiga fult fangi me a hafa ofan af fyrir sr ar, og sj allir, hvers nkomendr eiga a vnta. (ess bes a geta um atvinnu, a einslyppar stlkur geta alstaar fengi g laun llum Banda-rkjunum.)—Til Nebraska hefir helzt tt vert a lta essu efni; en ar er heimbarland eigi ori a f nema vestrhlutanum. Atvinna virist ar igi eins torfengin og Wisconsin; en in sustu r hefir rki etta veri plga af engisprettum, er llum grri hafa eytt; s g fgr merki ess haust, er lei (1874), og er eigi lklegt, a s verra eftir enn. Bœndr, er nlega hfu reist ar b, hafa fli rki ekki hundruum, heldr sundum saman.

4. Um atvinnu er a a segja, a hennar er oftast skortr ar, sem mest er gnœg bygs lands. Atvinna var g og gnœg fram a sustu rum vestrrkjunum; en er n alstaar Amerku (nema, ef til vill, California) rrari miklu en r var. Sama er a mestu um Canada a segja. sumrin m viast eitthva f a gjra fyrir einhverja borgun, og sumstaar ga atvinnu; en vetrna eru sundir manna tlendra [45] og innlendra verklausir og sumpart braulausir. etta s n mest a kenna verka-mnum sjlfum, er a n svona samt; og vr skulum eigi essu efni tla slendingum meira en rum. eir hafa eigi snt sig sumir svo fsa a halla sr upp hreppinn hr og leggjast sveit; br sannleikrinn a segja, a essir eru fir. Nebraska er g sumar-atvinna, en tregt verr ar lklega um vetrar-atvinnu nema mar ri sig til rs, og verr lti r fyrir nblingnum a vinna sjlfs sns landi. En s, er heimbarland ("homestead") tekr, verr a ba jr sinni minst 6 mnui ri; ella missir hann rtt sinn til landsins.

5. Skg skortir eigi Canada; en ar er heldr miki af honum, svo landi verr ungt a yrkja; svo er og Michigan, enda er land ar frjtt. Aftr er skgarhgg og viarsala ar atvinna. Nebraska er va meinlegr skortr skgar, og verr allan vi a kaupa. Nbyggjendr grœa ar skg, og verr a bt me tmanum.

6. Loftslagi er fjarskalega randi atrii. slendingar eru eigi afarhitum vanir og verr v illa vrt vi stritvinnu afarhitum; enda er lfi og heilsu af slku hœtta bin; en llum eim rkjum, er nefnd hafa veri (nema Alaska), eru sumarhitar fjarskalegir. Slstunga ("sun-stroke") er eigi neitt venjuleg enda Wisconsin. a eru langt fr ekki slustu lndin ar sem alt "brennr og frs" eins og helvti. Wisconsin (og Canada) og vestrrkjunum llum vestr a Steinafjllum eru vetr grimmari og harari miklu, en er verst er slandi. Illinois, sem liggr sur af Wisconsin, hefir komi -58 Fahrenheit (.e. -40 Raumur) og er a meiri grimd, en slendingar hafi hugmynd um. Mr virist austt, a oss veri affara-bezt sumur, er eigi s miklum mun heitari, en heima, en tluvert lengri, og etta er einmitt a, sem sr sta Alaska; en vetrar eru ar styttri, stavirasamari og mildari, en slandi.—Umskifti hita og kulda eru mjg sngg Wisconsin og eim rkjum; eftir afarheita daga koma frostkaldar ntur; v er ar klduhtt, ef eigi er v varlegar fari. Nova Scotia koma vetrar verri miklu, en slandi tkast.—Loftslagi er svo ingarmiki, a a er ekki stœulaust a efa, a nokkur talsverr fjldi slendinga geti lifa til lengdar essum landsplssum.

7. er ess er gtt, a ekkert land, er liggr langt fr sj, hefir eins tempra loftslag og hin, er vi sj liggja, og ess er enn framar gtt, a vestrstrendr allra meginlanda eru tiltlulega miklu heitari, en austrstrendr, liggr augum uppi, eigi a eins, a œskilegt vri a hafa nlenduna vi sjvarsu, heldr og a Alaska er eina land lfu essari, sem um er a gjra til essa. Nova Scotia er verra land og harara, en Alaska; en Banda-rkjunum er eigi um neitt land a gjra vi austrsu sjvar, nema Maine; og satt a segja vri Maine ugglaust langbezt fyrir slendinga nst eftir Alaska. En Maine er engi von a vr hldum jerni voru.—slendingar margir eru lka aldir upp vi sj og fiskiveiar, svo a a m kalla a sjrinn s nnur nttra sumra eirra.—Maine er i eina af eim rkjum Banda-rkjanna, er vi sj liggja, sem enn er eigi fullbygt. Svar margir flytja anga rlega.—Vetrarrki er ar mik, en eigi svo sem Canada.

8. ll au landsplss Banda-rkjunum ea Canada, sem enn hafa til mla komi (a Alaska undan skildu), eru svo lgu, a akryrkja er aal-atvinnuvegrinn, og vera v fullornir menn a heiman a lra hr alt af nju sem brn, er til verka heyrir. Alaska eitt veitir fœri a stunda smu atvinnu sem heima. engu essara landsplssa, nema Alaska, er veiiskapr svo mikill, a nkomandi geti vi a lifa fyrstu. Alaska er hverjum augefi a lifa, hann stgi fœti land ar alslaus a ru llu, ef hann hefir skotfœri og fœri og ngul, xi og tlguhnf me sr. a segir sig sjlft a a s betra, a hafa meiri tbna. En s, sem etta hefir, arf ekki a deyja r harrtti og hefir vsinn til komandi velmegunar hendi sr.

9. Nlega allar, ea enda allar r jir, er til Amerku flytja arar, en slendingar, eru a meiru ea minnu leyti akryrkju-jir. annig enda Normenn og Svar; eir hafa nokkra akryrkju heima, og gefa sig alla vi henni, er eir koma hinga. Noregi og Svj eru og sumur heitari og vetrar kaldari, en slandi, og a a miklum mun. Allar essar arar jir leita v akryrkju-landa hr, og au finna r miklu austar og munu enn finna um langan aldr; r hafa enga stœu til, a [46] leita svo langt vestr, sem til Alaska. slendingum er v angefi, a byggja einir landi n um sinn. En ni eir ar ftfestu, eru eir sjlfrir, hvort eir vilja halda v einir ea ekki; eim eru nefnilega tal lglegir vegir opnir til a halda rum jum fr sr; ef eir byggja ar n fyrstu, f eir alt lggjafarvald landsins hendr sr, v engir arir menn byggja ar n, nema mentair skrlingjar, er eigi hafa borgaraleg rttindi. er eir hafa lggjafarvaldi (og a f eir egar), gjra eir slenzku a jtungu ess rkis, og eir hafa rtt til a gjra au lg, a enginn hafi atkvisrtt sem borgari landinu, nema hann kunni slenzku; etta neyddi hvern tlending, sem inn kœmi, til a taka upp tungu og arme jerni eirra, og vera slendingr. eir mundu lkt og nnur rki gefa land af eign rkisins til eflingar sklum og mentun; eir geta gjrt alla essa skla slenzka. eir mundu styrkja til innflutnings flks landi; en eir gtu kvei a styrkja a eins slenzka menn til innflutnings, o.s.frv. eir hefu alveg hndum snum a ba um sig eins og eir vildu eins og frjlst rki. Ekkert anna land veitti eim fœri essu! Og etta er strmiki atrii—j, mnum augum verr a eigi vegi upp me neinu!IV.

NIRLAG.

a liggr augum uppi, a a er nausynlegt, a finna einn nlendu-sta fyrir slenzka vestrfara. a ykist g hafa snt a framan. a vaknai fyrir mr egar, er g hafi skamma stund hr landi veri. a var aus, a Wisconsin var engan mta til ess hœft; og lafr lafsson, inn gfai og mentai landi vor, fr Espihli, hafi ferazt um Canada vtt og breitt, til a leita a hentum sta. Vi sra Jn Bjarnason og g skrifuumst miki um etta fyrra vetr, og rfœrum okkr vi msa helztu landa uma, fremst af llum vi laf. Var nirstaan s, a sent var til Nebraska. Fru eir anga Sigfs Magnsson og Jn eldri Haldrsson, bir greindarmenn og gtnir. g hlt altaf fram Nebraska fram yfir Iowa; v g s etta, a v vestar sem vr nemum land, v minna urfum vr a blanda oss innan um arar jir. En a var oss skjtt ljst, a aldrei gti slenzkt jerni geymzt essu rki heldr. Svo frttist n sar um landplguna miklu, engispretturnar; og a ru leyti fullnœgi Nebraska eigi llum krfum. Um etta leyti vakti vinr minn einn og vinr slands hrlendr athygli mna Alaska; g bar mli undir ara, og leizt llum vel . g las bk Dalls um Alaska og leitai allra upplsinga, er g gat, um landi; kvaddi san landa Milwaukee fund og skri fyrir eim mli; stakk upp , a velja menn rj til a fara og skoa landi, og skyldi eir gjra a sjlfra sn kostna. Ban g li mitt eim, er kosnir yru, til a reyna fyrir asto vinar mns Niles New York, a tvega eim a minsta kosti ltti frinni ea fra fer a nokkru leyti. Var g kosinn me llum atkvum til fararinnar, og lafr lafsson og rni Sigvaldason voru og kosnir. rni gat sar eigi fri; en vi lafr tkum Pl Bjrnsson hans sta. slendingar Wisconsin sendu bœnarskr forseta Banda-rkjanna og bu hann styrkja og astoa skounarfr vora. Svarai hann v mli vel og li oss herskip albi San Francisco til a sigla til Alaska; var a seglskip, og hafi als 18 fallbyssur og yfir 200 manna. Segir skrsla vor a framan fr rangri ferarinnar. eir lafr og Pll uru eftir Kadak og eru ar.—A vi, sem frum vestr, hfum kosta f og tma frina, er varla rf a geta. Vr hefum eigi gjrt a, ef vr hefum eigi haft traust v, a vi gjrum me v arft verk lndum vorum. En um alt fram ber mr a geta ess, a a lti, sem vi hfum lagt slurnar fyrir gott mlefni, ltum vi a ekki anna en uppfylling ljfrar skyldu vi landa vora og jerni; en hitt er meira vert, a tlendingr, sem ekkert a rœkja vi j okkar, og sem eigi hefir arar [47] hvatir haft, en gfuglyndi sitt og rœkt, er hann hefir teki vi jerni vort af v a stunda ml vort og sgu, hefir lagt miklu meira slurnar, en vr, til a styja ml vort. a er Marston Niles (frb. Nls), lgfrœingr New York og fyrrum foringi sjher Banda-rkjanna, sem g vi; a er sami mar, sem samdi og sendi inn banda-ingi fyrra laga-frumvarpi um bka-gjf fr inginu til slands, og peninga-veitingu til a borga flutning eirra. Hva gott og gagnsamlegt, sem af essu m leia, er a honum a akka.a eru tveir agnhnar Alaska sem nlendusta, er fœra m til mti v. Og v er ekki a leyna, a annar eirra er mjg verulegr. g tla n a nefna hann fyrst; a er vegalengdin og ar af leiandi h ferakostnaarins. a er vst, a tti a fara jrnbraut vert yfir Amerku, og svo gufuskipi fr San Francisco til Alaska, yri ferin um 130rd til 140rd danska fyrir alla lei fr slandi til Alaska; mtti lklega f hana, ef til vill, nokkru drari. etta er neitanlega mikill kostr, mesti kostrinn og eini; v vri hann eigi, gti ekki veri augnabliks horfsml a velja Alaska. En g tla, a kostirnir s svo miklir, a eir tti meira en a vega upp ennan eina kost. A geta haldi jerni snu og mynda sjalfstœtt slenzkt rki, er svo mikils vert, svo str hugmynd og fgr, a 20-30 danskir dalir ttu a vega ltt mti v. Auk essa er athugandi a eir, sem fara til Canada er Wisconsin er annarstaar rkin hr, vera altaf a bast vi a f eigi atvinnu egar sta og vera v a vera t bnir me peninga til a lifa vi, ef til vill nokkrar vikur fyrst eftir a eir koma. En Kadak ufa eir eigi a gjalda hsaleigu; hsin standa og ba eirra, og a, sem mest er um vert, eir geta unni fyrir sr fyrsta daginn sem eir koma land, og a ekki me v a gjrast daglaunamenn annara, heldr me v, a taka bjrgina sj ea landi.

Alt um a hefi g gjrt mr alt far um, a reyna a byggja br yfir essa torfœru: fera-kostnainn. g fr v hinga til Washington (hfuborgar sambandsins) til a reyna a f asto lggjafarvaldsins til a ltta ferakostna landa minna til Alaska ea enda flytja frtt. Forseti Banda-rkjanna og rherrarnir eru v hlyntir mjg; en ingi hefir veri mjg nnum me fjlda fyrir liggjadi eldri mla, svo a vst er, a etta ml ni a komast a essu ingi; en ef a kemst eigi a vetr, kemr a samt fleiri laga-frumvrpum a Alaska ltandi, er g hefi fram a leggja, fyrir nsta ingi; og ef mr aunast a vera hr aftr og fylgja mlunum (sem nausynlegt er hr landi a gjra), ea einhver betr hœfr minn sta, er eigi str efi , a nokku m vinna til lttis essu efni.—En vr ttum a byrja egar sta, ef unt er, a flytja vestr til Alaska, allir, sem a geta, og sem anna bor tla a flytja r landi. v ekkert styrkir eins mli inginu, eins og a, a geta snt ekki s nema ltinn vsi til nlendu—nokkra menn!

Hinn annmarkinn, sem talinn hefir veri Alaska, er samgnguleysi vi hin rkin. essi vibra ir lti. Fyrst og fremst er, a verzlunar-skip kaupmanna (er verzla vi ina innlendu menn) ganga n svo oft milli Kadak og San Francisco, a Kakak hefir n eins miklar samgngur vi heiminn, og Reykjavk hefir. ru lagi gengr gufuskip fr San Francieco til Sitka Alaska 30. hvern dag ri kring, og mundi a vera lti ganga til Kadak egar, er ar kemr byg hvtra manna. Auk ess ber oss a minnast ess, a Alaska er efnivir ngr skipin og nœgr eldivir, svo efni kostar ekkert; a er ekki nema verki a byggja au; og mundum vr ar skjtt hafa vorn eigin skipa-stl og reka sjlfir verzlun vora.

Um verzlun Kadak n er a eitt a segja, a ar eru rjr slubir; m f ar allar nausynjar v lku veri og San Francisco. g hefi lagt svo undir vi eigendr einnar af eim verzlunum, a eir flytji salt til Kadak eftir rfum og taki fisk verzlun sna.

g ykist n hr me hafa geti kosta og kosta allra, svo sem mr er ljsast unt. Menn geta n meti og vegi. [48]

En vr ttum a minnast ess valt, a vr vinnum eigi oss a eins, heldr framtinni og nijum vorum:

"Nos numerus sumus, et fruges consumere nati."

Mr virist a samboi daulegri veru og konungi skepnunnar, sem manneskjan er, a skygnast svo langt fram framtina, sem eli vort og skynsemi leyfir.—a er kunnugt, a Kyrra-Hafs verzlunin vi Japan og Snland er einhver in batamesta heimi. a er og vst, a s andi sem lifi slendingum, egar Noregs-konungr sagi um ofrhugana, er sigldu svo djarflega fœru veri: a ar sigldu anna hvort vitlausir menn ea slendingar,—s sami hugrekkis og garps andi lifir enn.[23] Og er slk sjmensku-j sem slendingar festu ft landi, ar sem timbr kostar ekki anna, en a sma r v, mundu eir skjtt gerast siglinga-menn og farmenn eins og frndr eirra Noregi. Noregr n rija stœrstan skipastl heimi. Og slendingar, svo vel lagair til sjmensku, landi ar sem alt, er til skipasma heyrir, liggr vi fœtr mans, landi, sem liggr betr, en nokkurt anna vi inni arsmustu verzlun heimi, landi, sem einmitt mundi eiga gtasta marka fyrir alla vru sna Japan og Snlandi—eir mundu, segi g, ar sem svo stendr, skjtt vera ein in frgasta siglingaj heimsins, og a lkindum me tmanum n undir sig allri Kyrra-Hafs verzluninni; etta vri nœg atvinna hundruum sunda, nei, miljnum manna;—og slenzkt jerni a, ef til vill, lifa enn, a bera œgishjlm yfir meginjir essa heims. a er djarfr og fallegr draumr, etta! En a er komi undir vestrfrum slands sjlfum, hvort essi draumr a rœtast er eigi!

a hlja ugglaust mrg ffl a essu; en heilagir spdmar, vsindi, tr, kristindmr, j, alt, sem fagrt og satt var verldinni, hefir stt eim forlgum, og lifir enn! g held a hafi aldrei neinn str sannleikr heimi essum veri hleginn hel![1] Eigi m blanda essum fla vi Chugāchik-fjr (Ch. Bay). Sj sar.

[2] Fur-seal heitir s tegund ensku, en "s-kettir" eftir rssnesku mli; eir hafa hr mjkt sem el, og er skinni drmtt.

[3] er g kom til San Francisco fr Alaska nvember, voru fundnir gullnmar all-litlegir skamt fr Sitka (fundust oktber).—J. l.

[4] "Carbonate" er samsetningr er myndast, er "carbonic acid" sameinast einhverju ru grundvallar-efni (base).

[5] Mller's Voyages from Asia to America, p. 45; cfr. Speech of Hon. Chas. Sumner on cession of R. Amer. to U.S., page 4.

[6] Sjlfr reit hann nafn sitt "Voit Bering" (sj ritlki af nafni hans fisgum rssneskra amrla). Beering og Behring eru afbakanir. Bringr er in upprunalega norrœna mynd nafnsins.

[7] "Narrative of the voyage of H.M.S. Herald, 1845-51." By Dr. Berthold Seemann, London, 1853.

[8] Report of Dr. Kellogg, Botanist to the U.S. Coast Survey Exploring Party. Ho. Ex. Doc. 177, XL. Congress, II. Session, p. 218.

[9] Cfr. Report of Prof. Lorin Blodgett in the Report of House Committee on Foreign Affairs, XL. Congress, II. Session, p. 36 & seqq.

[10] Lisiansky: Voyage round the World in the ship Neva. By Urey Lisiansky, Captain, Russian Navy. London, 1814.

[11] Ugglaust einna menta-rkast allra rkja Vestrheimi, og ttrki fjlda af inum mestu gtismnnum Vestrlfunnar.—J. l.

[12] "Og gtismenn" mtti vi bœta. etta er bkstaflega svo.—J. l.

[13] Sbr. bk Hartwigs um heimskauta-lndin, 14. bls. inni ensku tgfu. Bkin er og gefin t dnsku.

[14] Garmarnir eru fr gull-landinu.

[15] Skrslu um essa fer ensku og slenzku til forseta Banda-rkjanna samdi g New York 15. desbr. 1874 og fœri hana sjlfr forseta Banda-rkjanna Hans Tign U.S. Grant, 19. desbr. s... Washington. I enska frumrit hennar lt innanrkis-rherrann prenta a boi forsetans: "Report of the Icelandic Committee from Wisconsin on the Character and Resources of Alaska. Washington. Government Printing Office. 1875." (Einnig prenta "N.Y. Herald," 21. des. 1874.)—J.l.

[16] I anna flag, sem hefir verzlun eyjunni, er "Sherpser & Co."; eim er illa vi alla nlendustofnun, ttast eir a innlendir menn veri mentir og eigi eins au-rnir gemlingar.—"Alaska Commercial Co." hefir snt sig vingjarnlegt og velvilja og eins s-flagi. J.l.

[17] Grjt Kadak er mestmegnis metamorfiskt, trachtskt og chloritskt tflugrjt me um af kvarzi. Tertiary sandsteinn er mberg me steingjrvingum finst og. J.l.

[18] Uppruni orsins bendir etta; af "heima" kemr "heimskr" og "heima-alningr," .e.: s, er ftt hefir s.

[19] Sbr. "Om Friheden. Med Hensyn til danske Forhold" "Nyt dansk Maanedsskrift" 2. rg. (fyrirsgnin eftir minni).

[20] Gefr honum "mentem sanam in corpore sano."

[21] "Montani semper liberi" = Jafnar eru fjallbar frjlsir. Ortak. (Haft skjaldmerki Vestr-Virginu).

[22]  

"Nescio qua natale solum

dulcedine cunctos

trahit et immemores

non sinit esse sui."

[23] a var essari ld a Svarti-Ptr (prf. vi hsk. Hfn) sagi, er hann s ofrhuga leika sr skautum Eyrarsundi utar, en alla ara, ar sem sinn var svo veikr, a djai undan: "Det er enten n fra gale-anstalten, eller en islandsk regentsianer" (.e.: "a er anna hvort einhver af vitlausra-sptalanum, ea slenzkr stdent!")


End of the Project Gutenberg EBook of Alaska, by Jn lafsson

*** END OF THIS PROJECT GUTENBERG EBOOK ALASKA ***

***** This file should be named 15178-h.htm or 15178-h.zip *****
This and all associated files of various formats will be found in:
    https://www.gutenberg.org/1/5/1/7/15178/

Produced by David Starner, Keith Edkins and the PG Online Distributed
Proofreading Team.


Updated editions will replace the previous one--the old editions
will be renamed.

Creating the works from public domain print editions means that no
one owns a United States copyright in these works, so the Foundation
(and you!) can copy and distribute it in the United States without
permission and without paying copyright royalties. Special rules,
set forth in the General Terms of Use part of this license, apply to
copying and distributing Project Gutenberg-tm electronic works to
protect the PROJECT GUTENBERG-tm concept and trademark. Project
Gutenberg is a registered trademark, and may not be used if you
charge for the eBooks, unless you receive specific permission. If you
do not charge anything for copies of this eBook, complying with the
rules is very easy. You may use this eBook for nearly any purpose
such as creation of derivative works, reports, performances and
research. They may be modified and printed and given away--you may do
practically ANYTHING with public domain eBooks. Redistribution is
subject to the trademark license, especially commercial
redistribution.*** START: FULL LICENSE ***

THE FULL PROJECT GUTENBERG LICENSE
PLEASE READ THIS BEFORE YOU DISTRIBUTE OR USE THIS WORK

To protect the Project Gutenberg-tm mission of promoting the free
distribution of electronic works, by using or distributing this work
(or any other work associated in any way with the phrase "Project
Gutenberg"), you agree to comply with all the terms of the Full Project
Gutenberg-tm License (available with this file or online at
https://gutenberg.org/license).


Section 1. General Terms of Use and Redistributing Project Gutenberg-tm
electronic works

1.A. By reading or using any part of this Project Gutenberg-tm
electronic work, you indicate that you have read, understand, agree to
and accept all the terms of this license and intellectual property
(trademark/copyright) agreement. If you do not agree to abide by all
the terms of this agreement, you must cease using and return or destroy
all copies of Project Gutenberg-tm electronic works in your possession.
If you paid a fee for obtaining a copy of or access to a Project
Gutenberg-tm electronic work and you do not agree to be bound by the
terms of this agreement, you may obtain a refund from the person or
entity to whom you paid the fee as set forth in paragraph 1.E.8.

1.B. "Project Gutenberg" is a registered trademark. It may only be
used on or associated in any way with an electronic work by people who
agree to be bound by the terms of this agreement. There are a few
things that you can do with most Project Gutenberg-tm electronic works
even without complying with the full terms of this agreement. See
paragraph 1.C below. There are a lot of things you can do with Project
Gutenberg-tm electronic works if you follow the terms of this agreement
and help preserve free future access to Project Gutenberg-tm electronic
works. See paragraph 1.E below.

1.C. The Project Gutenberg Literary Archive Foundation ("the Foundation"
or PGLAF), owns a compilation copyright in the collection of Project
Gutenberg-tm electronic works. Nearly all the individual works in the
collection are in the public domain in the United States. If an
individual work is in the public domain in the United States and you are
located in the United States, we do not claim a right to prevent you from
copying, distributing, performing, displaying or creating derivative
works based on the work as long as all references to Project Gutenberg
are removed. Of course, we hope that you will support the Project
Gutenberg-tm mission of promoting free access to electronic works by
freely sharing Project Gutenberg-tm works in compliance with the terms of
this agreement for keeping the Project Gutenberg-tm name associated with
the work. You can easily comply with the terms of this agreement by
keeping this work in the same format with its attached full Project
Gutenberg-tm License when you share it without charge with others.

1.D. The copyright laws of the place where you are located also govern
what you can do with this work. Copyright laws in most countries are in
a constant state of change. If you are outside the United States, check
the laws of your country in addition to the terms of this agreement
before downloading, copying, displaying, performing, distributing or
creating derivative works based on this work or any other Project
Gutenberg-tm work. The Foundation makes no representations concerning
the copyright status of any work in any country outside the United
States.

1.E. Unless you have removed all references to Project Gutenberg:

1.E.1. The following sentence, with active links to, or other immediate
access to, the full Project Gutenberg-tm License must appear prominently
whenever any copy of a Project Gutenberg-tm work (any work on which the
phrase "Project Gutenberg" appears, or with which the phrase "Project
Gutenberg" is associated) is accessed, displayed, performed, viewed,
copied or distributed:

This eBook is for the use of anyone anywhere at no cost and with
almost no restrictions whatsoever. You may copy it, give it away or
re-use it under the terms of the Project Gutenberg License included
with this eBook or online at www.gutenberg.org

1.E.2. If an individual Project Gutenberg-tm electronic work is derived
from the public domain (does not contain a notice indicating that it is
posted with permission of the copyright holder), the work can be copied
and distributed to anyone in the United States without paying any fees
or charges. If you are redistributing or providing access to a work
with the phrase "Project Gutenberg" associated with or appearing on the
work, you must comply either with the requirements of paragraphs 1.E.1
through 1.E.7 or obtain permission for the use of the work and the
Project Gutenberg-tm trademark as set forth in paragraphs 1.E.8 or
1.E.9.

1.E.3. If an individual Project Gutenberg-tm electronic work is posted
with the permission of the copyright holder, your use and distribution
must comply with both paragraphs 1.E.1 through 1.E.7 and any additional
terms imposed by the copyright holder. Additional terms will be linked
to the Project Gutenberg-tm License for all works posted with the
permission of the copyright holder found at the beginning of this work.

1.E.4. Do not unlink or detach or remove the full Project Gutenberg-tm
License terms from this work, or any files containing a part of this
work or any other work associated with Project Gutenberg-tm.

1.E.5. Do not copy, display, perform, distribute or redistribute this
electronic work, or any part of this electronic work, without
prominently displaying the sentence set forth in paragraph 1.E.1 with
active links or immediate access to the full terms of the Project
Gutenberg-tm License.

1.E.6. You may convert to and distribute this work in any binary,
compressed, marked up, nonproprietary or proprietary form, including any
word processing or hypertext form. However, if you provide access to or
distribute copies of a Project Gutenberg-tm work in a format other than
"Plain Vanilla ASCII" or other format used in the official version
posted on the official Project Gutenberg-tm web site (www.gutenberg.org),
you must, at no additional cost, fee or expense to the user, provide a
copy, a means of exporting a copy, or a means of obtaining a copy upon
request, of the work in its original "Plain Vanilla ASCII" or other
form. Any alternate format must include the full Project Gutenberg-tm
License as specified in paragraph 1.E.1.

1.E.7. Do not charge a fee for access to, viewing, displaying,
performing, copying or distributing any Project Gutenberg-tm works
unless you comply with paragraph 1.E.8 or 1.E.9.

1.E.8. You may charge a reasonable fee for copies of or providing
access to or distributing Project Gutenberg-tm electronic works provided
that

- You pay a royalty fee of 20% of the gross profits you derive from
   the use of Project Gutenberg-tm works calculated using the method
   you already use to calculate your applicable taxes. The fee is
   owed to the owner of the Project Gutenberg-tm trademark, but he
   has agreed to donate royalties under this paragraph to the
   Project Gutenberg Literary Archive Foundation. Royalty payments
   must be paid within 60 days following each date on which you
   prepare (or are legally required to prepare) your periodic tax
   returns. Royalty payments should be clearly marked as such and
   sent to the Project Gutenberg Literary Archive Foundation at the
   address specified in Section 4, "Information about donations to
   the Project Gutenberg Literary Archive Foundation."

- You provide a full refund of any money paid by a user who notifies
   you in writing (or by e-mail) within 30 days of receipt that s/he
   does not agree to the terms of the full Project Gutenberg-tm
   License. You must require such a user to return or
   destroy all copies of the works possessed in a physical medium
   and discontinue all use of and all access to other copies of
   Project Gutenberg-tm works.

- You provide, in accordance with paragraph 1.F.3, a full refund of any
   money paid for a work or a replacement copy, if a defect in the
   electronic work is discovered and reported to you within 90 days
   of receipt of the work.

- You comply with all other terms of this agreement for free
   distribution of Project Gutenberg-tm works.

1.E.9. If you wish to charge a fee or distribute a Project Gutenberg-tm
electronic work or group of works on different terms than are set
forth in this agreement, you must obtain permission in writing from
both the Project Gutenberg Literary Archive Foundation and Michael
Hart, the owner of the Project Gutenberg-tm trademark. Contact the
Foundation as set forth in Section 3 below.

1.F.

1.F.1. Project Gutenberg volunteers and employees expend considerable
effort to identify, do copyright research on, transcribe and proofread
public domain works in creating the Project Gutenberg-tm
collection. Despite these efforts, Project Gutenberg-tm electronic
works, and the medium on which they may be stored, may contain
"Defects," such as, but not limited to, incomplete, inaccurate or
corrupt data, transcription errors, a copyright or other intellectual
property infringement, a defective or damaged disk or other medium, a
computer virus, or computer codes that damage or cannot be read by
your equipment.

1.F.2. LIMITED WARRANTY, DISCLAIMER OF DAMAGES - Except for the "Right
of Replacement or Refund" described in paragraph 1.F.3, the Project
Gutenberg Literary Archive Foundation, the owner of the Project
Gutenberg-tm trademark, and any other party distributing a Project
Gutenberg-tm electronic work under this agreement, disclaim all
liability to you for damages, costs and expenses, including legal
fees. YOU AGREE THAT YOU HAVE NO REMEDIES FOR NEGLIGENCE, STRICT
LIABILITY, BREACH OF WARRANTY OR BREACH OF CONTRACT EXCEPT THOSE
PROVIDED IN PARAGRAPH F3. YOU AGREE THAT THE FOUNDATION, THE
TRADEMARK OWNER, AND ANY DISTRIBUTOR UNDER THIS AGREEMENT WILL NOT BE
LIABLE TO YOU FOR ACTUAL, DIRECT, INDIRECT, CONSEQUENTIAL, PUNITIVE OR
INCIDENTAL DAMAGES EVEN IF YOU GIVE NOTICE OF THE POSSIBILITY OF SUCH
DAMAGE.

1.F.3. LIMITED RIGHT OF REPLACEMENT OR REFUND - If you discover a
defect in this electronic work within 90 days of receiving it, you can
receive a refund of the money (if any) you paid for it by sending a
written explanation to the person you received the work from. If you
received the work on a physical medium, you must return the medium with
your written explanation. The person or entity that provided you with
the defective work may elect to provide a replacement copy in lieu of a
refund. If you received the work electronically, the person or entity
providing it to you may choose to give you a second opportunity to
receive the work electronically in lieu of a refund. If the second copy
is also defective, you may demand a refund in writing without further
opportunities to fix the problem.

1.F.4. Except for the limited right of replacement or refund set forth
in paragraph 1.F.3, this work is provided to you 'AS-IS' WITH NO OTHER
WARRANTIES OF ANY KIND, EXPRESS OR IMPLIED, INCLUDING BUT NOT LIMITED TO
WARRANTIES OF MERCHANTIBILITY OR FITNESS FOR ANY PURPOSE.

1.F.5. Some states do not allow disclaimers of certain implied
warranties or the exclusion or limitation of certain types of damages.
If any disclaimer or limitation set forth in this agreement violates the
law of the state applicable to this agreement, the agreement shall be
interpreted to make the maximum disclaimer or limitation permitted by
the applicable state law. The invalidity or unenforceability of any
provision of this agreement shall not void the remaining provisions.

1.F.6. INDEMNITY - You agree to indemnify and hold the Foundation, the
trademark owner, any agent or employee of the Foundation, anyone
providing copies of Project Gutenberg-tm electronic works in accordance
with this agreement, and any volunteers associated with the production,
promotion and distribution of Project Gutenberg-tm electronic works,
harmless from all liability, costs and expenses, including legal fees,
that arise directly or indirectly from any of the following which you do
or cause to occur: (a) distribution of this or any Project Gutenberg-tm
work, (b) alteration, modification, or additions or deletions to any
Project Gutenberg-tm work, and (c) any Defect you cause.


Section 2. Information about the Mission of Project Gutenberg-tm

Project Gutenberg-tm is synonymous with the free distribution of
electronic works in formats readable by the widest variety of computers
including obsolete, old, middle-aged and new computers. It exists
because of the efforts of hundreds of volunteers and donations from
people in all walks of life.

Volunteers and financial support to provide volunteers with the
assistance they need, is critical to reaching Project Gutenberg-tm's
goals and ensuring that the Project Gutenberg-tm collection will
remain freely available for generations to come. In 2001, the Project
Gutenberg Literary Archive Foundation was created to provide a secure
and permanent future for Project Gutenberg-tm and future generations.
To learn more about the Project Gutenberg Literary Archive Foundation
and how your efforts and donations can help, see Sections 3 and 4
and the Foundation web page at https://www.pglaf.org.


Section 3. Information about the Project Gutenberg Literary Archive
Foundation

The Project Gutenberg Literary Archive Foundation is a non profit
501(c)(3) educational corporation organized under the laws of the
state of Mississippi and granted tax exempt status by the Internal
Revenue Service. The Foundation's EIN or federal tax identification
number is 64-6221541. Its 501(c)(3) letter is posted at
https://pglaf.org/fundraising. Contributions to the Project Gutenberg
Literary Archive Foundation are tax deductible to the full extent
permitted by U.S. federal laws and your state's laws.

The Foundation's principal office is located at 4557 Melan Dr. S.
Fairbanks, AK, 99712., but its volunteers and employees are scattered
throughout numerous locations. Its business office is located at
809 North 1500 West, Salt Lake City, UT 84116, (801) 596-1887, email
business@pglaf.org. Email contact links and up to date contact
information can be found at the Foundation's web site and official
page at https://pglaf.org

For additional contact information:
   Dr. Gregory B. Newby
   Chief Executive and Director
   gbnewby@pglaf.org


Section 4. Information about Donations to the Project Gutenberg
Literary Archive Foundation

Project Gutenberg-tm depends upon and cannot survive without wide
spread public support and donations to carry out its mission of
increasing the number of public domain and licensed works that can be
freely distributed in machine readable form accessible by the widest
array of equipment including outdated equipment. Many small donations
($1 to $5,000) are particularly important to maintaining tax exempt
status with the IRS.

The Foundation is committed to complying with the laws regulating
charities and charitable donations in all 50 states of the United
States. Compliance requirements are not uniform and it takes a
considerable effort, much paperwork and many fees to meet and keep up
with these requirements. We do not solicit donations in locations
where we have not received written confirmation of compliance. To
SEND DONATIONS or determine the status of compliance for any
particular state visit https://pglaf.org

While we cannot and do not solicit contributions from states where we
have not met the solicitation requirements, we know of no prohibition
against accepting unsolicited donations from donors in such states who
approach us with offers to donate.

International donations are gratefully accepted, but we cannot make
any statements concerning tax treatment of donations received from
outside the United States. U.S. laws alone swamp our small staff.

Please check the Project Gutenberg Web pages for current donation
methods and addresses. Donations are accepted in a number of other
ways including including checks, online payments and credit card
donations. To donate, please visit: https://pglaf.org/donate


Section 5. General Information About Project Gutenberg-tm electronic
works.

Professor Michael S. Hart was the originator of the Project Gutenberg-tm
concept of a library of electronic works that could be freely shared
with anyone. For thirty years, he produced and distributed Project
Gutenberg-tm eBooks with only a loose network of volunteer support.


Project Gutenberg-tm eBooks are often created from several printed
editions, all of which are confirmed as Public Domain in the U.S.
unless a copyright notice is included. Thus, we do not necessarily
keep eBooks in compliance with any particular paper edition.


Most people start at our Web site which has the main PG search facility:

   https://www.gutenberg.org

This Web site includes information about Project Gutenberg-tm,
including how to make donations to the Project Gutenberg Literary
Archive Foundation, how to help produce our new eBooks, and how to
subscribe to our email newsletter to hear about new eBooks.